Umræðan Laugardagur, 11. ágúst 2018

Kolefnisneikvæð

Fyrsta ágúst síðastliðinn birtist grein í NY Times Magazine um þá vitundarvakningu sem varð á gróðurhúsaáhrifunum og hvaða áhrif maðurinn hefur haft á þau. Greinin rakti söguna í kringum 9. Meira

Dýrabær á Efstaleiti

Eftir Hall Hallsson: „Fámenn klíka hefur stolið RÚV til þess að koma eigin pólitík á framfæri.“ Meira

Engin vanræksla

Sárt er að sjá grandvaran embættismann, Ingimund Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóra, sæta ómaklegum árásum fyrir það, að Seðlabankinn hefur fylgt fordæmi norska seðlabankans og falið honum ýmis verkefni, sem hann er manna best fær um að leysa. Meira

Að „mixa“ málið II

Orðin „mixa málið“ eru komin frá Dakótaskáldinu Káinn eins og ég nefndi í síðasta pistli. Káinn vitnaði í menningarvita sem vildi „hengja þá sem mixa málið“ (sjá Kviðlinga og kvæði 1945:52). Meira

Er þjóðarsáttin frá 1990 að bresta?

Hvað gerist ef hún brestur? Meira

Steinbryggjan

Það var bæði merkilegt og gaman að sjá leifar steinbryggjunnar sem komu í ljós á dögunum þegar verið var að endurgera svæðið við austurenda Tollhússins í Kvosinni í Reykjavík. Ég spyr því hvers vegna megi ekki hafa hana til sýnis? Meira

Mestu hamfarir Íslandssögunnar

Eftir Jóhannes Loftsson: „Mestu hamfarir Íslandssögunnar voru af manna völdum.“ Meira

Afþreyingariðnaður og náttúruvernd

Eftir Jónas Haraldsson: „Að þessi köfunarstarfsemi í Silfru hafi verið leyfð yfirhöfuð er að mínu mati hrein þjóðaskömm.“ Meira

Allt á vakt VG

Eftir Gunnar Alexander Ólafsson: „Síðan Katrín Jakobsdóttir tók við hefur hræsni VG í varnarmálum komið í ljós.“ Meira

Lægsti lífeyrir aldraðra við fátæktarmörk?

Eftir Björgvin Guðmundsson: „Það liggur fyrir að aldraðir og öryrkjar geta ekki lifað af lægsta lífeyri almannatrygginga, þegar ekki er um aðrar tekjur að ræða.“ Meira

Svanur, ACER og Þriðji orkupakkinn

Eftir Skúla Jóhannsson: „Raforkuframleiðsla úr endurnýjanlegum orkuauðlindum hefur verið að taka forystu á Bretlandi undir merkjum uppboðsmarkaða. Þetta er vel hægt á Íslandi.“ Meira