[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Föstudagur, 26. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 26.4 | 23:00

Leicester upp í úrvalsdeildina eftir óvænt úrslit

Leicester er komið upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik.

Leicester er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta í fyrstu tilraun en það varð ljóst eftir að Leeds fékk skell á útivelli gegn QPR, 4:0, í B-deildinni í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 20:02

Samkomulag í höfn – Hollendingurinn tekur við Liverpool

Arne Slot tekur við Liverpool.

Enska knattspyrnufélagið Liverpool og Feyenoord frá Hollandi hafa komist að samkomulagi þess efnis að knattspyrnustjórinn Arne Slot megi taka við Liverpool af Jürgen Klopp í sumar. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 18:00

Áfall fyrir Manchester City

Khadija Shaw leikur ekki meira með Manchester City á leiktíðinni.

Enska knattspyrnufélagið Manchester City varð fyrir áfalli í dag þegar að í ljós kom að helsti markaskorari kvennaliðsins verði frá keppni út tímabilið vegna meiðsla. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 15:20

Klopp líst vel á Slot

Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord.

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, líst vel á þann möguleika að Hollendingurinn Arne Slot taki við af sér í sumar. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 13:43

Þurfti á aðgerð að halda í hálft ár

Enzo Fernández í leik með Chelsea.

Argentínski knattspyrnumaðurinn Enzo Fernández gekkst á dögunum undir aðgerð á nára og mun af þeim sökum ekki taka frekari þátt á tímabilinu. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 8:21

Klopp: „Þurfum krísu hjá Arsenal og City“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að liðið þurfi að treysta á að Arsenal og Manchester City misstígi sig ætli það að eiga minnstu von um að standa uppi sem Englandsmeistari. Meira



dhandler