Umræðan Laugardagur, 12. janúar 2019

Lýðræðislegt ferli eða lýðræðislegt einræði?

Í frumvarpi stjórnlagaráðs segir að Ísland sé lýðveldi með þingræðisstjórn. Þar er breyting frá núgildandi stjórnarskrá og er tæknilegs eðlis þar sem íslenskt stjórnkerfi einkennist af þingræði. En hvað þýðir þetta? Meira

Til hamingju

Eftir Ásthildi Sturludóttur: „Hér hefur verið unnið þarft og gott verk sem hefur mikla þýðingu fyrir íslenskt samfélag.“ Meira

Erilsamt ár að baki

Eftir Karl Gauta Hjaltason: „Ég tel ekki forsvaranlegt að formaður stjórnmálaflokks sitji yfir fjárreiðum hans með því að vera jafnframt prókúruhafi og gjaldkeri flokksins.“ Meira

Löstur er ekki glæpur

Einn skemmtilegasti einstaklingshyggjumaður Bandaríkjanna á nítjándu öld var Lysander Spooner. Hann var ákafur baráttumaður gegn þrælahaldi og stofnaði bréfburðarfyrirtæki í samkeppni við bandaríska póstinn, þótt ekki tækist honum að raska einokun hans. Meira

Elska skaltu sjálfan þig

Nú eru tólf dagar frá áramótum og gott að líta til baka og velta fyrir sér sprungnum áramótaheitum. Meira

Of dýrar yfirbyggingar

Úr þessum jarðvegi er „hin nýja stétt“ að spretta. Meira

Goðsögnin um glerþakið

Eftir Arnar Sverrisson: „Hugtakið um glerþak hefur stundum verið notað til að skýra erfiðleika kvenna á framabraut í atvinnulífinu. En er það goðsögn?“ Meira

Stórátak í vegaframkvæmdum – Fjármögnun

Eftir Pálma Kristinsson: „Að mínu mati eru veggjöld í þeirri útfærslu og tilgangi sem nú er rætt um ekki heppileg leið og ekki til þess fallin að víðtæk sátt náist um hana.“ Meira

Lausn jólamyndagátu

Góð viðbrögð voru við myndagátu Morgunblaðsins og barst mikill fjöldi lausna. Rétt lausn er: „Kuldatíð og klausturblaður settu svip sinn á aldarafmæli fullveldis. Framundan eru erfiðar viðræður vinnumarkaðarins. Meira

Þrjár leiðir að jákvæðara viðhorfi

Eftir Ingrid Kuhlman: „Viðhorf okkar ræður því hvernig við lítum á heiminn. Þegar við veljum að finnast rigning leiðinleg upplifum við slæman dag þegar það rignir.“ Meira

„Framlög til vegagerðar of lág“

Eftir Bjarna Gunnarsson: „Því er eðlilegt að bifreiðaeigendur spyrji hvort réttlátt sé að þeir séu skattlagðir sérstaklega umfram aðra til að fjármagna velferðarkerfið.“ Meira

Virðing á öllum aldri

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: „Eru kosningaloforð þá bara í gríni?“ Meira

Líkamsklukkustýring – er vit í því ... núna?

Eftir Guðjón Leif Sigurðsson: „Í skammdeginu er tilvalið að huga að því hvernig hægt er að nota lýsinguna til að stýra líkamsklukkunni og koma jafnvægi á svefn og vöku.“ Meira