[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fimmtudagur, 25. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 25.4 | 22:28

Guardiola „Við gætum tapað eins og Liverpool“

Pep Guardiola og Phil Foden eftir leik kvöldsins

Pep Guardiola segir stigin þrjú vera einu yfirlýsingu kvöldsins en sigur Manchester City á Brighton var afar sannfærandi. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 21:30

Foden magnaður í sigri City (myndskeið)

Manchester City komust upp fyrir Liverpool og eru nú einungis einu stigi á eftir Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4:0 sigur á Brighton í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 20:58

Manchester City upp fyrir Liverpool

Maður leiksins var Phil Foden

Manchester City komst upp fyrir Liverpool og nartar í hæla Arsenal eftir sannfærandi 4:0 sigur á Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Phil Foden skoraði tvö mörk fyrir City. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 19:36

Ekkert leyndarmál að ég vil taka við Liverpool

Arne Slot vill taka við Liverpool.

Hollendingurinn Arne Slot er líklegur sem næsti knattspyrnustjóri Liverpool en enska félagið hefur mikinn áhuga á að fá hann frá Feyenoord í heimalandinu, þar sem hann hefur gert góða hluti. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 14:20

Fer frá Manchester City í sumar

Ellie Roebuck er á leiðinni til Manchester City.

Enski knattspyrnumarkvörðurinn Ellie Roebuck fer frá Manchester City til Barcelona að yfirstandandi tímabili loknu. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 13:28

Tímabili heimsmeistarans lokið

Enzo Fernández leikur ekki meira með Chelsea á þessu tímabili.

Argentínumaðurinn Enzo Fernández mun ekki leika meira með Chelsea á tímabilinu vegna meiðsla. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 11:00

Kom Bournemouth í efri helminginn (myndskeið)

Antoine Semenyo skoraði sigurmarkið er Bournemouth vann mikilvægan útisigur á Wolves, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Wolverhampton í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 10:20

Klopp baðst afsökunar og van Dijk skaut á liðsfélaga

Virgil van Dijk var svekktur í leikslok.

Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool bað stuðningsmenn félagsins afsökunar þegar hann ræddi við Sky Sports eftir 2:0-tap liðsins gegn Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 9:20

Klobbaði markvörðinn (myndskeið)

Jean-Phillipe Mateta skoraði bæði mörk Crystal Palace í sigri liðsins gegn Newcastle, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 8:30

Gagnrýndi tvo leikmenn Liverpool harðlega

Mo Salah átti ekki sinn besta dag í gær.

Titilvonir Liverpool minnkuðu til muna er liðið tapaði fyrir grönnunum í Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi, 2:0. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 7:30

Tímabilið búið hjá tveimur

Evan Ferguson í leik með Brighton gegn Liverpool.

Þeir Evan Ferguson og Pervis Estupinan leika ekkert meira með enska úrvalsdeildarliðinu Brighton á leiktíðinni vegna meiðsla. Meira



dhandler