Menning Þriðjudagur, 16. apríl 2019

Mitt á milli tveggja tíma

Brahms: Fiðlukonsert. Mahler: Sinfónía nr. 10. Isabelle Faust fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Fim. 11. apríl 2019 kl. 19.30. Meira

Bibi Andersson

Bibi Andersson látin 83 ára að aldri

Sænska leikkonan Bibi Andersson lést á sunnudag, 83 ára að aldri. Andersson hóf kvikmyndaferil sinn aðeins 15 ára gömul þegar hún lék í auglýsingu sem Ingmar Bergman leikstýrði. Meira

Tónlistarveisla Hrafnhildur Árnadóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Júlía Mogensen, Peter Maté, Vivi Ericson, Laufey Sigurðardóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir koma fram á tvennum tónleikum í Mývatnssveit í vikunni.

„Falleg kammertónlist“

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit haldin í 22. sinn í dymbilviku • Verk flutt eftir Bach, Dvorák og Pergolesi Meira

Sumarballaða Úr hinu nýja myndbandsverki Ragnars Kjartanssonar.

Tvennir tvíburar syngja nærri Laka

Hið nýja myndbandsverk Ragnars Kjartanssonar, Dauðinn er annarsstaðar , sem verður frumsýnt í Metropolitan-safninu í New York 30. maí næstkomandi, verður á sjö skjám og er 77 mínútna langt. Verður það sýnt í safninu í allt sumar, til 2. september. Meira

Fótbolti á Heimavelli.

Gat ekki beðið lengur eftir Heimavelli

Heimavöllur er norsk þáttaröð sem RÚV sýndi sumarið 2018. Aðalpersóna þáttanna er Helena Mikkelsen, knattspyrnuþjálfari sem tekur fyrst kvenna að sér að þjálfa meistaraflokk karla í norsku úrvalsdeildinni. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 20. apríl 2019

Langisjór 3 Ljósmynd tekin í Vatnajökulsþjóðgarði 17. ágúst árið 2015, utan þjónustusvæðis farsímaneta. Þetta verk Jacqueline Hassink hefur birst víða á sýningum og með umfjöllun um þetta síðasta verkefni listakonunnar.

Utan eða innan þjónustusvæðis

Jacqueline Hassink ljósmyndaði staði án símasambands á Íslandi Meira

Rafstraumur Zachary Levi í hlutverki Shazam og Jack Dylan Grazer í hlutverki vinar hans Freddy. Hér er Shazam nýbúinn að uppgötva einn af ofurkröftum sínum. Að mati rýnis er myndin fínasta afþreying þó ekki sé hún gallalaus.

Barbabrella!

Leikstjórn: David F. Sandberg. Handrit: Bill Birch, Darren Lemke, Geoff Johns og Henry Gayden. Aðalleikarar: Zachary Levi, Asher Angel, Mark Strong og Jack Dylan Grazer. Bandaríkin, 2019. 132 mín. Meira

Í veruleik Hallgrímur Oddsson fer í senn vanalegar og óvanalegar leiðir í tónlistinni.

Í biðröð undir sæng

Einyrkinn og söngvaskáldið Hallgrímur Oddsson fylgir hinni sjö ára gömlu Einfaldlega flókið eftir með nýrri skífu, Aldrei það villtur að ég rati ekki í vandræði. Meira

Ást og hatur í víðustu mynd

Eftir Mons Kallentoft. Jón Þ. Þór íslenskaði. Ugla útgáfa 2019. Kilja, 351 bls. Meira

Á bleiku skýi hversdagsleikans

Sýning með verkum Örnu Óttarsdóttur. Sýningarstjóri: Kolbrún Ýr Einarsdóttir. Sýningin stendur til 28. apríl 2019. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-18 og til kl. 21 á fimmtudögum. Meira

Sá besti Tiger Woods fagnar sigrinum á Mastersmótinu.

Sannkölluð íþróttaveisla þessa dagana

Það er heldur betur veisla fyrir okkur íþróttaáhugamennina þessa dagana. Meira

Fimmtudagur, 18. apríl 2019

Kór Neskirkju Steingrímur segir ljóð Snorra Hjartarsonar búa yfir vissri hrynjandi og litríkum lýsingum.

Tólf ljóð og tólf tónar

Merkilegur nýr geisladiskur Kórs Neskirkju er sá fyrsti sem gefinn er út í 60 ára sögu kórastarfs kirkjunnar Meira

Listunnendur Sarah Schug blaðamaður gaf ásamt Pauline Mikó ljósmyndara nýverið út bókina Isle of Art. Þar eru viðtöl, fróðleikur og myndir af listamönnum og sýningarsölum sem þær heimsóttu hringinn í kringum Ísland.

Íslenskir listamenn í Isle of art

Viðtöl við og fróðleikur um yfir 50 listamenn í nýútkominni bók • Heillaðist af Íslandi sjö ára fyrir tilstuðlan Nonna og Manna • Óttaleysi og sjálfstraust einkenna íslenskt listafólk Meira

Miðvikudagur, 17. apríl 2019

Í minningarkapellu Á vinstri hliðarvegg Carasi-kapellunnar í Santa Maria del Popolo-kirkjunni má sjá heilagan Pétur krossfestan í verki Caravaggios frá 1601. Til hægri er Himnaför Maríu meyjar eftir Annibale Carracci en annað málverk Caravaggios, Heilagur Pétur tekur trú á veginum (1601), er síðan andspænis hinu sem sýnir Pétur.

Með Caravaggio í Rómaborg

Í kirkjum og söfnum í Róm má sjá meira en þriðjung allra málverka sem til eru eftir snillinginn Caravaggio Meira

Fjölhæf Sinfóníuhljómsveit Norðurlands kemur víða við. Hún leggur land undir fót og heldur tónleika um páskana bæði sunnan og norðan heiða þar sem flutt verða Sálumessa Mozarts og Píanókonsert nr. 20 í d-moll, eftir Mozart.

Tvö dramatísk verk

„Hluti af stefnu Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, er að laða að okkur heimsklassa stjórnendur og jafna kynjahlutfall stjórnenda. Meira

Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Tölum ekki nóg um bækur

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í næstu viku • Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness veitt í fyrsta sinn Meira

Coachella þrífst í takt við tímann

Fyrri helgi Coachella tónlistahátíðarinnar fór fram um síðustu helgi og vorum við á Morgunblaðinu á staðnum eins og oft áður. Meira

Humm Hvaða skrapatól er þetta eiginlega?

„Hvað er hún eiginlega með?“

„Hvað er hún eiginlega með?“ spurði tæplega tíu ára gömul sonardóttir mín og starði stórum augum á skjáinn, þar sem norsk kona hamaðist án afláts á tæki af einhverju tagi. Meira