Umræðan Miðvikudagur, 13. júní 2018

Hugsjónir eða flokkur?

Gaman væri að vita um hvað stjórnmálin snúast í hugum fólks almennt. Sumir telja að völd séu meginatriði. Þeir hafa völd sem geta tekið ákvörðun sem aðrir verða að hlýða. Þannig hefur Alþingi sameiginlega lagasetningarvald. Meira

Inngrónar táneglur og biðlistar ríkisins

Eftir Óla Björn Kárason: „Þegar yfirvöld heilbrigðismála koma í veg fyrir að sérfræðilæknar hafi samning við Sjúkratryggingar, er grafið undan styrkleika heilbrigðiskerfisins.“ Meira

Sönn – ekta

Eftir Jón Sigurðsson: „Stormfuglar Einars Kárasonar er grípandi skáldverk, dregið snilldartaki úr söltum veruleikanum. Þessa bók eiga allir uppvaxandi Íslendingar að lesa.“ Meira

RÚV – áskorun til stjórnar

Eftir Magnús Magnússon: „Núna var það stjórn eða hluti stjórnar RÚV sem kosin er af Alþingi og sumir svignuðu eins og lauf í vindi undan „læk“-storminum.“ Meira

Kæri forseti

Eftir Sigurð Þórðarson: „Enginn stjórnmálamaður hefur skýrara umboð frá þjóðinni en forsetinn, sem kosinn er beinni kosningu af henni sjálfri.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 18. júní 2018

Við elskum þetta lið

Þetta íslenska lið gerði eiginlega ekki neitt.“ Einmitt. Messi hefur greinilega ekki lært neitt af hinum tapsára kollega sínum, Ronaldo, á EM í fótbolta sumarið 2016. Þetta lið gerði nefnilega mjög margt í þessum leik á laugardaginn. Meira

Mánudagur, 18. júní 2018

Ísland er hluti af framtíð Bretlands

Eftir Michael Nevin: „Bretar ganga brátt úr Evrópusambandinu en ekki úr Evrópu. Það er Bretlandi og ESB í hag, sem nágrönnum og bandamönnum, að náið samstarf haldi áfram.“ Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Næstu skref

Við þinglok og upphaf sumars er tilvalið að líta fram á veginn. Verkefnin fram undan í heilbrigðishluta velferðarráðuneytisins eru mörg og mikilvæg. Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Fyrirmyndir sjálfstæðrar þjóðar

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: „Þó að við séum fámenn á mælikvarða heimsins erum við nógu öflug til að eiga eitt besta fótboltalið í heimi. Þó að við séum fámenn þjóð eigum við nóg til að gefa.“ Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Ráðgjöf og rannsóknarskip

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: „Á þeim tíma sem Árni Friðriksson hefur þjónað hafrannsóknum hefur verið flutt út sjávarfang fyrir um 3.500 milljarða króna. Nýtt sambærilegt hafrannsóknarskip kostar innan við 5 milljarða króna, eða 1/700 af þessu útflutningsverðmæti.“ Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Hvað sagði ég í Bakú?

Ég tók þátt í ráðstefnu Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, ACRE, í Bakú í Aserbaídsjan 8.-9. júní 2018, og lék mér forvitni á að heimsækja landið, sem liggur við Kaspíahaf og er auðugt að olíu. Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Að bambra um í blíðunni

Á fallegum júnídegi þegar lóan syngur og sólin skín er gaman að huga að því smáa og sérstaka í tungumálinu okkar. Búandi í Skaftafellssýslu er nærtækt að segja frá því sem þar er að finna. Meira

Laugardagur, 16. júní 2018

Er sjálfstæðisbaráttan að gleymast?

Um „undanhaldsmenn“ okkar tíma Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Smáskammtalækningar ríkisstjórnarinnar

Nýliðið þing var ansi viðburðaríkt. Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Fleiri spurningar en svör eftir Singapúr-fundinn

Eftir Björn Bjarnason: „Vel viljuð niðurstaða við mat á Singapúr-fundinum er að árangur hans sé óljós vegna meginefnis hans: kjarnorkuvopnanna.“ Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Óásættanleg svik Vinstri grænna við kjósendur sína og sjálf sig

Eftir Ole Anton Bieltvedt: „Kraftur klíkuskapar og valda er mikill, en kraftur stefnu – líka þó skýr og yfirlýst sé – svo og sannfæringar, lítill, í þessu blessaða landi.“ Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Aðförin að Braga Guðbrandssyni

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson og Gunnar Waage: „Píratar og blaðamenn Stundarinnar ættu að biðja Braga Guðbrandsson afsökunar.“ Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Ríkisstjórn ríka fólksins

Eftir Óla Stefáns Runólfsson: „Mannvonskan, sérhagsmunagæslan og yfirgangurinn er svo yfirþyrmandi að furðu gegnir.“ Meira

Föstudagur, 15. júní 2018

Yfir 30% vantar í daggjöld dagdvala

Eftir Pétur Magnússon: „Krafa SFV er að ríkið greiði raunkostnað við þjónustuna sem veitt er án hagnaðarsjónarmiða.“ Meira

Fimmtudagur, 14. júní 2018

Annað hvort trúirðu eða þú trúir ekki

Viðtal Björg Guðlaugsdóttir, nemandi í blaða- og fréttamennsku, ræðir við séra Geir Waage. Geir Waage hefur verið prestur í Reykholti í Borgarfirði í tæp 40 ár. Ég er komin þangað til þess að kynnast honum betur og heyra sögu hans. Meira

Fimmtudagur, 14. júní 2018

Ævintýrið í Rússlandi að hefjast

Velgengni íslensku landsliðanna í knattspyrnu hefur fyllt okkur stolti, gleði og tilhlökkun. Árangurinn blæs líka baráttuanda og krafti í fjölda barna og unglinga sem fylgjast spennt með sínum fyrirmyndum. Meira

Fimmtudagur, 14. júní 2018

Miðaldamyrkur fjölmenningar

Eftir Hall Hallsson: „Íslenskir fjölmiðlar taka þátt í þöggun glæpa og grimmdarverka sem eiga sér ekki fordæmi í sögu vestrænna lýðræðisþjóða.“ Meira

Fimmtudagur, 14. júní 2018

Ísrael 70 ára – Sex daga stríðið og Yom Kippur stríðið

Eftir Þórhall Heimisson: „7. júní tóku fallhlífarhermenn Ísraelsmanna Austur-Jerúsalem og grátmúrinn. Gleði Ísraelsmanna var mikil.“ Meira

Fimmtudagur, 14. júní 2018

Skóli allra

Eftir Kristínu Bjarnadóttur: „Vandinn við mengjanámsefni Bundgaard var óviðkomandi margföldunartöflunni.“ Meira

Þriðjudagur, 12. júní 2018

Áfangasigur

Þegar einstaklingur með örorku- eða ellilífeyri er undir ákveðnu tekjumarki að teknu tilliti til greiðslna frá Tryggingastofnun ríkisins og annarra tekna getur hann átt rétt á uppbót á lífeyri, sbr. 1. mgr. 9. gr. laga um félagslega aðstoð, nr. 99/2007. Meira

Þriðjudagur, 12. júní 2018

Áhrif nýrra persónuverndarlaga á ríkissjóð

Eftir Gunnhildi Erlu Kristjánsdóttur: „Nauðsynlegt er að greina betur kostnaðaráhrif laganna og tryggja heilbrigðisfyrirtækjum landsins það fjármagn sem þarf til að innleiða breytinguna.“ Meira

Þriðjudagur, 12. júní 2018

Flugstöðin í Keflavík stækkuð og stækkuð, hvers vegna?

Eftir Guðna Ágústsson: „Þessi stækkun Flugstöðvarinnar kemur eins og skrattinn úr sauðarleggnum, ekki síst þar sem dregið hefur úr fjölda ferðamanna.“ Meira

Þriðjudagur, 12. júní 2018

Frá frá, Fúsa liggur á

Eftir Kristínu Þorkelsdóttur: „Lítið tíst úr bjöllu eða flaut úr eigin munni kemur í veg fyrir að maður beygi í veg fyrir hjólið, sem getur hæglega gerst á hljóðlátri ferð þess.“ Meira

Þriðjudagur, 12. júní 2018

Forsetann á HM

Mér finnst forseti Íslands bregðast íslensku þjóðinni með því að fara ekki til Rússlands. Nær öll þjóðin styður við bakið á „strákunum okkar“. Kosningar til embættis forsetans eru ópólítískar eða eiga að vera það. Meira

Þriðjudagur, 12. júní 2018

Ríki OECD greiða margfalt meira til eftirlauna en hér

Eftir Björgvin Guðmundsson: „Á Ítalíu greiðir ríkið átta sinnum meira til eftirlauna en það gerir hér!“ Meira

Þriðjudagur, 12. júní 2018

Eignarréttur – hve langt nær hann?

Eftir Eyþór Heiðberg: „Hættulegustu menn þjóða eru þeir sem glatað og gleymt hafa þjóðerni sínu við dansinn umhverfis gullkálfinn og trúa bara á einn guð, mammon...“ Meira