Umræðan Miðvikudagur, 14. febrúar 2018

Hagsmunir barns í fyrirrúmi?

Í barnalögum og barnaverndarlögum er skýrt áréttað að ávallt skuli beita þeim ráðstöfunum sem ætla megi að séu barni fyrir bestu og hagsmunir þeirra ávallt hafðir í fyrirrúmi. Meira

Borgarstjóri ber höfuðábyrgð á húsnæðisvandanum

Eftir Kjartan Magnússon: „Sá borgarstjóri, sem hefur slíka húsnæðisstefnu að leiðarljósi, vinnur ekki í þágu tekjulágs fólks.“ Meira

EES-samningur á krossgötum

Eftir Óla Björn Kárason: „Á stundum virðist sem við afgreiðum EES-reglugerðir á færibandi. Að nokkru erum við að súpa seyðið af ofurtrú sem eitraði íslenska utanríkisstefnu.“ Meira

Skelfilegar afleiðingar af klambri við Hringbraut

Eftir Vilhelm Jónsson: „Óafturkræf mistök munu eiga sér stað verði nýr Landspítali byggður upp við Hringbraut.“ Meira

Ástin fellur ekki úr gildi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Ástin er ekki umbúðir eða útlit. Hvorki girnd né losti, heldur bál sem kviknar. Henni þarf að halda við svo glóðin kulni ekki og slokkni.“ Meira

Gild rök

Á heimasíðu Hæstaréttar kemur fram að 30 varadómarar hafi verið kvaddir til setu í málum sem flutt eru nú í febrúar og mars. Margir þeirra eiga að sitja í fleiri málum en einu. Þetta vekur spurningar um ástæður fyrir þessu háttalagi réttarins. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Úti að aka

Undanfarið hefur verið fjallað um aksturskostnað þingmanna. Þingmenn fá þó ekki bara aksturskostnað endurgreiddan heldur er ýmislegt meira sem þingmenn geta fengið endurgreitt. Einnig er nokkuð um mýtur sem vert er að greiða úr. Meira

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Grikklandi var slátrað í hruninu en Ísland slapp

Eftir Guðna Ágústsson: „Þessi samanburður Zoe á stöðu Íslands og Grikklands var magnaður en minnir okkur á að það munaði sáralitlu að bæði ríkin yrðu sett í svarthol skuldanna.“ Meira

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Mengun í boði borgarstjóra

Eftir Arndísi Kristjánsdóttur: „Afleiðingin af þessu er sú að tafatími borgarbúa í umferðinni hefur stóraukist á kjörtímabilinu.“ Meira

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018

„Vindur, vindur vinur minn“

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: „Vandséð er að ráðist verði í byggingu vindorkuvera, stórra eða smárra, fyrr en grunnstefna, lagaumgjörð, og reglur liggja fyrir.“ Meira

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Athugasemdir við grein Halls Hallssonar

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: „Allur þessi stuðningur stuðningsmanna Zíonista Ísrael við áframhaldandi hernám er að skila tilætluðum árangri í því að eyðileggja alla kristna trú...“ Meira

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Þegar Silfrið varð að brotajárni

Eftir Ole Anton Bieltvedt: „Með aðhaldi og hjálp ESB, Evrópska Seðlabankans og Alþjóða gjaldeyrisvarasjóðsins er Grikkland að ná sér á strik. Gleðilegt að sjá þetta.“ Meira

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Stytting vinnuvikunnar er nýja leiðréttingin

Eftir Börk Gunnarsson: „Auðvitað skil ég þá stjórnmálaflokka sem leggja áherslu á þetta mál, því atkvæði borgarstarfsmanna eru mörg þúsund og ráða úrslitum.“ Meira

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Friðhelgi einkalífsins

Eftir Viðar Guðjohnsen: „Það að sjá til þess að þegnar samfélagsins búi við sín stjórnarskrárvörðu réttindi er ein mikilvægasta frumskylda hins opinbera.“ Meira

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018

Umskurn

Eftir Sr. Gunnar Björnsson: „Í Biblíunni er umskurnar fyrst getið, þegar Guð hét að gera niðja Abrahams að mikilli þjóð og gefa þeim land til ævinlegrar eignar.“ Meira

Mánudagur, 19. febrúar 2018

Fjármálalæsi er grunnfærni

Fjármálalæsi er grunnfærni sem er mikilvæg samfélagi okkar. Ljóst er að gott fjármálalæsi skilar sér í betri ákvarðanatöku einstaklinga í fjármálum og stuðlar að fjármálastöðugleika. Meira

Mánudagur, 19. febrúar 2018

Kveðjum Lindarhvol ehf. með gleði í hjarta og þökk fyrir liðið

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: „Það er rétt að hrósa stjórnvöldum fyrir staðfestu við úrlausn þessa verkefnis. Loforð um niðurgreiðslu skulda hefur til þessa staðið eins og stafur á bók.“ Meira

Mánudagur, 19. febrúar 2018

Húsbyggingar á landsbyggðinni geta verið hagkvæmar

Eftir Ásmund Einar Daðason: „Unnið er að undirbúningi sérstakra úrræða til að örva íbúðaframkvæmdir utan suðvesturhornsins.“ Meira

Mánudagur, 19. febrúar 2018

Hvet fólk til að hafna þessu framboði

Eftir Elínbjörgu Magnúsdóttur: „Ég hef aldrei orðið vör við þetta fólk á fundum okkar eða í þeirri miklu vinnu sem fer fram í Eflingu, t.d. í aðdraganda 1. maí eða í öðru starfi félagsins.“ Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Hvað má?

Umræðan um akstur þingmanns er hávær og þörf. Sumum þykir nóg um. Það finnst mér ekki. Við eigum að ræða störf og útgjöld stjórnmálamanna af sanngirni og láta eitt yfir alla ganga. Sanngirni felst í því að horfa á alla myndina. Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Til hvers eru stjórnmálamenn?

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: „Þegar stjórnmálamenn afsala sér valdi eru þeir nefnilega ekki að afsala sér eigin valdi. Þeir eiga ekki valdið sem þeir fara með. Valdið er eign kjósenda.“ Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Sartre og Gerlach á Íslandi

Franski heimspekingurinn Jean-Paul Sartre var í talsverðum metum á Íslandi um og eftir miðja síðustu öld. Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

„Líf mitt fer fram í kyrrþey“

Pétur Gunnarsson orti einu sinni um átján barna föður í Álfheimum. Sá bjó reyndar í lítilli íbúð í fjölbýlishúsi við Álfheima – eins og Pétur sjálfur á þeim tíma. Skemmtilegt dæmi um það hvernig skáldin endurlífga gamalt efni. Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Ögurstund ríkisstjórnar nálgast

Stundum geta þingmenn snúið bökum saman! Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Ævinleg glíma við sjálfan sig

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Vöndum okkur í samskiptum og fyrir alla muni hættum ekki að segja eitthvað fallegt við hvert annað, uppörva og hvetja, sýna hlýju og bara faðmast.“ Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Hvað er PISA?

Eftir Kristínu Bjarnadóttur: „PISA mælir læsi í víðum skilningi: getu til að beita þekkingu og hæfni og til að greina, skilja og tjá lausnir á viðfangsefnum í mismunandi aðstæðum.“ Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Skollaeyru í skólamálum

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: „Allir ábyrgir stjórnmálamenn bregðast tafarlaust við slíkri falleinkunn með greiningu á vandanum og átaki til úrbóta.“ Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Hrakfarir í viðskiptum við Lufthansa og WOW

Eftir Önund Jónsson: „Starfsmenn Lufthansa komu veðurkvittinum af stað á flugvellinum á Möltu, veðri sem enginn tók eftir.“ Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Um dýrastrætó og fleira

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: „Einhvers staðar verður að vera friður fyrir þessu.“ Meira

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Opið bréf til Hæstaréttar

Eftir J. Ingimar Hansson: „Hér verður fjallað um gagnrýniverða málsmeðferð dómskerfisins í máli sem bréfritari hefur rekið undanfarin ár.“ Meira

Föstudagur, 16. febrúar 2018

Úr einu í annað

Inga Sæland: „Þetta gegndarlausa ógegnsæja bruðl með almannafé er ekkert sem er að verða til í dag. Bruðlið hefur alltaf verið til staðar. Umræða um ferðakostnað nú er einungis dropi í hafið.“ Meira

Föstudagur, 16. febrúar 2018

Minni vinna og allir vinna

Eftir Sonju Ýri Þorbergsdóttur: „Með því að stytta vinnuvikuna má þannig stuðla að auknu öryggi og betri heilsu launafólks, fjölskylduvænna samfélagi og auknu jafnrétti.“ Meira

Föstudagur, 16. febrúar 2018

Nóbelsskáld og landbúnaður

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Samt sem áður verður þeirri staðreynd ekki haggað, að sveitabúskapur getur yfirleitt ekki keppt við annan atvinnurekstur á vinnumarkaðinum.“ Meira

Föstudagur, 16. febrúar 2018

Hafa skal það sem sannara reynist

Eftir Gunnar Gauk Magnússon: „Þótt Ómar sé hjartfólginn okkur Íslendingum og hafi komið ýmsum brýnum framfaramálum í þarfa umræðu verður að gera þá kröfu að hann fari með rétt mál.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Starfskjör alþingismanna

Reglulega fer af stað umræða um starfskjör alþingismanna og ráðherra. Það er ekkert óeðlilegt að ræða það en stundum finnst mér umræðan mjög ósanngjörn og á röngum forsendum. Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Ónákvæmt ákvæði í siðareglum Dómarafélags Íslands

Eftir Arnar Þór Jónsson: „Afstaða löggjafans og niðurstöður dómstóla hafa grundvallast á fordómalausum viðhorfum til starfsemi frímúrara, sem hér verður gerð nánari grein fyrir.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Hrakfarir þýskra sósíaldemókrata ekkert einsdæmi

Eftir Hjörleif Guttormsson: „Úrslit í atkvæðagreiðslu flokksmanna í marsbyrjun með eða á móti stjórnarþátttöku eru engan veginn gefin og hætt er við að áfram fjari undan fylginu.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Að leyfa fólki að vera eins og það er

Eftir Ingrid Kuhlman: „Umburðarlyndi er að fella ekki dóma, leggja sig fram um að skilja fólk og leyfa því að vera eins og það er.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Ja hérna hér

Eftir Ólaf Halldórsson: „Er það ekki eðlilegur þáttur í frelsisvakningu nútímans að fólk ráði sjálft eftir föngum hug sínum og líkama, en þurfi ekki að lúta fornri sérvisku.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Liðir

Eftir Guðrúnu Egilson: „Á þessari vegferð hafa greinilega verið gerð mistök, sem ég sit nú uppi með án þess að bót sé sýnileg.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Endurtekin saga í verri útgáfu

Eftir Einar Benediktsson: „Vel væri ef segja mætti að í heimsstyrjöldinni hafi Íslendingar horfið frá þeirri óskhyggju að okkur til bjargar megi horfa til einangrunar fyrri alda.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Frumvarp um stöðnun í íslensku fiskeldi

Eftir Rögnvald Guðmundsson: „Þessi þögn um vinnuaðferðir í sátt við umhverfið er í hróplegu ósamræmi við alla áherslu nágrannaþjóða okkar á þessa þætti í þróun atvinnugreinarinnar.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Lífeyrissjóðirnir

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: „Um óheyrilegan kostnað við rekstur lífeyrissjóðanna og erfiðleika að fá upplýsingar úr gögnum þeirra.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Er þetta í lagi?

Eftir Snorra Ársælsson: „Fólkið í Eflingu á það skilið að fá að taka ákvarðanir um sín innri mál án afskipta formanna annarra stéttarfélaga.“ Meira

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Ákall til íslenskra stjórnvalda

Hörmungarástand Sunnu Elviru Þorkelsdóttur vekur mikla reiði og vanmátt hjá okkur landsmönnum hennar. Meira