[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Sunnudagur, 28. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 28.4 | 19:05

Ákærður eftir heimsókn á Old Trafford

Atvikið átti sér stað í leik Manchester United og Burnley.

Stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Burnley hefur verið ákærður fyrir níðsöngva um München-flugslysið er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 17:59

Haaland sneri aftur með marki (myndskeið)

Manchester City vann Nottingham Forest á City Ground í Nottingham í dag. Kevin De Bruyne lagði upp bæði mörk City. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 17:26

Manchester City heldur pressunni á Arsenal

Erling Haaland fagnar marki sínu á City Ground í dag

Manchester City heldur í við Arsenal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn eftir 2:0 sigur á Nottingham Forest á City Ground í Nottingham í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 16:25

Komnir í hóp tíu bestu (myndskeið)

Bournemouth er í hópi tíu efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Brighton í dag, 3:0. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 16:10

Hékk á bláþræði hjá Arsenal (myndskeið)

Þrátt fyrir að vera með 3:0 forystu í hálfleik hékk sigur Arsenal gegn grönnum sínum í Tottenham á bláþræði á lokamínútunum í viðureign liðanna á Tottenham-leikvanginum í London í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 14:59

Arsenal með fjögurra stiga forystu eftir grannaslaginn

Pierre-Emile Hojbjerg varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark

Arsenal vann 3:2 sigur á liði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu dag en leikurinn fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 14:58

Sannfærandi í suðurstrandarslag

Justin Kluivert brunar í átt að marki Brighton en hann...

Bournemouth vann öruggan sigur á Brighton, 3:0, þegar liðin tvö af suðurströnd Englands mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag í Bournemouth. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 12:37

Ungstirni Arsenal vekur athygli (myndskeið)

Heimavöllur Arsenal

Danska ungstirnið Chido Obi-Martin hefur skorað 24 mörk í síðustu níu leikjum sínum fyrir U-18 ára lið Arsenal. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 12:06

Ten Hag biður um þolinmæði

Kobbie Mainoo er stjarna framtíðarinnar

Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, biður stuðningsmenn að vera þolinmóðir. Ten Hag segir félagið vera í uppbyggingarfasa og það krefjist þolinmæði. Meira



dhandler