[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Fimmtudagur, 25. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 25.4 | 23:59

Prófaðu að setja 0,9 sekúndur á skeiðklukku

Lárus Jónsson er þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn.

Lárus Jónsson þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn var að vonum svekktur með grátlegt tap gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld í oddaleik átta liða úrslitanna á Íslandsmóti karla í körfuknattleik. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 23:10

Man ekki eftir sambærilegum leik

Benedikt Guðmundsson

Njarðvík komst í undanúrslitaeinvígið gegn Val með hreint út sagt ótrúlegum sigri á Þór frá Þorlakshöfn í kvöld. Leikurinn endaði með þriggja stiga flautukörfu frá Þorvaldi Árnasyni sem kom Njarðvík yfir í leiknum og færði þeim farseðilinn í undanúrslitin gegn Val. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 23:00

KR nælir í ungan leikmann

Moutaz Neffati er mættur í vesturbæinn

KR fékk sænska knattspyrnumanninn Moutaz Neffati lánaðan frá Norrköping í Svíþjóð áður en félagaskiptaglugganum var lokað í gærkvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 22:47

Sonur Tiger komst ekki á US Open

Charlie Woods ásamt föður sínum, Tiger.

Charlie Woods náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt á US Open. Woods lenti í 61. sæti á formóti US Open í Flórída en fimm efstu kylfingarnir komust áfram á næsta stig. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 22:28

Guardiola „Við gætum tapað eins og Liverpool“

Pep Guardiola og Phil Foden eftir leik kvöldsins

Pep Guardiola segir stigin þrjú vera einu yfirlýsingu kvöldsins en sigur Manchester City á Brighton var afar sannfærandi. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 22:15

Keflavík skaut Blika úr keppni (myndskeið)

Sami Kamel var hetja Keflvíkinga í kvöld

1. deildarlið Keflavíkur sló Breiðablik úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta en leikið var í Keflavík. Leikurinn endaði 2:1 fyrir heimamenn. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 22:00

Njarðvík sigraði á flautukörfu

Njarðvíkingurinn Dwayne Lautier-Ogunleye með boltann í kvöld.

Það var háspenna lífshætta í oddaleik Njarðvíkur og Þórs Þorlákshafnar sem átti sér stað í Ljónagryfjunni í kvöld og lauk leiknum með sigri Njarðvíkur 98:97 eftir framlengdan leik. Njarðvík er því komið í undanúrslitaviðureignina gegn Val. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 21:48

„Yrðum ekki fyrsta liðið í heiminum til að koma til baka úr 2:0“

Kári og Magnús Stefánsson

„Ég held að tæknifeilarnir hafi drepið okkur,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson, fyrirliði ÍBV, en liðið tapaði með átta marka mun gegn FH-ingum 28:36 á sterkum heimavelli sínum í Vestmannaeyjum. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 21:33

„Fannst við betri á flestum sviðum“

Aron Pálmarsson skýtur að marki Eyjamanna

„Sóknarleikurinn okkar var frábær, aftur áttu þeir engin svör við okkur,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði FH-inga, eftir sigur liðsins í Vestmannaeyjum 28:36 en FH leiðir nú einvígið 2:0. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 21:30

Foden magnaður í sigri City (myndskeið)

Manchester City komust upp fyrir Liverpool og eru nú einungis einu stigi á eftir Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4:0 sigur á Brighton í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 21:04

„Alltof margir tæknifeilar“

Andri Erlingsson í strangri gæslu FH-inga

Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, hafði ekki mikla ástæðu til að gleðjast yfir frammistöðu sinna leikmanna í dag er liðið tapaði 28:36 fyrir FH-ingum í 2. leik undanúrslita Íslandsmótsins í handbolta. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 20:58

Manchester City upp fyrir Liverpool

Maður leiksins var Phil Foden

Manchester City komst upp fyrir Liverpool og nartar í hæla Arsenal eftir sannfærandi 4:0 sigur á Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Phil Foden skoraði tvö mörk fyrir City. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 20:35

Bikarmeistararnir sannfærandi í fyrsta leik

Afturelding gerði góða ferð til Akureyrar.

Afturelding gerði sér lítið fyrir og vann sannfærandi sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum KA, 3:0, á útivelli í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í blaki í KA-heimilinu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 20:05

„Stoltur af okkar fólki“

Leikmenn FH og Sigursteinn þjálfari fagna góðum sigri á Eyjamönnum

„Mér fannst við frábærir á öllum sviðum“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, eftir frábæran sigur hans manna, 36:28, í Vestmannaeyjum í dag er liðið kom sér í 2:0 gegn Íslandsmeisturum ÍBV, sem tapa ekki oft á sínum sterka heimavelli. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 19:57

Arnór Ingvi skoraði í lygilegum sigri Norrköping

Arnór Ingvi Traustason skoraði í dag

Arnór Ingvi Traustason skoraði fjórða mark Norrköping í 4:2 sigri á Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Elfsborg var 2:0 yfir í hálfleik. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 19:36

Ekkert leyndarmál að ég vil taka við Liverpool

Arne Slot vill taka við Liverpool.

Hollendingurinn Arne Slot er líklegur sem næsti knattspyrnustjóri Liverpool en enska félagið hefur mikinn áhuga á að fá hann frá Feyenoord í heimalandinu, þar sem hann hefur gert góða hluti. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 18:51

Potter orðaður við Ajax

Graham Potter í leik með Chelsea

Enski fótboltaþjálfarinn Graham Potter er orðaður við hollenska stórveldið Ajax. Potter hefur verið án starfs eftir að sjö mánaða samstarfi hans og Chelsea lauk vorið 2023. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 18:50

Solskjær og Marsch orðaðir við Kanada

Ole Gunnar er orðaður við landslið Kanada.

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum þjálfari Manchester United, og Jesse Marsch sem stýrði meðal annars Leeds United, eru taldir líklegastir til að stýra Kanadamönnum á heimsmeistaramótinu í fótbolta 2026. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 18:36

FH einum sigri frá úrslitum

Ásbjörn Friðriksson sækir að marki ÍBV.

FH er einum sigri frá úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handbolta eftir sterkan átta marka útisigur á ÍBV, 36:28, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í Vestmannaeyjum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 18:30

Bjarki sterkur í ótrúlegri endurkomu

Bjarki Már Elísson lék vel í kvöld.

Ungverska liðið Veszprém fer með eins marks forskot í seinni leik sinn við Aalborg frá Danmörku í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir ótrúlegan heimasigur, 32:31, í fyrri leik liðanna í Ungverjalandi í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 18:14

Júlíus skoraði í norska bikarnum

Júlíus Magnússon er yfirleitt sterkur í bikarnum

Júlíus Magnússon leikmaður Frederikstad í Noregi skoraði fjórða mark liðsins í 5:2 útisigri á Eik-Tönsberg í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 18:01

Andrea til Þýskalands

Andrea Jacobsen er farin til Þýskalands

Landsliðskonan Andrea Jacobsen gengur í sumar til liðs við þýska félagið HSG Blomberg-Lippe. Andrea leikur nú með Silkeborg-Voel KFUM í dönsku deildinni. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 17:43

KA-menn sluppu með skrekkinn

Daníel Hafsteinsson var hetja KA-manna í dag.

KA er komið í 16-liða úrslit bikarkeppni karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á ÍR úr 1. deild á heimavelli sínum á Akureyri í dag, 2:1. Réðust úrslitin í framlengingu. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 17:27

Gróttukonur jöfnuðu metin

Ída Margrét Stefánsdóttir skoraði 6 mörk í dag

Grótta sigraði Aftureldingu á heimavelli í umspili um sæti í efstu deild kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er jöfn 1:1. Meira

Íþróttir | mbl | 25.4 | 16:59

Þór og Afturelding áfram í bikarnum

Íþróttir | mbl | 25.4 | 16:59

Víkingur kláraði sitt í seinni

Íþróttir | mbl | 25.4 | 16:46

Toney efstur á blaði Manchester United

Íþróttir | mbl | 25.4 | 16:44

Hættir vegna ásakana á hendur Horner

Íþróttir | mbl | 25.4 | 16:08

Bestu deildarliðin áfram í 16-liða úrslit

Íþróttir | mbl | 25.4 | 15:55

Tíu Grindvíkingar skutu ÍBV úr leik

Íþróttir | mbl | 25.4 | 15:49

Síðustu 18 mínúturnar leiknar í kvöld

Íþróttir | mbl | 25.4 | 15:24

Tveir á sjúkrahús eftir slys á æfingu

Íþróttir | mbl | 25.4 | 15:04

Andrea og Þorsteinn Íslandsmeistarar

Íþróttir | mbl | 25.4 | 14:40

Fór ófögrum orðum um þjálfara Aþenu

Íþróttir | mbl | 25.4 | 14:20

Fer frá Manchester City í sumar

Íþróttir | mbl | 25.4 | 13:46

Liðsstyrkur til Fram

Íþróttir | mbl | 25.4 | 13:28

Tímabili heimsmeistarans lokið

Íþróttir | mbl | 25.4 | 13:05

Færeyskur landsliðsmaður í Val

Íþróttir | mbl | 25.4 | 12:44

Annar leikur ÍA færður í Akraneshöllina

Íþróttir | mbl | 25.4 | 12:26

Lánaður út eftir að hafa skorað

Íþróttir | mbl | 25.4 | 11:24

Skórnir teknir fram hjá uppeldisfélaginu

Íþróttir | mbl | 25.4 | 11:00

Kom Bournemouth í efri helminginn (myndskeið)

Íþróttir | mbl | 25.4 | 10:00

„Ég borða mjög mikið“Myndskeið

Íþróttir | mbl | 25.4 | 9:40

Valda stórliðinu enn einu sinni vandræðum

Íþróttir | mbl | 25.4 | 9:20

Klobbaði markvörðinn (myndskeið)

Íþróttir | Morgunblaðið | 25.4 | 9:00

Einn Íslendingur náð lágmarki fyrir Ólympíuleikana

Íþróttir | mbl | 25.4 | 8:30

Gagnrýndi tvo leikmenn Liverpool harðlega

Íþróttir | mbl | 25.4 | 7:30

Tímabilið búið hjá tveimur

Íþróttir | Morgunblaðið | 25.4 | 7:00

Verður erfitt að sjá dótturina í KR-treyju



dhandler