Fastir þættir Þriðjudagur, 16. apríl 2019

Frumkvöðull alla tíð

Eggert Claessen er fæddur í Reykjavík 16. apríl 1959 og ólst upp í miðbæ Reykjavíkur að Fjólugötu 13 þar sem hann bjó til 24 ára aldurs, en hefur búið í Seljahverfinu eftir það. Meira

Hvítur á leik.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Be3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Be3 Dc7 8. a3 a6 9. f4 d6 10. g4 b5 11. g5 Rd7 12. h4 Bb7 13. Bg2 Rb6 14. De2 Rc4 15. Bc1 Db6 16. Rd1 Hc8 17. c3 R6a5 18. Rxa5 Rxa5 19. Be3 Dc7 20. Rf2 Rc4 21. Bd4 e5 22. Be3 Rxe3 23. Meira

Brosbikarinn. A-Allir Norður ♠ÁG109 ♥D ♦1075...

Brosbikarinn. A-Allir Norður ♠ÁG109 ♥D ♦1075 ♣D10972 Vestur Austur ♠D76 ♠K532 ♥75 ♥8632 ♦Á62 ♦K43 ♣ÁK654 ♣G3 Suður ♠84 ♥ÁKG1094 ♦DG98 ♣8 Suður spilar 4♥. Meira

Stigið í vænginn og 16 stiga hiti

Davíð Hjálmar í Davíðshaga fór um Krossanesborgir á laugardagsmorgun. Þar var blautt og lítið líf ennþá. Hann sá þó eitt útsprungið blóm á vetrarblómi. En mávarnir voru farnir að stíga í vænginn. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 20. apríl 2019

Konstantin Lupulescu Sigurvegari 34. Reykjavíkurskákmótsins.

Rúmeninn Lupulescu sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins

Átta skákmenn urðu efstir og jafnir á 34. Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu á mánudaginn. Að teknu tilliti til mótsstiga var röðin þessi: 1.-8. Meira

Hollt að skipta um starfsvettvang

Fríða Proppé fæddist 20. apríl 1949 á Flókagötu 1, Reykjavík, ólst þar upp en flutti 10 ára í Vogahverfið. Landakotsskóli var fyrsti skólinn, síðan Vogaskóli, þá Verslunarskóli Íslands og síðar Háskóli Íslands. Meira

Allt fer í bál og brand

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á Bergþórshvoli logi lék. Löngum brann í eldi sprek. Heiti þetta halur ber. Hárbeitt líka vopnið er. Helgi Seljan svarar: Heiftin brandinn ýfði örg á ´ann hlóðust sprekin mörg. Meira

Fimmtudagur, 18. apríl 2019

Öflug framsóknar- og félagsmálakona

Sigrún Sturludóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 18. apríl 1929 og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Héraðsskólann á Núpi og við Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði. Meira

Af veðrinu norðan og sunnan heiða

Guðmundur Arnfinnsson hugsar til landpóstanna á Boðnarmiði: „Fyrst linnir ei leiðindatíðinni, ég leita mér skjóls í hríðinni“, kvað pósturinn Pétur í póstferð um vetur, „og hjá henni Bjarghildi bíð inni. Meira

Miðvikudagur, 17. apríl 2019

Grindavíkurkirkja.

Messur

Orð dagsins: Upprisa Krists. Meira

Hefur kennt mörg þúsund nemendum

Runólfur Smári Steinþórsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 17. apríl 1959 og ólst upp á Hellu á Rangárvöllum. Meira

Nýgræðingur og vorfugl í sunnanátt

Sigmundur Benediktsson skrifaði í Leirinn í upphafi dymbilviku að einhver orkutilfinning væri að brjótast um í sér á heimleið frá Reykjavík og hélt því áfram þangað til hann varð að klæða hana í orð. Meira