Umræðan Þriðjudagur, 12. febrúar 2019

Í vörn fyrir sósíalismann

Íslensk stjórnvöld lýstu nýlega yfir stuðningi við Juan Guaidó til bráðabirgða, en Guaidó er lýðræðislega réttkjörinn forseti valdalauss þjóðþings Venesúela. Með því skipaði Ísland sér í raðir vestrænna ríkja, sem er ánægjulegt. Meira

Tómas Ingi Olrich

Hvað er í pakkanum?

Eftir Tómas I. Olrich: „Við skulum anda rólega og spyrna við fótum þar sem það á við. Síðan skulum við leita leiða til að hægja á og stöðva aðlögun Íslendinga að fjölþjóðlegu tollabandalagi, sem þeir vilja ekki verða aðilar að.“ Meira

Sigurður Sigurðsson

Egyptaland

Eftir Sigurð Sigurðsson: „Egyptaland með sínum heimsfrægu fornminjum er einstakur staður auk þess sem verðlag í landinu er núna með því lægsta sem þekkist.“ Meira

Guðjón Sigurbjartsson

Matvæli fyrir alla á móður jörð

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: „Tollamúrar okkar á matvæli eru ósiðlegir. Þeir rýra lífskjör verulega og niðurfelling þeirra er lífsspursmál fyrir tugi þúsunda.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 16. febrúar 2019

Land allra bankamanna

Há laun bankastjóra ríkisbankanna og sérstaklega hækkun launanna að undanförnu vekja úlfúð. Heppilegast er að laun séu ákveðin í frjálsum samningum og það er sannarlega ekki markmið að laun séu almennt lág. Meira

Valgerður Sigurðardóttir

Þurfa börn síma í skólastofum?

Eftir Valgerði Sigurðardóttur og Völu Pálsdóttur: „Hvaða gagn hafa börn af því að hafa síma meðferðis í skólastofurnar? Hvað eru þau að gera sem ekki getur beðið þar til eftir að skóla lýkur?“ Meira

Eyjólfur Eyjólfsson

Bakari hengir smið

Eftir Eyjólf Eyjólfsson: „Ég skil ekki tilefni greinaskrifa hans og hvers vegna hann kýs að tala niður íslenska byggingaverktaka og innréttinga- og húsgagnaframleiðendur.“ Meira

Rawls og Piketty

Tveir kunnustu hugsuðir jafnaðarstefnu okkar daga eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem gaf út Kenningu um réttlæti (A Theory of Justice) árið 1971, og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, sem gaf út Fjármagn á tuttugustu og fyrstu öld... Meira

Er flokkaskipan á Íslandi úrelt?

Flokkarnir verða að laga sig að nýjum aðstæðum, annars... Meira

Frostrósir og hélublóm

Vatn breytist eftir umhverfinu, veðri og hitastigi. Síðustu daga hef ég fylgst með vatninu í kringum mig og orðunum sem koma upp í hugann. Snjó má lýsa með mörgum orðum eins og fönn, mjöll, snær, fannalög, fannbreiður. Meira

Varúð Netþrjótar geta nýtt sér ýmsar glufur til að komast inn á net fólks.

Internet hlutanna– öryggismál

Með IoT er hætt við að öryggisglufur opnist, t.d. gegnum illa varin smátæki eða snjalltæki sem tengd eru netinu. Meira

Marta Guðjónsdóttir

Kosningabrask

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: „Persónuvernd sá ástæðu til að vekja athygli dómsmálaráðuneytisins og Umboðsmanns Alþingis á þessu verkefni.“ Meira

Helga Hansdóttir

Fjárframlög til hjúkrunarheimila

Eftir Helgu Hansdóttur: „Mér sárnar fyrir hönd íbúa á hjúkrunarheimilum sem virðast eiga sér fáa talsmenn. Margir greiða hátt verð fyrir dvölina en fá litlu að ráða.“ Meira

Þorkell Sigurlaugsson

Skattsvik, þrælahald og svört atvinnustarfsemi

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: „Það er löngu tímabært að taka á síbrotamönnum sem stunda skattsvik, brjóta kjarasamninga, stunda kennitöluflakk og nútíma þrælahald.“ Meira

Þórir Garðarsson

Er verið að boða kvótakerfi í ferðaþjónustunni?

Eftir Þóri Garðarsson: „Það vantar ekki fjármagn til að vernda viðkvæma ferðamannastaði og stýra umferð.“ Meira

Steinþór Jónsson

Skynsamlegar hugmyndir samgönguráðherra

Eftir Steinþór Jónsson: „Fólki finnst skattlagning á bíla og umferð nógu mikil nú þegar og aðeins hluti þess fjár skilar sér til vegamála.“ Meira

Jóhann J. Ólafsson

Maurer-félag

Eftir Jóhann J. Ólafsson: „Nú stendur til að stofna Konrad Maurer-félag á Íslandi þann 21. febrúar nk. Stofnfundurinn verður í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, 108 Reykjavík og hefst klukkan 17.“ Meira

Föstudagur, 15. febrúar 2019

Lífsrétturinn einskis virði

Heilbrigðisráðherra hefur viðrað það, að líklega væri fullvel í lagt að ætla að heimila fóstureyðingar á ófullburða börnum allt til loka 22. viku meðgöngu. Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Mismunun og synd

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Stjórnmálamenn þrá að mismuna en dýrlingar þrá að syndga. Stjórnmálamenn láta eftir þrám sínum en dýrlingar halda aftur af þrám sínum.“ Meira

Sigríður Á. Andersen

Heimamenn í Reykjavík

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: „Það var sérlega ánægjulegt að heyra hversu jákvætt og afslappað hljóðið var í þeim sem við ræddum við.“ Meira

Fimmtudagur, 14. febrúar 2019

Banki allra landsmanna?!

Landsbankinn hf sem er að rúmlega 98% hluta í eigu þjóðarinnar á sér aðeins um tíu ára sögu en óhætt er að segja að hún sé þyrnum stráð. Meira

Tómas Ingi Olrich

Tíminn og vatnið

Eftir Tómas I. Olrich: „Mál af þessu tagi hafa sannfært mig um að innan ESB gildi mjög takmörkuð virðing fyrir réttindum aðildarríkja, ef þau stangast á við hagsmuni hinna stærri.“ Meira

Halldór Benjamín Þorbergsson

Að lesa eða vera læs

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: „Það má leiða að því líkur að læsi í víðara samhengi verði ekki síður mikilvægt en hið hefðbundna læsi fyrir atvinnulífið á komandi áratugum.“ Meira

Magnús Geir Þórðarson

Svar við opnu bréfi Jóns Baldvins og Bryndísar Schram

Eftir Magnús Geir Þórðarson: „Fjölmiðlar eiga að vera fulltrúar almennings og í því felst að þurfa að taka á erfiðum málum.“ Meira

Karl Gauti Hjaltason

Samgöngunefnd mótar stefnu

Eftir Karl Gauta Hjaltason: „Vonandi eru vinnubrögðin vísir að því sem koma skal, að nefndir Alþingis komi með afgerandi hætti að samningu laga og móti stefnu sem þar komi fram.“ Meira

Ólafur Ísleifsson

Vörn fyrir Víkurgarð

Eftir Ólaf Ísleifsson: „Virðingu við 1000 ára grafreit Reykvíkinga og virðingu við friðhelgi Alþingis verður að sýna með öðrum hætti en að breyta reitnum í ferðamannamiðstöð.“ Meira

Arnór Guðmundsson

Lestur, lífsgæði og mat á færni

Eftir Arnór Guðmundsson: „Sjálfvirkur og fyrirhafnarlaus lestur er eftirsóknarverður. Lesari sem breytir bókstöfum sjálfkrafa í orð getur einbeitt sér að innihaldi textans.“ Meira

Magnús Axelsson

Annað húsnæðisúrræði sem gæti líka virkað

Eftir Magnús Axelsson: „Leið til þess gæti verið að hluti kaupverðs yrði greiddur með veðskuldabréfi, þ.e. að seljandi lánaði kaupanda hluta kaupverðs til einhverra ára.“ Meira

Ferðamennska Bæði kostir og gallar hafa fylgt fjölgun ferðamanna.

Bjargræði í ferðaþjónustu

Það er látið svo að allt standi og falli með ferðaþjónustunni. Hún sé það hjálpræði sem okkur hafi verið sent af forsjóninni og ef eitthvað dragi úr þá sé voðinni vís. Meira

Miðvikudagur, 13. febrúar 2019

Kerfislægur vandi eða einfaldlega fordómar?

Á síðustu árum hafa orðið töluverðar framfarir hvað varðar stuðning ríkisins við ýmsar atvinnugreinar, þar á meðal nýsköpun og listsköpun sem er vel enda ljóst að framtíðin liggur að mörgu leyti þar, í skapandi hugsun og nýjum tækifærum. Meira

Óli Björn Kárason

Suðupottur hugmynda og ábendinga

Eftir Óla Björn Kárason: „Fyrir þingmenn er fátt mikilvægara en að vera í góðum tengslum við kjósendur. Þeir þurfa að þekkja aðstæður þeirra, kunna að hlusta og taka gagnrýni.“ Meira

Þórarinn H. Ævarsson

Að standa í lappirnar

Eftir Þórarin H. Ævarsson: „Til að hægt sé að efna loforðið um ódýrar íbúðir, þá verður að leita allra leiða og velta við hverjum steini í þeim tilgangi að ná niður kostnaði.“ Meira

Bryndís Schram

Er RÚV ábyrgur fréttamiðill eða fráveita ósanninda og óhróðurs? – Opið bréf til útvarpsstjóra

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndísi Schram: „Vaknar sú spurning hvort þeir megi þá að ósekju lepja upp slúður, gróusögur, persónuníð eða aðra illmælgi – í útvarpi allra landsmanna? Og fá níðið niðurgreitt hjá skattgreiðendum.“ Meira

Mánudagur, 11. febrúar 2019

Heildstæð og samfelld heilbrigðisþjónusta fyrir alla

Mikilvægur áfangi í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut átti sér stað á dögunum þegar Sjúkrahótelið var afhent Landspítala sem mun fara með rekstur þess. Sjúkrahótelið er hannað eins og hefðbundið hótel. Meira

Gísli Páll Pálsson

Einn einn tveir – númer í neyð

Eftir Gísla Pál Pálsson: „Þessi dagur er notaður til að vekja athygli á því mikla og fórnfúsa starfi sem björgunarsveitir landsins sinna.“ Meira

Ögmundur Jónasson

Á leið til Tyrklands

Eftir Ögmund Jónasson: „Athyglisvert er að fangelsanir á undanförnum misserum beinast einkum að fólki sem drýgt hefur þann glæp að hvetja til samninga og friðsamlegra lausna!“ Meira