Fréttir Þriðjudagur, 16. apríl 2019

Veiðar Haraldur hefur mikla trú á tilraunaverkefninu í Óman.

Aðstoðar stjórnvöld í Óman

Íslenskt útgerðarfélag leiðir tilraunaveiðar í Arabíuhafi Meira

Eldur í Notre-Dame Parísarbúar söfnuðust saman í gærkvöld og fylgdust með baráttu slökkviliðs við eld í Notre-Dame dómkirkjunni. Um tíma var óttast að kirkjan myndi brenna til grunna.

„Hjarta Parísar“ í ljósum logum

Eldur kom upp í Notre-Dame dómkirkjunni í París • Óttast var að kirkjan myndi brenna til grunna en slökkviliði tókst að bjarga meginbyggingunni • Frakklandsforseti segir að kirkjan verði endurreist Meira

1.441 umsókn barst um atvinnuleysisbætur

Alls sótti 1.441 einstaklingur um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun dagana 28. mars, þegar WOW air fór í þrot, og fram til 8. apríl. Af þessum hópi eru 740 fyrrverandi starfsmenn WOW air. Meira

Fundur Bakland iðnaðarmanna kom saman til fundar í gær og Kristján ávarpaði hópinn. Næsti fundur með SA hjá ríkissáttasemjara er á morgun.

Pirringur í baklandi iðnaðarmanna

Samningaviðræður SA og samflots iðnaðarmanna þokast lítið sem ekkert áfram • Markmiðið að ná samningum en ef ekkert gerist verður gripið til aðgerða, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins Meira

Ók of hratt og hemlar ekki í lagi

Hópferðabifreið sem ekið var aftan á fólksbifreið á Suðurlandsvegi vestan Hunkubakka í desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir farþegar létu lífið og nokkrir slösuðust alvarlega var ekið of hratt og hemlageta hennar var of lítil. Meira

Mjaldrar Litla-Grá og Litla-Hvít eru enn í Sjanghæ í Kína.

Ferð mjaldranna til Vestmannaeyja frestað um sinn

Mjaldrarnir enn í Kína • Koma mögulega í maí eða júní Meira

Jón Þröstur Jónsson

Allt jafn líklegt og ólíklegt

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Enn hefur ekkert spurst til Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf sporlaust í Dublin á Írlandi en síðast sást til hans rétt fyrir hádegi 9. febrúar síðastliðinn. Meira

„Hún er hjarta Parísar“

Íslendingar í París horfðu á eitt helsta kennileiti borgarinnar brenna Meira

Vilja „góða blöndu“

„Ég tel ráðherra vera að vinna mjög gott verk í þessum málum. Meira

25,1 milljarður kom í hlut ríkisins af sölu hjá ÁTVR

Þegar mest var að gera komu 611 viðskiptavinir í vínbúð á einum klukkutíma Meira

Eldur um borð í báti

Eldur kom upp í fiskibátnum Æsi síðdegis í gær. Þrír voru um borð í bátnum þegar eldurinn kom upp, en hann var þá staddur vestur af Flatey á Breiðafirði. TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var þegar kölluð út og flugvél Gæslunnar, TF-SIF, sömuleiðis. Meira

Ólafur Þór Hauksson

Reyna að fá glögga mynd af atburðum

Embætti héraðssaksóknara vinnur nú að því að reyna að fá sem gleggsta mynd af því sem gerðist aðfaranótt þriðjudags í síðustu viku, er kona á þrítugsaldri lést skömmu eftir að lögregla hafði afskipti af henni. Meira

Ferðir Styrkja á almannaréttinn.

Náttúruverndarfrumvarp á haustþingi

Lýtur einkum að almannarétti • Fjöldi umsagna barst • Úrvinnslan eftir Meira

Skóli Stoðdeild verður í Háaleitisskóla.

Opna stoðdeild fyrir börn í leit að vernd

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt tillögu sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar um stofnun stoðdeildar vegna móttöku barna í leit að alþjóðlegri vernd sem þurfa sértækan stuðning við að hefja nám í grunnskólum Reykjavíkur. Meira

Bæta 6 kílómetrum við fiskgengt svæði Laxár í Dölum

Veiðifélag Laxár í Dölum hyggst lengja uppeldis- og veiðisvæði árinnar á Laxárdal með því að láta gera fiskveg fram hjá Sólheimafossi. Meira

Stjórnarráðshús Vinningstillaga um viðbyggingu við gamla húsið sem tekið var í notkun 1770. Kanna á fornleifar á lóðinni áður en lengra er haldið.

Kröfu um ógildingu vinningstillögu hafnað

Viðbygging við Stjórnarráðshúsið tilbúin 2021 eða 2022 Meira

Dómur Hæstiréttur Íslands mun fjalla um slitameðferð Saga Capital.

Saga Capital í Hæstarétt

Hæstiréttur Íslands hefur tekið til greina beiðni þrotabús Saga Capital hf. um leyfi Hæstaréttar til að kæra úrskurð Landsréttar frá 5. mars sl. í máli nr. 66/2019: Þrotabú Saga Capital hf. gegn Hildu ehf., á grundvelli 2. mgr. 179. gr. laga nr. Meira

Gleðifréttir Dóttir Hrannar Sveinsdóttur fær skólavist frá 6. maí.

Dóttirin fær skólavist í Hamraskóla

„Þegar ég skrifaði þetta bréf leit út fyrir að hún fengi enga kennslu og yrði hvergi í skóla, staðan var rosalega óljós. Meira

Hjálpareggið Í því er vítamínbætt jarðhnetumauk ætlað börnum.

Páskaegg full af hjálpargögnum

UNICEF á Íslandi selur nú páskaegg sem fyllt eru með hjálpargögnum fyrir börn í neyð. Meira

Flugeldar Af þeim stafar mikil svifryksmengun og slysahætta.

Segir annir tefja flugeldatillögur

Ekkert bólar á tillögum frá starfshópi sem umhverfisráðherra skipaði í lok desember um það hvort og þá með hvaða hætti takmarka ætti notkun flugelda og hvernig hægt væri að tryggja að slík takmörkun hefði sem minnst neikvæð áhrif á fjármögnun þeirra... Meira

Héraðsdómur Maðurinn var sýknaður.

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi

Karlmaður var sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi í Héraðsdómi Reykjaness á miðvikudaginn í síðustu viku. Meira

Súdan Mótmælendur flykktust að höfuðstöðvum hersins í höfuðborginni Khartoum og komu í veg fyrir að setuverkfall þar yrði leyst upp.

Vilja að herforingjaráðið víki

Ýtt á herinn að fela borgaralegum öflum völdin í Súdan • Tilraun til þess að dreifa mótmælendum rann út í sandinn • Herforingjarnir vilja að stjórnmálaflokkarnir komi sér saman um forsætisráðherra Meira

Plastmengun Örplast hefur fundist bæði á fjöllum og í sjávardjúpum.

Örplastmengun mælist á fjöllum

Afskekkt fjallasvæði, sem talið var laust við plastmengun, er í raun þakið örplastögnum sem hafa borist þangað með vindum. Er mengunin svipuð og í stórborgum á borð við París, að sögn vísindamanna. Meira

1.441 umsókn um bætur frá 28. mars

Samtals höfðu 740 fyrrverandi starfsmenn Wow air sótt um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun (VMST) frá 28. mars þegar félagið fór í gjaldþrot og fram í byrjun seinustu viku eða 8. apríl. Þetta kemur fram á nýbirtu yfirliti Vinnumálastofnunar um ástandið á vinnumarkaði. Af þessum 740 einstaklingum búa 610 á höfuðborgarsvæðinu, 108 á Suðurnesjum og 22 á öðrum svæðum. Meira

Bíladella Óskar hefur átt marga góða bíla um dagana og ferðast víða, en syngur þó aldrei undir stýri á ferðalögum.

Óskar ferðast í vorsól

Söngvarinn frá Álftagerði á landshornaflakki • Hefur sungið við 3.000 jarðarfarir og stórtónleikar haldnir í haust Meira