Fréttir Fimmtudagur, 26. september 2024

Dómsmál Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur kom að máli Campbells.

„Maður má aldrei gefast upp“

Dómendur í manndrápsmáli í London fyrir rúmum þremur áratugum dæmdu nítján ára gamlan blökkumann, Oliver Campbell, til langrar fangelsisvistar fyrir verslunarrán sem endaði með manndrápi. Ekkert vitnanna bar kennsl á hinn grunaða við sakbendingu, hann var hávaxnari og yngri en ræninginn Meira

Hörður Arnarson

Milljarða tekjutap af tveggja ára töf

Tafir á gangsetningu Hvammsvirkjunar valda 4 til 5 milljarða tekjutapi á ári • Ekki hægt að verða við óskum fyrirtækja um orkukaup • Segir árlegan vöxt almenna markaðarins vera 10 til 15 megavött Meira

Eldsneyti Lífrænt fer senn á fleiri stöðvar, segir Páll Örn Líndal.

Sporið minnkar með lífdísilolíu

Kolefnisspor er 90% minna af lífrænni dísilolíu en hefðbundinni, þeirri sem nú er byrjað að selja þjónustustöð N1 í Fossvogi í Reykjavík. „Við höfum verið að fikra okkur áfram í þessu verkefni á síðustu vikum Meira

Ríkisstjórn Nokkrir landsfundarfulltrúar VG óska ríkisstjórninni ekki langlífis og gera tillögu um stjórnarslit.

Tillaga um stjórnarslit á fundi VG

Svandís Svavarsdóttir vill að kosið verði til þings næsta vor Meira

Frumkvæðisathugun sögð andstæð lögum

Þórunn Sveinbjarnardóttir sætir harðri gagnrýni • Út fyrir heimildir Meira

Fjölmennt Gestir á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í vikunni.

Greina stöðu á jarðgöngum hér

„Fundurinn markaði ákveðin þáttaskil. Við erum ánægð með að tekist hafi að leiða alla þessa aðila saman,“ segir Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Á fund nefndarinnar á þriðjudag mættu fulltrúar þeirra aðila … Meira

Garðabær ÞG Verk er meðal annars að byggja í Urriðaholti.

Merki um kólnun á íbúðamarkaði

Forstjóri ÞG Verks merkir samdrátt í sölu nýrra íbúða á síðustu vikum • Minni sala á 3. ársfjórðungi l  Breytt lánakjör hafi áhrif l  Þá séu tímabundin áhrif vegna eftirspurnar Grindvíkinga gengin til baka Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Sanna borgarfulltrúi vill á þing

„Ég hef tekið áskorun félaga minna um að fara í framboð í næstu alþingiskosningum,“ segir Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Sanna er í kosningastjórn sem hefur haldið utan um vinnu við undirbúning fyrir komandi alþingiskosningar Meira

Sauðfé Safnið er rekið fram til byggða eftir sumarbeit á afrétti á fjöllum.

Lömbin nú eru létt og holdlítil

„Vænleiki lamba eftir sumarið er minni en stundum áður og slíkt má rekja til kuldahretsins fyrstu vikuna í júní og óhagstæðs tíðarfars í sumar. Þetta hefur áhrif á afkomuna,“ segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason, bóndi í Ásgarði í Dölum og formaður deildar sauðfjárbænda í Bændasamtökum Íslands Meira

Spennistöðin Félagsmiðstöð barna og unglinga við Austurbæjarskóla.

Felldu tillögu um að hafa lengur opið

Fulltrúar ungmennaráðs lögðu til að hafa félagsmiðstöðvar opnar lengur á kvöldin • Afgreiðslutíminn styttur árið 2023 • Hluti af 90 hagræðingartillögum • Því er ekki hægt að lengja tímann að svo stöddu Meira

Gleðistund Frá vinstri Margrét Bjarnadóttir, þá foreldrarnir Silja og Matthías Finnur með soninn og loks Almar Guðmundsson bæjarstjóri.

Garðbæingar nú orðnir 20 þúsund

Ævar Smári Matthíasson sem fæddist 24. júní sl. er 20. þúsundasti Garðbæingurinn. Þetta kom í ljós þegar íbúatölur í Garðabæ voru greindar með tilliti til þess hve mikið hefur fjölgað í bænum. Ævar Smári er sonur Silju Rúnarsdóttur úr Fnjóskadal og… Meira

Endurreisn Sævar hefur barist við kerfið í átta ár en er loks á batavegi.

Vill hjálpa fólki í álíka stöðu á fætur

Gekkst undir fordæmalausa hryggjarskurðaðgerð í Istanbúl • Þarf í fleiri aðgerðir • Ný inngrip hönnuð í áföngum • Þróar samfélagsábyrgðarfyrirtæki sem vill græða fólk en ekki peninga Meira

Sævar Freyr Þráinsson

Fjárfestingin hafi borgað sig

10 milljarða sparnaður vegna föngunar brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun eftir breytt regluverk • Carbfix þróar leiðir til að hagnýta koldíoxíð meðal annars til fyrirtækja í framleiðslu á rafeldsneyti Meira

Lögregluþjónn frá Kína lést við Fossá

Ökumaðurinn sem lést í bílslysi við Fossá á Skaga í fyrradag var lögreglumaður frá Hong Kong, á fertugsaldri. Eiginkona hans, sem var flutt slösuð á sjúkrahúsið á Akureyri, er einnig lögregluþjónn. Þetta kemur fram í kínversku miðlunum South China… Meira

Fyrsti lykillinn seldur fyrir hálfri öld

Börn og ungmenni með sjaldgæfa sjúkdóma njóta nú góðs af landssöfnun Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi • 60 ár frá stofnun Kiwanis hérlendis • Þörfin er brýn hjá Einstökum börnum Meira

Vilja bjóða út rekstur fríhafnar

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um útboð á rekstri tollfrjálsrar verslunar á Akureyrarflugvelli. Flutningsmenn eru Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Diljá Mist Einarsdóttir og Vilhjálmur Árnason Meira

Sigurstund Frá Edduverðlaunahátíðinni 2018 þar sem þáttaröðin Fangar fékk tíu verðlaun. Starfsumhverfi leikara hefur breyst mikið síðustu ár.

Leikarar lausir við „skítadíla“

Umboðsmönnum leikara og annarra sem starfa í skapandi greinum hefur fjölgað • Skiptar skoðanir á mikilvægi þeirra en starfsumhverfi sagt hafa batnað • Þekktir leikarar færa sig um set Meira

Kokteill Aldin pressað í Palermo. Úr verður svalandi og góður sítrónusafi.

Menningin er marglaga á Sikiley

Íslendingar í leiðangri með Bændaferðum til Sikileyjar • Frábær ferðamannastaður sem á mikið inni • Sólríkur staður og sögulegar minjar • Etna gnæfir yfir • Ítalía með perlum á bandi Meira

Miðlun Thomas Cauvin, lektor við Lúxemborgarháskóla, flytur Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar í ár.

Miðlar sögunni á skapandi hátt

Opið málþing Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands um miðlun sögunnar hefst í dag • Lektor við Lúxemborgarháskóla flytur Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar • Nýstárleg nálgun Meira

Æfing Í maí á þessu ári fór fram umfangsmikil slökkviæfing í Hvalfjarðargöngum. Líkt var eftir atburði sem gæti komið upp. Æfingin þótti takast afar vel.

Auka öryggi Hvalfjarðarganga

Rútubruninn við Vestfjarðagöng beindi sjónum að öryggismálum í Hvalfjarðargöngum • Vegagerðin vinnur að uppfærðu áhættumati • Göngin komin að þolmörkum • Valkostagreining nýrra ganga hafin Meira

Brottvísun Paul Watson fylgt inn í lögreglubíl utan við Síðumúlafangelsið eftir að honum var vísað úr landi.

Dvaldi eina nótt í Síðumúlafangelsi

Paul Watson kom til Íslands í janúar 1988 að eigin sögn til að krefja íslensk stjórnvöld um afsökunarbeiðni • Vísað úr landi eftir sólarhringsdvöl • Gerði upp gamla olíuskuld í leiðinni Meira

Laugardalur Gleðistund við gullregn Ásmundar Sveinssonar við Sigtúnið.

Gullregn í Laugardal og hlynur í Hlíðunum

10 hverfistré í Reykjavík merkt • Skógarnir skipta máli Meira

Heitir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra og Sigurður Haraldsson, veitustjóri Árborgar, tóku nýja borholu í notkun í vikunni.

Afköst aukast

Ný borhola Selfossveitna • Nauðsynleg framkvæmd • Orkuna á að nýta Meira

Sagnfræðingur Grúskið varð bók, segir Eggert Á. Sverrisson, hér með spánnýja bók sína á skrifborðinu.

Saga mikilla samfélagsbreytinga

Guðrún á Haukagili var drottning Vatnsdalsins • Eggert Ágúst las sagnfræði kominn á eftirlaunaaldur • Grúskið leiddi af sér heila bók • Aðstæður og aldarfar • Vatnaskil urðu á Íslandi Meira

Játningasérfræðingurinn Gísli Guðjónsson prófessor er eftirsóttur á heimsvísu við mat á fölskum játningum.

„Kerfið ver alltaf sjálft sig“

Breskur dómur sniðgekk vitnisburð Gísla Guðjónssonar 1991 • Dæmdur manndrápsmaður sýknaður 33 árum síðar • „Það vildi enginn heyra að lögreglan hefði gert eitthvað rangt“ Meira

Moskvuvaldið Rússlandsforseti sést hér funda með nánustu ráðgjöfum sínum. Hann er nú sagður undirbúa árásir á kjarnorkuver í Úkraínu.

Friður aðeins á forsendum Rússlands

Ekki hægt að þvinga Moskvuvaldið að samningaborðinu, segir talsmaður Rússlandsforseta • Kænugarður segir rússneskar hersveitir undirbúa árásir á kjarnorkuver Úkraínu • Rússar taka landsvæði Meira

Xi Jinping

Skutu langdrægri eldflaug í Kyrrahaf

Kínverski herinn skaut langdrægu tilraunaflugskeyti í Kyrrahafið í gær í fyrsta skipti í áratugi. Skotæfingin vakti óhug og mótmæli annarra landa á svæðinu, eins og Ástralíu og Nýja-Sjálands, og sögðu yfirvöld í Japan að æfingin hefði ekki verið… Meira

Lyf Heildarsala sýklalyfja fyrir menn á Íslandi var svipuð í fyrra og árið á undan en sala sýklalyfja fyrir dýr var minni á síðasta ári en árið 2022.

Heildarsala sýkla- lyfja svipuð milli ára

Heildarsala sýklalyfja fyrir menn á Íslandi á síðasta ári var svipuð sölu áranna 2019 og 2022 en sala var töluvert lægri árin 2020 og 2021 á meðan covid-19-faraldurinn stóð sem hæst. Íslendingar nota enn meira af sýklalyfjum en aðrar… Meira

Tímamót Sigurður Már Guðjónsson, bakari og kökugerðarmeistari, fagnaði 190 ára afmæli Bernhöftsbakarís í gær. Hann hefur mikla ástríðu fyrir starfi sínu og hefur ávallt verið heillaður af bakstri.

„Bakaraiðn lifandi og skapandi grein“

Elsta bakarí landsins, Bernhöftsbakarí við Klapparstíg í hjarta borgarinnar, fagnaði 190 ára afmæli í gær, miðvikudaginn 25. september, sem er fagnaðarefni. Það er ekki sjálfgefið að fyrirtæki eldist vel og geti fagnað stórafmæli líkt og Bernhöftsbakarí en það er elsta fyrirtæki landsins. Meira

Á Fimmvörðuhálsi Hjónin hafa ferðast víða innanlands sem erlendis.

Hafa verið í fararstjórn í aldarfjórðung

Hjónin Rún Kormáksdóttir og Trausti Hafsteinsson stofnuðu ferðaskrifstofuna Tíu þúsund fet (10000.is) í mars á þessu ári. Þau eru einu starfsmennirnir og fóru í jómfrúarferðina á dögunum. „Byrjunin lofar góðu og við erum bjartsýn á… Meira