Fastir þættir Föstudagur, 12. janúar 2018

Gissur Þorvaldsson

Gissur Þorvaldsson lést 12.1. 1268. Hann fæddist 1208, sonur Þorvaldar Gissurarsonar í Hruna, helsta höfðingja Haukdæla, og k.h., Þóru yngri Guðmundsdóttur. Fyrri kona Gissurar var Ingibjörg, dóttir Snorra Sturlusonar, og áttu þau einn son er dó ungur. Meira

Með bækur við höndina öllum stundum

Álfþór B. Jóhannsson fæddist á Siglufirði 12.1. 1933 og ólst þar upp fyrstu fimm árin. Þá flutti fjölskyldan til Seyðisfjarðar þar sem þau bjuggu næstu fimm árin. Þau fluttu síðan til Reykjavíkur er Álfþór var tíu ára. Meira

Til hamingju með daginn

90 ára Aðalheiður Friðriksdóttir Bára Hermannsdóttir Valgerður Sigurðardóttir 85 ára Gíslíana Guðmundsdóttir Ingibjörg Björnsdóttir Petra Björnsdóttir Sigurlaug Stefánsdóttir 80 ára Agnar Erlingsson Haraldur Baldvinsson Kristín F. Meira

Hreinsandi að rífast nokkrum sinnum í viku

Björn Thors leikari á 40 ára afmæli í dag. Hann er núna að leika í sýningunni Brot úr hjónabandi í Borgarleikhúsinu ásamt konu sinni, Unni Ösp Stefánsdóttur, en þau eru einu leikararnir í verkinu sem Ólafur Egill Egilsson leikstýrir. Meira

Mínir annmarkar og umhleypingar

Mér varð á í messunni, þegar ég skrifaði Vísnahornið fyrir miðvikudaginn, að doka ekki við – gá hvort fleiri en Björn Ingólfsson brygðust ekki við „annmörkum“ Ármanns Þorgrímssonar því að lengi er von á einum! Meira

Víkverji

Í dag hefst EM karla í handbolta í Króatíu. Víkverji ætlar ekki að missa af því. Í dag mun hann byrja á því að fara í gegnum EM-blað sem fylgir Mogganum í dag og fyrsti leikur er á dagskrá seinni partinn. Meira

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 0-0 6. h3 d6 7. c3 a6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 0-0 6. h3 d6 7. c3 a6 8. a4 Ba7 9. Rbd2 Re7 10. He1 c6 11. Bb3 Rg6 12. Bc2 He8 13. d4 Rh5 14. Rf1 Rhf4 15. Rg3 exd4 16. cxd4 d5 17. e5 c5 18. Bxg6 Rxg6 19. Bg5 Re7 20. Dd2 h6 21. Bf6 Kh7 22. Rg5+ Kg8 23. Meira

Síðasta dæmið. S-Allir Norður ♠K843 ♥9863 ♦K7...

Síðasta dæmið. Meira