Fastir þættir Fimmtudagur, 6. desember 2018

Þroskaþjálfi og sérkennari

Gunnhildur Ásta Jóhannsdóttir, þroskaþjálfi og sérkennari, á 50 ára afmæli í dag. Hún lærði í Þroskaþjálfaskóla Íslands sem þá var og hét og lauk námi 1992. Í dag er þroskaþjálfun fjögurra ára nám við Háskóla Íslands. Meira

Hinn brosmildi og glaðlyndi guðsmaður

Kristján Björnsson Skálholtsbiskup fæddist í Reykjavík 6.12. 1958 en ólst upp í Kópavogi. Meira

Til hamingju með daginn

90 ára Jóna Guðbjörg Steinsdóttir 85 ára Anna María Bjartmarz Friðrik A. Guðmundsson Kristín Sigfúsdóttir 80 ára Áslaug Hjartardóttir Gísli Gíslason Guðrún Sigríður Berg 75 ára Áslaug Ragnhildur Johnson Holm Elín G. Meira

Einar H. Kvaran

Einar Hjörleifsson Kvaran fæddist í Vallanesi í Suður-Múlasýslu 6.12. 1859 en ólst upp í Húnavatnssýslu og Skagafirði, sonur séra Hjörleifs Einarssonar, prests á Undirfelli, og f.k.h., Guðlaugar Eyjólfsdóttur. Meira

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. e3 b6 6. Rf3 Bb7 7. a3 Bxc3+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. e3 b6 6. Rf3 Bb7 7. a3 Bxc3+ 8. Dxc3 O-O 9. Bd3 Re4 10. Dc2 f5 11. O-O Hf6 12. Re1 Hh6 13. f3 Dh4 14. h3 Rg3 15. Hf2 Rc6 16. f4 cxd4 17. Rf3 Df6 18. Kh2 Hg6 19. e4 fxe4 20. Meira

Blönk drottning. N-NS Norður ♠Á3 ♥KG762 ♦G4...

Blönk drottning. N-NS Norður ♠Á3 ♥KG762 ♦G4 ♣Á1093 Vestur Austur ♠DG1092 ♠87 ♥103 ♥854 ♦ÁD53 ♦K1096 ♣D6 ♣K874 Suður ♠K654 ♥ÁD9 ♦872 ♣G52 Suður spilar 3G. Meira

Víkverji

Fullveldisafmælið um helgina fór nokkuð vel fram, þó að eflaust hafi einhverjum þótt helst til fámennt í miðbænum þegar jafnstór og merkur viðburður og hundrað ára fullveldi Íslands á í hlut. Meira

Aftur er Helgafelli flett

Jóhann Gunnar Ólafsson skrifar um Sigurð Breiðfjörð og tvíkvæni hans og setur þessa ferskeytlu Sigurðar fyrir ofan meginmálið: Lát ei kúgast þanka þinn, þá er efnin vandast. Þú skalt fljúga á forlögin, fella þau og standast. Meira