Fréttir Föstudagur, 20. september 2024

Kristján Rúnar Kristjánsson

Mikill útflutningur frá Vestfjörðum

Rúm 100 tonn af laxi unnin á átta tíma vinnudegi í Drimlu Meira

Óánægja er með áform um efnistöku

Áform Mosfellsbæjar um efnistöku úr Seljadalsnámu sem er skammt austan Hafravatns vekja litla hrifningu húseigenda á svæðinu og gerir stjórn Félags sumarhúsaeigenda við Krókatjörn, Myrkurtjörn og Silungatjörn ýmsar athugasemdir við… Meira

Varnir Úlfar Ragnarsson, Guðmundur Arnar Sigmundsson og Anton Már Egilsson ásamt Andrési Magnússyni fulltrúa ritstjóra, sem stýrði umræðum.

Netógn verði tilkynnt í 112

Sérfræðingar ræddu netöryggismál á fundi Árvakurs í gærmorgun • Dulkóðun gagna sem áður tók sólarhring tekur núna fjórar mínútur • Aldrei hægt að vera alveg öruggur • Ekki borga Meira

Seljadalsnáman Ætlunin er að taka allt að 230 þúsund rúmmetra af efni úr námunni á næstu 13 til 19 árum. Eigendur húsa á svæðinu eru óánægðir.

Mótmæla áformun um efnistöku

Húseigendur við Hafravatn ósáttir við fyrirhugaða efnistöku • Seljadalsnáma skammt frá byggðinni • Áformað er að taka allt að 230 þúsund rúmmetra af efni • Eigendur óttast að verðgildi fasteigna rýrni Meira

Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir

Hefði viljað sjá endurskoðun

Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir engan vafa leika á því að sjálfstæðismenn í Reykjavík séu mótfallnir samgöngusáttmálanum eins og hann var lagður fyrir. Sandra Hlíf Ocares varaborgarfulltrúi… Meira

Vinnslan Drimla er hátæknivinnsla en uppsetningin og bygging hússins kostaði um 4 milljarða. Hún var tekin í notkun í fyrra og urðu þá til um 40 störf.

3 milljónir laxa á rúmu ári

Mikil afköst hjá laxavinnslunni Drimlu í Bolungarvík • 125 tonn af eldislaxi fóru í gegnum vinnsluna á níu tíma vinnudegi • Útflutningur til þriggja heimsálfa Meira

Snúið við skömmu eftir flugtak

Flugvél á vegum Icelandair neyddist til þess að snúa við á sjötta tímanum í gærkvöldi skömmu eftir flugtak og lenda á ný á Keflavíkurflugvelli, þar sem nefhjól vélarinnar fór ekki upp eftir flugtakið Meira

Brynjar Níelsson

Brynjar Níelsson segir sig frá varaþingmennsku

„Tíðindi vikunnar gerðu mér ákvörðunina ekki erfiðari“ Meira

Flugvöllur Umfangsmikil rannsókn lögreglu stendur nú yfir.

Tveir í haldi vegna mansals

Umfangsmikil mansalsrannsókn er í gangi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Tveir menn voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald eftir að í ljós kom að tvær stúlkur undir 18 ára aldri voru ranglega skráðar sem dætur annars þeirra Meira

Mótmæli Fyrirhuguðum brottflutningi fólksins var mótmælt.

Yazan Tamimi fer hvergi

Fjölskyldan fær efnislega meðferð hælisumsóknar sinnar Meira

Uppgröftur Grafið var í 100 fermetra reit sem er rétt austan og neðan við gömlu kirkjuna á Hrafnseyri.

Rústirnar á Hrafnseyri eru stór ráðgáta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Mótmæli Myndin af Qussay Odeh á mótmælunum vakti mikla athygli í maí.

Baráttan gegn hernámi ekki gyðingaandúð

„Það hljómar asnalega en ég finn dálítið til með lögreglunni sem var þarna,“ segir Qussay Odeh, Palestínumaður sem hefur búið á Íslandi í 25 ár og er gestur Dagmála í dag. Mynd af Qussay þar sem hann heldur utan um palestínskan fána með… Meira

Hvallátur Þyrping húsa; staður mót opnu hafi. Fjærst sést Brunnanúpur og handan hans er Látrabjarg; þar sem Ísland skagar lengst í vestur.

Jörðin afskekkt og stærðin óljós

Hrjóstrug fjöll, grónar breiður, hvítur skeljasandur og selur á útskerjum. Þetta og fleira er í pakkanum við sölu á jörðinni Ásgarði í Hvallátrum við Látravík. Þetta er nærri ystu nesjum fyrir vestan á leiðinni út að Látrabjargi, sem er það annes Íslands sem gengur lengst í vestur Meira

Hundrað Auk Nýdanskrar hefur Ólafur leikið í Eldborg meðal annars með Todmobile, Dúndurfréttum og Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Spilar í 100. sinn í Eldborg

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira

Tímamót Jóhann Ágúst Jóhannsson, til hægri, tók í gær við lyklavöldum í plötubúðinni Reykjavík Record Shop af Reyni Berg Þorvaldssyni.

Lætur drauminn rætast á Klapparstíg

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira

Samband Ljósleiðaravæðingin heldur áfram til loka árs 2026.

Ljósleiðaravæðing fyrir árslok 2026

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í gær samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Lengi hefur ríkt óvissa um hvort, og þá hvenær, mörg þúsund… Meira

Stokkhólmur Elisabeth Svantesson kynnir drög fjárlaganna í gær.

Skattalækkun boðuð í Svíþjóð

Svíar hyggjast lækka skatta í því skyni að efla hagvöxt, sagði ríkisstjórnin í gær í drögum að fjárlögum fyrir árið 2025 sem kynnt voru á blaðamannafundi. Stjórnarandstaðan mótmælti fjárlögunum sem voru sögð vanrækja loftslagsmál með lækkuðum… Meira

Ávarp Fólk fylgist með sjónvarpsávarpi leiðtoga Hisbollah-samtakanna í Beirút í gær.

Loftárásir undir ávarpi Nasrallah

Leiðtogi Hisbollah-samtakanna í Líbanon segir samtökin hafa orðið fyrir áfalli vegna fordæmalausra símboðasprenginga Ísraels í vikunni og hótar hefndum • Undirbúningurinn sagður langur og flókinn Meira

Lögreglumenn Um 70% lögreglumanna segjast telja í könnun að grunnlaun þurfi að hækka á bilinu 121 til 160 þúsund kr. á næsta samningstíma.

LL og SNR taka upp þráðinn á nýjan leik

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Lestargangur Oft þarf að hafa hey með á hálendinu.

„Keppnisskapið rekur mig áfram“

„Ég átti ekki langt eftir í aðra heima. Ef ég stykki af hestinum, næði ég mér aldrei uppréttum í straumnum og ætti mér litla von í þessum kulda. Ég losaði mig úr ístöðunum og lyfti hægra hnénu uppá hnakknefið til að hafa einhverja spyrnu Meira