Menning Fimmtudagur, 6. desember 2018

Á ferð og flugi

Eftir nám í óperusöng við Royal College of Music í London árið 2009 var Sigríður Ósk á svolitlu flakki, en starfaði aðallega á Englandi. Hún hefur verið búsett á Íslandi frá því hún eignaðist dóttur sína árið 2014. Þar ytra söng hún m.a. Meira

„Hljómurinn einstaklega flottur“

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran er aðalgesturinn á 25. aðventutónleikum Karlakórs Reykjavíkur • Þrennir aðventutónleikar kórsins í Hallgrímskirkju um helgina • Sígild jólalög Meira

Skemmtilegt að vera svolítið á grensunni

Í nýju smásagnasafni Þórdísar Helgadóttur koma meðal annars fyrir keisaramörgæsir, hvalir, ísbirnir og bessadýr Meira

Hár, jurtir og valdhafar

Verk eftir listamennina Önnu Hallin, Birgi Snæbjörn Birgisson, Guðjón Ketilsson, Halldór Einarsson og Rósu Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningarstjóri: Ásdís Ólafsdóttir. Sýningin stendur til 16. desember 2018. Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 12-18. Meira

Prodger hreppti Turner-verðlaunin

Skoska myndlistarkonan Charlotte Prodger hlýtur Turner-verðlaunin í ár, þekktustu og umtöluðustu myndlistarverðlaun sem veitt eru árlega á Bretlandi. Meira

Ítalskur dómstóll vill styttuna heim

Hæstiréttur á Ítalíu hefur úrskurðað að Getty-safninu í Los Angeles beri að skila til Ítalíu einu kunnasta verkinu sem er í eigu safnsins, meira en tvö þúsnd ára gamalli bronsstyttu. Meira

Sek uns sakleysi er sannað

Eftir Tapio Koivukari. Sigurður Karlsson þýddi. Sæmundur, 2018. Innb., 297 bls. Meira

Að losa lag fyrir lag þar til ekkert er eftir

Eftir Arngunni Árnadóttur. Partus, 2018. Kilja, 55 bls. Meira

Í mulningsvél dómsmálaráðherrans

Þegar Jónas Jónsson frá Hriflu varð dóms- og kirkjumálaráðherra 1927 beitti hann sér meðal annars fyrir breytingum á skipan og hætti embættismanna. Einn af þeim sem hann beindi sjónum að var Einar M. Meira

Ævintýri í fegurð og kyrrð næturinnar

Í bókinni Milli svefns og Vöku freistuðu Anna Margrét Björnsson, sem skrifaði, og teiknarinn Laufey Jónsdóttir þess að fanga hið dularfulla sem kemur fyrir mannshugann milli svefns og vöku Meira

Andstæðar aðstæður og valdaójafnvægi

Eftir Guðrúnu Sigríði Sæmundsen. Draumsýn bókaforlag, 2018. Kilja, 230 bls. Meira

Hnignun, hvaða hnignun?

Hnignun, hvaða hnignun? – Goðsögnin um niðurlægingartímabilið í sögu Íslands heitir bók Axels Kristinssonar sem Sögufélag gefur út. Meira

Smávinir fagrir, foldarskart

Höfundar: Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen Þórhallsdóttir, í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Vaka-Helgafell 2018. Innbundin, í stóru broti, 742 bls.; orðskýringar, íslensk og latnesk tegundaskrá, tilvísanir og heimildir. Meira

Myndbrot úr ævi kennimanns

Séra Stefán sterki Stephensen (1832–1922) var þjóðsagnapersóna í lifanda lífi, annálaður kraftamaður, stórhuga hugsjónamaður og dugnaðarforkur sem skilaði merku ævistarfi. Meira

Hættulegur hversdagsleiki

Eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur Bjartur, 2018. Innb., 208 bls. Meira

Dulúð, myrkur og hryllingur

Eftir Stefán Mána. Sögur, 2018. Innbundin, 426 bls. Meira

Ísland allt á myndum

Heimsókn til Íslands olli straumhvörfum í lífi Max Milligans Meira

Stund klámsins á Íslandi

Í bókinni Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar rekur Kristín Svava Tómasdóttir sögu kláms á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar á sjöunda og áttunda áratug 20. Meira

Ástin á tímum kalda stríðsins

Leikstjóri: Pawel Pawlikowski. Handritshöfundur: Pawel Pawlikowski, Janusz Glowacki og Piotr Borkowski. Aðalleikarar: Joanna Kulig, Tomasz Kot og Borys Szyc. Pólland og Frakkland, 2018. 84 mín. Meira

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Árviss rithöfundalest fer um Austurland í dag og fram á laugardag. Á ferð verða kunnir höfundar, austfirskir og aðkomnir, með nýjustu verk sín. „Einar Kárason les úr skáldsögunni Stormfuglar og Gerður Kristný kemur með ljóðabókina Sálumessu . Meira

Fagnaðarefni fyrir hjóðnördana

Sex hljómplötur Hins íslenska þursaflokks gefnar út á vínyl af Öldu • Endurhljóðblandaðar og 120 grömm að þyngd • „Hef ekki í annan tíma heyrt þetta hljóma betur,“ segir Egill Ólafsson Meira

Innyfli á skjáinn og mikið af þeim

Læknadrama er klassískt sjónvarpsefni. Þótt þetta sé almennt alveg frábært efni til að horfa á þá er ekki annað hægt en að furða sig á því hversu mikið framboð er á þáttum sem gerast á sjúkrahúsum. Fáir þættir hafa t.d. Meira