[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Mánudagur, 22. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 22.4 | 23:00

Mismælti sig illa: „Þetta er bein útsending!“

Ingvar Örn Ákason, stjórnandi Punktalínunnar, mismælti sig í beinni útsendingu í gær þegar hann var með þá Aron Pálmarsson, Bjarna Fritzson og Einar Braga Aðalsteinsson hjá sér í settinu. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 22:46

Þær komu okkur ekkert á óvart

Eva Rut Ásþórsdóttir sækir að marki Þróttar í leiknum í kvöld.

„Við vitum að við skorum eiginlega alltaf í hverjum leik svo ég vissi að þetta myndi koma,“ sagði Eva Rut Ásþórsdóttir eftir 1:1-jafntefli við Þrótt í fyrstu umferð í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 22:40

Jóhann Berg trúir á kraftaverk

Jóhann Berg Guðmundsson, Vincent Kompany og Zeki Amdouni...

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Burnley, segir alla hjá enska félaginu hafa trú á því að liðið geti haldið sér uppi í ensku úrvalsdeildinni. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 22:21

Leeds vann sjö marka spennutrylli

Crysencio Summerville skoraði tvívegis fyrir Leeds United í kvöld.

Leeds United kom sér upp í annað sæti ensku B-deildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja Middlesbrough að velli, 4:3, í háspennuleik í Middlesbrough í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 22:00

Eiður Smári: Gaman fyrir okkur Íslendingana

„Heilt yfir hefur hann átt mjög góðan feril,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport þegar rætt var um Jóhann Berg Guðmundsson og Burnley. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 21:44

Mun alls ekki gerast

Kristrún Ýr Holm fylgist með Anitu Lind Daníelsdóttur stanga boltann.

„Ég er ótrúlega svekkt,“ sagði Kristrún Ýr Holm, fyrirliði Keflavíkur, í samtali við mbl.is eftir tap síns liðs fyrir Breiðabliki, 3:0, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 21:23

Njarðvíkingar fóru til Þorlákshafnar og tryggðu sér oddaleik

Mario Matasovic var besti maður vallarins í kvöld. Hann er...

Njarðvík gerði góða ferð til Þorlákshafnar í kvöld en liðið lagði heimamenn í Þór, 90:84, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum tryggði Njarðvík sér oddaleik á heimavelli sem fram fer á fimmtudagskvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 21:22

Ákvörðun sem var tekin um leið

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir kemur Breiðabliki í 2:0.

„Mér líst mjög vel á framhaldið,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, í samtali við mbl.is eftir sigur liðsins á Keflavík, 3:0, í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 21:20

Valur í undanúrslit eftir framlengda spennu

Nemanja Knezevic og Kristinn Pálsson í þriðja leik liðanna...

Valur er kominn áfram í undanúrslit Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir æsispennandi viðureign gegn Hetti í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 21:12

Marija tryggði nýliðunum stig

Þróttarinn Lea Björt Kristjánsdóttir með boltann á...

Þróttarar mættu nýliðum Fylkis í Árbæ í kvöld í skemmtilegum leik sem endaði 1:1 í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 21:10

Afturelding hlutskarpari í fyrsta leik

Saga Sif Gísladóttir átti stórleik í marki Aftureldingar.

Afturelding hafði betur gegn Gróttu, 28:24, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um laust sæti í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Mosfellsbæ í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 21:00

Aþena í úrslit umspilsins

Sianni Martin og Brynjar Karl Sigurðsson eru komin með...

Aþena lagði KR að velli, 80:68, í oddaleik undanúrslita umspils um laust sæti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í Austurbergi í Breiðholti í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 20:44

Inter ítalskur meistari

Hópslagsmál brutust út í tvígang í lok leiks.

Inter Mílanó tryggði sér í kvöld ítalska meistaratitilinn með því að leggja erkifjendur sína og nágranna í AC Milan að velli, 2:1, í A-deildinni í knattspyrnu karla á San Siro-leikvanginum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 20:35

Geggjað að fá mark í fyrsta leik

Stjörnukonur fagna Henríettu Ágústsdóttur eftir að hún...

Hin 18 ára gamla Henríetta Ágústsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild er hún gerði mark Stjörnunnar í tapi gegn nýliðum Víkings á heimavelli í Bestu deildinni í fótbolta í kvöld, 2:1. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 20:22

Annað hvort stöngin út eða stöngin inn

Sigdís Eva Bárðadóttir skorar fallegt fyrsta mark leiksins.

„Fyrsti leikurinn í Bestu og við kláruðum þetta með stæl,“ sagði Sigdís Eva Bárðardóttir leikmaður Víkings í samtali við mbl.is eftir að hún og liðsfélagar hennar báru sigurorð á Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildarinnar, 2:1. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 20:13

Sauðárkróksvöllur bylgjóttur eftir leysingar (myndir)

Hér má sjá hvað Sauðkrækingar þurftu að fást við til að...

Fresta þurfti leik Tindastóls og FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu um einn dag þar sem keppnisvöllur Stólanna á Sauðárkróki var á floti. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 19:50

Vigdís og Agla María sáu um Keflavík

Blikar fagna marki í kvöld.

Breiðablik vann sinn fyrsta leik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu, 3:0, gegn Keflavík á Kópavogsvelli í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 19:49

Sterkur útisigur í fyrsta leik nýliðanna

Víkingar fagna fyrsta marki leiksins.

Nýliðar Víkings úr Reykjavík unnu í kvöld 2:1-útisigur á Stjörnunni í 1. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 19:31

Einum sigri frá meistaratitlinum

Glódís Perla Viggósdóttir fagnar með Bayern.

Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar í Bayern München eru aðeins einum sigurleik frá þýska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir sigur á Werder Bremen í München í kvöld, 3:0. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 19:26

Enn einn stórleikur Eyjamannsins

Hákon Daði Styrmisson skoraði sex mörk í kvöld.

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Hagen. Í kvöld gat hann ekki komið í veg fyrir tap með minnsta mun, 32:31, gegn Minden í þýsku B-deildinni í handknattleik. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 18:59

Glæsimark Hildigunnar gerði gæfumuninn

Laufey Harpa Halldórsdóttir og Breukelen Woodard eigast við í dag.

FH gerði frábæra ferð á Sauðárkrók og hafði þar betur gegn Tindastóli, 1:0, í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 17:35

Andri orðinn markahæstur í Danmörku

Andri Lucas Guðjohnsen hefur verið iðinn við markaskorun með Lyngby.

Andri Lucas Guðjohnsen er annar tveggja markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa skorað um helgina og gert fjögur mörk í fimm síðustu leikjum Lyngby. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 16:55

Vildu þrjú víti og krefjast hljóðupptakna

Heimavöllur Nottingham Forest, City Ground.

Enska knattspyrnufélagið Nottingham Forest hefur lagt fram kröfu til Samtaka atvinnudómara á Englandi, PGMOL, um að samtökin geri opinberar hljóðupptökur vegna þriggja atvika í 2:0-tapi fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 16:32

Hamrarnir með augastað á skotmarki Liverpool

Rúben Amorim.

Enska knattspyrnufélagið West Ham United hefur áhuga á því að ráða Portúgalann eftirsótta Rúben Amorim, knattspyrnustjóra Sporting Lissabon, fari svo að David Moyes láti af störfum hjá Hömrunum í sumar. Meira

Íþróttir | mbl | 22.4 | 15:49

Þórir hættur með Selfoss

Íþróttir | mbl | 22.4 | 15:28

Chelsea án síns besta manns gegn Arsenal?

Íþróttir | mbl | 22.4 | 15:07

Gylfi: Tímabil Liverpool veltur á þessum mönnum

Íþróttir | mbl | 22.4 | 14:46

Viljum vera ofar en þetta

Íþróttir | mbl | 22.4 | 14:25

„Hefur reddað sínum liðum vinstri hægri“Myndskeið

Íþróttir | mbl | 22.4 | 14:04

Íslenskur sigur á Norðurlandamótinu

Íþróttir | mbl | 22.4 | 13:22

Annað tap Íslands í Serbíu

Íþróttir | mbl | 22.4 | 12:40

Danmerkurmeistari eftir dramatískan úrslitaleik

Íþróttir | mbl | 22.4 | 12:15

Oft verið spáð falli

Íþróttir | mbl | 22.4 | 11:50

Þakklát fyrir allt sem hann kenndi mér

Íþróttir | mbl | 22.4 | 11:25

Níundi erlendi leikmaðurinn í Grindavík

Íþróttir | mbl | 22.4 | 11:09

Þriggja leikja bann fyrir pungspark á Hlíðarenda

Íþróttir | mbl | 22.4 | 10:48

Eini maðurinn sem gæti haldið þeim uppiMyndskeið

Íþróttir | mbl | 22.4 | 10:27

Með fallbyssur í þjálfarateyminuMyndskeið

Íþróttir | mbl | 22.4 | 10:06

Bjarni um Aron: Ég man ekki hvenær hann á afmæli

Íþróttir | mbl | 22.4 | 9:45

Frá Hlíðarenda í Kaplakrika

Íþróttir | mbl | 22.4 | 9:24

Telur að Víkingar muni ekki sakna NadíuMyndskeið

Íþróttir | mbl | 22.4 | 9:03

Aron: 36 mörk gegn ÍBV er frábært

Íþróttir | mbl | 22.4 | 8:42

Gætu alveg endað ofar í sumarMyndskeið

Íþróttir | mbl | 22.4 | 8:21

Milwaukee tók forystuna gegn Indiana

Íþróttir | mbl | 22.4 | 6:00

„Það var mjög erfitt að missa pabba sinn“Myndskeið



dhandler