Fréttir Fimmtudagur, 24. október 2024

24 milljarða hækkun

Vaxtagjöldin hækka um 14,6 milljarða • Útgjöld aukin vegna Úkraínu, vetrarþjónustu, kvikmyndagerðar og barna Meira

Faxaskjól Hér sést holótt aðalgatan sem liggur m.a. að reiðhöllinni.

„Við erum orðin langþreytt á þessu dapra ástandi“

Holóttar götur og drullusvað í hesthúsahverfi á Akureyri Meira

Íbúðir Mikil eftirspurn er eftir hlutdeildarlánum til íbúðarkaupa.

Hlutdeildarlán sprungin

Mikil umframeftirspurn er eftir hlutdeildarlánum en opnað var fyrir umsóknir um þau á nýjan leik 4. október sl. og hægt var að sækja um lánin til og með 21. október. Alls var sótt um lán að fjárhæð 1.870 milljónir króna, en aðeins eru 800 milljónir til skiptanna á því tímabili sem um er að ræða Meira

Golfkúlur og ilmvötn leyfð en pylsur ekki

Óskar Magnússon, stjórnarformaður Eimskips, rithöfundur og bóndi, vakti nokkra lukku á samfélagsmiðlum á dögunum þegar hann lék á kerfið í pylsuviðskiptum sínum á Keflavíkurflugvelli. Aðeins brottfararfarþegar mega kaupa sér veitingar á… Meira

Vestmannaeyjar Sandurinn ofan af landi fluttur til Eyja, en allur steypusandur í Eyjum er uppurinn. Nota á sandinn m.a. í steypu fyrir Laxey.

Flytja sand til Eyja í stórum stíl

Ákjósanlegur sandur til steypugerðar uppurinn • Of einsleitur úr Landeyjahöfn • Landsandur frá Björgun • Líklegt að flytja þurfi inn mikið magn á ári • Steypa sem fer m.a. í framkvæmdir hjá Laxey Meira

Göngulax Þessi fallegi lax stekkur hér upp Sjávarfoss í Elliðaánum.

Laxveiðin mun betri en í fyrra

Heildarstangveiði á villtum löxum var um 35.000 fiskar sl. sumar sem er 36% meiri veiði en sumarið 2023. Þetta er bráðabirgðamat Hafrannsóknastofnunar eftir yfirferð á þeim veiðibókum úr laxveiðiánum sem borist hafa, eftir að búið er að draga frá þá þá laxa sem veiðst hafa oftar en einu sinni, þ.e Meira

Blesi Fylgst með framvindunni. Áður var hverinn, sem er ofar á myndinni, spegilsléttur en er nú suðupottur.

Konungshver kraumar og vatnið bullar í Blesa

Kraftur í hverum • Geysir spakur • Gufuaugu opnast Meira

Ölfusárbrú Ölfusárbrúin við Selfoss er komin til ára sinna, er orðin tæplega 80 gömul og þolir tæpast þá miklu umferð sem um hana fer á degi hverjum.

Gjöld standa ekki undir kostnaði

Heimild í frumvarpi um að ríkissjóður geti hlaupið undir bagga við fjármögnun nýrrar Ölfusárbrúar l  Gæti þurft 9,8 milljarða miðað við lágspá um umferðarþunga l  Heildarkostnaður talinn 17,9 milljarðar Meira

Leggja á gervigras á tvo fornfræga velli

„Við verðum að horfast í augu við það að við erum dragast aftur úr og verðum að bregðast við. Ég held að þetta sé frábært skref fyrir félagið,“ segir Ellert Scheving Pálsson framkvæmdastjóri ÍBV. Vestmannaeyjabær hefur óskað eftir tilboðum í… Meira

Fiðrildi Pterourus bjorkae er nefnt eftir Björk Guðmundsdóttur.

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Bandarískur skordýrafræðingur hefur greint sérstaka tegund af svölufiðrildi Meira

Atkvæði Kosningar utan kjörfundar hefjast hinn 7. nóvember.

Ekki gefst tími til að komast inn á kjörskrá

Íslendingar sem dottið hafa út af kjörskrá hafa ekki kosningarétt í komandi alþingiskosningum. Samkvæmt kosningalögum skal 1. desember gilda þegar fólk lætur færa sig inn á kjörskrá eftir að hafa dottið þaðan út en nú ber svo við að alþingiskosningar verða 30 Meira

Baráttusæti Ingveldur, sem er búsett undir Eyjafjöllum, er nýjasti gestur Dagmála þar sem farið er um víðan völl.

Lét mótframboð sitjandi þingmanna ekki trufla sig

Ingveldur Anna Sigurðardóttir vermir 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa skákað tveimur sitjandi þingmönnum á kjördæmisráðsfundi síðasta sunnudag. Hún segir að hún hafi ekki endilega búist við þeirri niðurstöðu en segir Ásmund Friðriksson og Birgi Þórarinsson skilja eftir sig gott bú Meira

Verkfallsboðun kennara lögmæt

Fé­lags­dóm­ur hefur úrskurðað að verk­falls­boðun kenn­ara sé lög­mæt. Úrsk­urður­inn var kveðinn upp í Lands­rétti í gær. Samband íslenskra sveitarfélaga, SÍS, stefndi Kennarasambandi Íslands, KÍ, fyr­ir Fé­lags­dóm vegna boðunar verk­fallsaðgerða í tíu ­skól­um 29 Meira

Salan hefur verið umfram væntingar

Skúli Þórðarson byggði lítið sláturhús í gömlu fjósi á Refsstað í Vopnafirði • Slátrar rúmlega 600 lömbum í ár og selur beint frá býli • Verður með birgðir allt árið • Framleiðir eigin orku Meira

Grindavík Áform eru um að veita stuðningslán með ríkisábyrgð.

Frumvarp um stuðningslán

Ætluð fyrirtækjum í Grindavík vegna verulegs tekjutaps Meira

Matargjafir Margar hendur vinna létt verk og flestir sjálfboðaliðar eru flóttafólk sem fær ekki aðra vinnu.

Starfað í þágu fátæks fólks í 29 ár

Fjölskylduhjálp Íslands fær veglegan styrk frá KS • Vinna gegn matarsóun með matargjöfum • Félagsþjónustan vísar á þau en styrkir ekki starfsemina • Reka nytjamarkað og kertasmiðju Meira

Meðferðarkjarni Landspítalans Unnið er að uppsetningu á útveggjum á austasta hluta byggingarinnar.

Stærsta verkefni Íslandssögunnar

Innanhússfrágangur í nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut er að hefjast l  Áætlað er að 600-700 manns muni vinna við verkið þegar mest er en það er metfjöldi á Íslandi Meira

Jólabjór Jólin koma óvenju snemma í Vínbúðunum í ár, eða í lok október.

Jólabjórinn aldrei komið jafn snemma

Sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum á fimmtudaginn í næstu viku, 31. október. Salan hefur aldrei hafist jafn snemma og nú. Lengi var miðað við að salan hæfist í kringum 15. nóvember en á tímum kórónuveirunnar var salan færð fram um tvær vikur til að létta landanum lund Meira

Neðri-Skagi Tónleikastaður á laugardagskvöldið og fjöldi viðburða.

Sungið og spilað heima á Skaganum

Tónlist og gleði á menningarhátíð á Akranesi um helgina • Vökudagar á Akranesi hefjast í dag • Viðburðir verða í heimahúsum og gestrisnin er einstök • Talið er í og takturinn sleginn Meira

Sjarmör Stórstjarnan Ed Sheeran á sviðinu á Laugardalsvellinum í kuldanum þetta ágústkvöld fyrir fimm árum.

Algjört öskubuskuævintýri

Ed Sheeran með fjölmennustu tónleika Íslandssögunnar • 30.000 manns á laugardeginum og 20.000 á sunnudeginum • Fjölbreytt aldurssamsetning vakti athygli • Með eindæmum geðslegur Meira

Vegur Á fjölfarinni leið nærri Breiðuvík á sunnanverðu Snæfellsnesinu.

Vegir á Vesturlandi beinlínis hættulegir

Sveitarfélögin álykta • Vegagerð á Skógarströnd mikilvæg Meira

Heimsfræg Söngkonan vinsæla Lady Gaga leikur og syngur í myndinni.

Hugsanlega Íslandsmet

Framhaldsmyndin um Jókerinn, Joker: Folie à Deux , var síðustu helgi sýnd í ríflega 11.200 kvikmyndahúsum í Kína, að því er fram kom í frétt Variety Meira

Þakkar samfylgdina í Vesturbyggð

Séra Kristján Arason sinnir um þessar mundir sínum síðustu embættisverkum á sunnanverðum Vestfjörðum. Á sunnudaginn kemur messar hann í síðasta skipti á svæðinu, í bili að minnsta kosti, þegar messað verður á Bíldudal í Arnarfirði Meira

Eiginmaðurinn „Hér erum við maðurinn minn, Melroy Desylva. Hann vinnur í ferðamálum á Indlandi,“ segir Haukur.

Lærði norska málfræði á hálftíma

Líklega eini maðurinn í heiminum sem talar japönsku, samísku og íslensku • „Það var bara einhver heimur sem opnaðist þarna fyrir mér“ • Mótaði samíska leikhúsið í Kautokeino frá grunni Meira

Sauðárkrókur Fjölmennasta byggðarlagið á Norðurlandi vestra.

Ríkið styðji við Norðurland vestra

Skorað er á ríkisstjórn að horfa til Norðurlands vestra og taka höndum saman með sveitarfélögum á svæðinu um framtíðaruppbyggingu svæðisins alls. Þetta segir í ályktun haustþings Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sem haldið var í síðustu viku Meira

Þorlákshöfn Miðbærinn nýi mun bera nafn með rentu; þetta er reitur í því sem næst miðjum bæ. Neðst til hægri á myndinni er heilsugæslustöð og gráa húsið fyrir enda byggingarsvæðisins er verslun Krónunnar.

Miðbær verði með iðandi mannlífi

Þorlákshöfn breytist úr þorpi í bæ • Kröfur íbúanna eru að breytast • Arnarhvoll byggir eftir nýju skipulagi • Framkvæmdirnar hefjast í næsta mánuði • Fjárfesting fyrir milljarða króna Meira

Norður-Kóreumenn æfa í Rússlandi

Vesturveldin staðfesta að Norður-Kórea hafi sent hermenn til Rússlands • Alvarleg stigmögnun ef þeir berjast við hlið Rússa í Úkraínu • Leiðtogar BRICS-ríkjanna ræddu Úkraínu og Mið-Austurlönd Meira

Varnarsamstarf Pistorius og Healey við undirritunina í gær.

„Tímamót“ í vörnum Evrópu

Varnarmálaráðherrar Bretlands og Þýskalands, þeir John Healey og Boris Pistorius, undirrituðu í gær nýtt samkomulag ríkjanna í varnarmálum, sem þeir sögðu marka „tímamót“ í hernaðarsamstarfi Breta og Þjóðverja Meira

Mótmæli Fangelsun Watsons var mótmælt við ráðhúsið í París í gær.

Watson áfram í gæsluvarðhaldi

Héraðsdómur í Nuuk á Grænlandi féllst í gær á kröfu grænlensku lögreglunnar um að aðgerðasinninn Paul Watson sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 13. nóvember. Watson hefur setið í varðhaldi í Nuuk frá því í júlí eða í 100 daga Meira

Tyrkland Mikill viðbúnaður var í nágrenni höfuðstöðvanna eftir árásina í gær og gengu herlögreglumenn um götur.

Ráðist á höfuðstöðvar TAI

Fjórir létust í árás vígamanna á höfuðstöðvar helsta flugvéla- og hergagnaframleiðanda Tyrklands • Pútín og Rutte vottuðu Erdogan samúð og stuðning sinn Meira

Vaxtagjöldin aukast um 14,6 milljarða kr.

Útgjöld ríkissjóðs aukast um rúma 24,5 milljarða króna á þessu ári samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra til fjáraukalaga ársins sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Þar vega þyngst auknar fjárheimildir sem sótt er um vegna endurmats á vaxtagjöldum ársins, sem nema alls 14,6 milljörðum króna Meira

Mæðgur Una Dögg Guðmundsdóttir og Andrea Líf deila sama áhugamáli, bakstri, og ætla að baka saman ógurlegar kræsingar fyrir hrekkjavökuna.

Ógurlegar hrekkjavökukræsingar

Una Dögg Guðmundsdóttir ástríðubakari og dóttir hennar Andrea Líf ætla að taka hrekkjavökuna alla leið. Þær ætla að bjóða stórfjölskyldunni upp á ógurlega kræsingar og klæða sig upp í hræðilega búninga. Meira

Fjölhæfni Alexía Líf Davíðsdóttir er húsasmiður og nemi í rafvirkjun.

Fiktið varð að fagi hjá Alexíu Líf

Eitt er að vera húsasmiður og annað að vera rafvirki en það truflar ekki Alexíu Líf Davíðsdóttur, sem stefnir á að vera tvöfaldur meistari. „Það er mikil hagræðing í því að hafa réttindi í báðum greinum og það sparar mikinn tíma,“ segir þessi tvítuga Grafarvogsmær Meira