[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Föstudagur, 26. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 26.4 | 23:50

Best að ég myndi ekki snerta boltann

Margrét Einarsdóttir ver eitt 19 skota sinna í kvöld.

Haukar eru einum sigri frá úrslitaeinvígi gegn annað hvort Val eða ÍBV í Íslandsmóti kvenna í handbolta eftir sigur á Fram í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 23:40

Ánægður eftir 20. sigurinn í röð

Ágúst Jóhannsson á hliðarlínunni í kvöld.

Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals þekkir fátt annað en að sigra þessa dagana en með stórsigri á ÍBV í kvöld, 34;23, vann Valsliðið sinn 20. leik í röð í deild og bikar. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 23:30

Sigurður ósáttur: Okkur sem samfélagi til skammar

Sigurður Bragason ræðir við sína leikmenn í kvöld.

„Andlega vorum við langt frá leiknum, því miður, frá fyrstu mínútu,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir ellefu marka tap síns liðs, 34:23, gegn Valskonum á heimavelli ÍBV í kvöld. Valskonur leiða einvígið nú 2:0. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 23:20

Stjarnan gerði grín að Liverpool (myndskeið)

Luke Littler er aðeins 17 ára gamall.

Hinn 17 ára gamli Luke Littler, stærsta stjarnan í pílukastsheiminum í dag, gerði grín að stuðningsmönnum enska knattspyrnufélagsins Liverpool er hann keppti á móti í úrvalsdeildinni í Liverpool-borg. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 23:10

Komum brjálaðar í þriðja leikinn

Elín Rósa í kröppum dansi í kvöld.

Elín Rósa Magnúsdóttir leikstjórnandi Vals átti magnaðan leik fyrir liðið er Valur komst í 2:0 í undanúrslitaeinvígi sínu gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 34:23 en Elín stýrði sóknarleik Vals af mikilli snilld. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 23:00

Leicester upp í úrvalsdeildina eftir óvænt úrslit

Leicester er komið upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik.

Leicester er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta í fyrstu tilraun en það varð ljóst eftir að Leeds fékk skell á útivelli gegn QPR, 4:0, í B-deildinni í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 22:45

Komin með stórt Haukahjarta

Sara Odden neglir að marki Fram í kvöld.

Haukar eru einum sigri frá því að tryggja sig í úrslitaeinvígið gegn Val eða ÍBV eftir dramatískan sigur á Fram eftir framlengdan leik í kvöld. Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka var ánægð með niðurstöðu leiksins en sagði þó margt hægt að bæta í leik liðsins. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 22:30

Missir af Evrópumótinu

Destiny Udogie verður ekki með Ítalíu á EM.

Ítalski knattspyrnumaðurinn Destiny Udogie, leikmaður Tottenham á Englandi, verður ekki með landsliði þjóðar sinnar á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar vegna meiðsla. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 22:13

Eitthvað allt annað en handbolti

Kristrún Steindórsdóttir sækir að vörn Hauka í kvöld.

Lið Fram er komið upp við vegg í viðureign sinni gegn Haukum í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta eftir að liðið tapaði eftir framlengdan leik í kvöld. Einar Jónsson þjálfari liðsins var ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld og hafði þetta að segja eftir leikinn: Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 22:00

Glæsileg afgreiðsla landsliðsmannsins (myndskeið)

Sævar Atli Magnússon fagnar markinu í kvöld.

Sævar Atli Magnússon skoraði huggulegt mark fyrir Lyngby er liðið gerði 1:1-jafntefli á heimavelli gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 21:20

Þór einum sigri frá úrvalsdeildinni

Friðrik Svavarsson og félagar í Þór eru einum sigri frá úrvalsdeild.

Þór er einum sigri frá því að komast upp í úrvalsdeild karla í handbolta eftir útisigur á Fjölni í Grafarvogi í kvöld, 29:27, í þriðja leik liðanna í úrslitum. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 21:07

Valur þarf einn í viðbót

Valskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir skýtur að marki Vals í kvöld.

Íslandsmeistarar Vals eru einum sigri frá því að komast í úrslit Íslandsmóts kvenna í handbolta eftir afar sannfærandi útisigur á ÍBV í kvöld, 34:23, í öðrum leik liðanna. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 20:56

Risasigur Aþenu í fyrsta leik

Dzana Crnac sækir að körfu Tindastóls. Emma Katrin...

Aþena er komin í 1:0-forystu í úrslitaeinvígi sínu gegn Tindastóli þar sem sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta er í boði. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 20:39

Skoraði sigurmarkið á Ítalíu

Bjarki Steinn Bjarkason skoraði sigurmarkið.

Íslendingaliðið Venezia er komið upp í annað sæti ítölsku B-deildarinnar í fótbolta eftir sigur á Cremonese á heimavelli sínum í kvöld, 2:1. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 20:04

Helgi Áss Íslandsmeistari í skák

Guðmundur Kjartansson og Helgi Áss Grétarsson.

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í skák í annað sinn. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 20:02

Samkomulag í höfn – Hollendingurinn tekur við Liverpool

Arne Slot tekur við Liverpool.

Enska knattspyrnufélagið Liverpool og Feyenoord frá Hollandi hafa komist að samkomulagi þess efnis að knattspyrnustjórinn Arne Slot megi taka við Liverpool af Jürgen Klopp í sumar. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 19:46

Aftur unnu Haukar framlengdan spennuleik

Haukakonan Sara Odden sækir að marki Fram.

Annar leikur Hauka og Fram í undanúrslitaviðureign liðanna í Íslandsmóti kvenna í handbolta fór fram á Ásvöllum í kvöld og lauk leiknum með sigri Hauka 28:25 eftir framlengdan leik. Staðan í einvíginu er því 2:0 fyrir Hauka sem eru einum sigri frá úrslitaeinvígi. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 19:03

Alíslenskt mark í mikilvægum leik

Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Birgir Finnsson fagna markinu.

Alíslenskt mark leit dagsins ljós er Lyngby og Vejle skildu jöfn á heimavelli fyrrnefnda liðsins í fallslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1:1. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 18:00

Áfall fyrir Manchester City

Khadija Shaw leikur ekki meira með Manchester City á leiktíðinni.

Enska knattspyrnufélagið Manchester City varð fyrir áfalli í dag þegar að í ljós kom að helsti markaskorari kvennaliðsins verði frá keppni út tímabilið vegna meiðsla. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 17:30

Brasilískur framherji á Nesið

Franciele Cupertino er komin í Gróttu.

Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá samningi við framherjann Franciele Cupertino. Samningurinn gildir út tímabilið. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 16:40

Þriðji Íslendingurinn í stórliðið?

Sveinn Jóhannsson leikur með Minden í Þýskalandi.

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson gæti gengið í raðir norska félagsins Kolstad en hann leikur nú með Minden í Þýskalandi. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 16:02

Birtir ljót skilaboð eftir leikinn ótrúlega

Davíð Tómas Tómasson, til vinstri.

Körfuknattleiksdómarinn Davíð Tómas Tómasson fékk ljót skilaboð á Facebook eftir að hann dæmdi leik Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 15:20

Klopp líst vel á Slot

Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord.

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, líst vel á þann möguleika að Hollendingurinn Arne Slot taki við af sér í sumar. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 14:48

Lamaðist í andliti

Joel Embiid í leik gegn New York Knicks í nótt.

Joel Embiid, stærsta stjarna Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfuknattleik karla, lamaðist í andliti í vikunni. Meira

Íþróttir | mbl | 26.4 | 14:26

Penninn á lofti í Garðabæ

Íþróttir | mbl | 26.4 | 14:05

„Pétur reynt að fá mig í nokkur ár“

Íþróttir | mbl | 26.4 | 13:43

Þurfti á aðgerð að halda í hálft ár

Íþróttir | mbl | 26.4 | 13:22

Heldur vestur um haf

Íþróttir | mbl | 26.4 | 12:57

Ein sú besta lætur staðar numið

Íþróttir | mbl | 26.4 | 12:18

Þrír Bestudeildarslagir í 16-liða úrslitum

Íþróttir | mbl | 26.4 | 12:02

Þriðji leikurinn færður inn í Akraneshöll

Íþróttir | mbl | 26.4 | 11:40

Landsliðskonan til Vals

Íþróttir | mbl | 26.4 | 11:16

Trylltist yfir vítaklúðri Brynjólfs (myndskeið)

Íþróttir | mbl | 26.4 | 10:20

Þrjár bráðefnilegar framlengja í Víkinni

Íþróttir | mbl | 26.4 | 9:57

Ákærður fyrir líkamsárás

Íþróttir | mbl | 26.4 | 9:35

Framlengdi í Hafnarfirðinum

Íþróttir | mbl | 26.4 | 9:06

„Er pottþétt með heilahristing“

Íþróttir | mbl | 26.4 | 8:43

Flautumark í leiknum sem var hætt

Íþróttir | mbl | 26.4 | 8:21

Klopp: „Þurfum krísu hjá Arsenal og City“

Íþróttir | mbl | 26.4 | 8:00

Vill vera til staðar fyrir skjólstæðinga sínaMyndskeið

Íþróttir | mbl | 26.4 | 6:00

„Okkur var hent saman í herbergi“Myndskeið



dhandler