Ritstjórnargreinar Föstudagur, 12. janúar 2018

Gulrætur og prik

Moon þakkar Trump fyrir framlag hans Meira

Skattaumræðu, ekki skattalækkun

Katrín Jakobsdóttir var ráðherra í vinstri stjórn Steingríms og Jóhönnu. Sem ráðherra í þeirri ríkisstjórn studdi hún á annað hundrað skattabreytingar stjórnarinnar án þess að gera nokkurn tímann um þær ágreining eða lýsa efasemdum. Meira

Rúmt túlkað

Langsótt er að Íranir hafi haldið sig fyllilega við kjarnorkusamkomulag Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 18. janúar 2018

Horft til framtíðar í handboltanum

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik reið ekki feitum hesti að þessu sinni frá Evrópukeppninni, sem að þessu sinni var haldin í Króatíu. Eftir draumabyrjun í fyrsta leik gegn frændum okkar Svíum gekk flest á afturfótunum. Meira

Fimmtudagur, 18. janúar 2018

Feysknir innviðir?

Allt virðist í ólestri í rekstri borgarinnar Meira

Miðvikudagur, 17. janúar 2018

Fjáraustur og framkvæmdastopp

Útlit er fyrir að samgöngumál verði meðal helstu mála í komandi sveitarstjórnarkosningum í Reykjavík. Ekki er vanþörf á þegar til þess er horft hve ferðatími í og úr vinnu hefur aukist í borginni. Meira

Miðvikudagur, 17. janúar 2018

Katalóníuklúðrið

Spánarstjórn gengur æ lengra en ESB þegir þunnu hljóði Meira

Þriðjudagur, 16. janúar 2018

Blásið til ótímabærra ragnaraka

Loftvarnaflautur gullu fyrir mistök, sem mætti verða áminning um að hefta útbreiðslu kjarnorkuvopna Meira

Þriðjudagur, 16. janúar 2018

Hér eru allir dagar skattadagar

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins, er haldinn í dag með fundi um eitt og annað sem tengist sköttum. Vonandi verður þessi dagur til góðs fyrir almenning og atvinnulíf, ekki væri vanþörf á. Meira

Mánudagur, 15. janúar 2018

Galnar hugmyndir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, lýsti áformum um borgarlínu ágætlega í viðtali á Bylgjunni í gær: „Þetta er í rauninni bara galið. Meira

Mánudagur, 15. janúar 2018

Bergmálshellirinn er hættulegur

Facebook viðurkennir vandann og staðfestir með því nauðsyn hefðbundinna fjölmiðla Meira

Sunnudagur, 14. janúar 2018

Samþykkja í meginatriðum að gera málamiðlun en á móti því að gera málamiðlun um meginatriði

Er það rétt að Íslendingar, og reyndar fleiri þjóðir, séu að verða leiðir á lýðræðinu? Ef svo er, sem bréfritari hallast að, þá hvers vegna? Lýðræðið snýst að meginhluta um aðkomu fólksins að valdinu. Orðið segir það sjálft. Meira

Laugardagur, 13. janúar 2018

Bolmagn Gæslunnar

Getur Landhelgisgæslan sinnt hlutverki sínu þegar hún þarf að leigja út tæki og mannskap til að ná endum saman? Meira