Viðskipti Fimmtudagur, 16. maí 2019

Seðlabanki Kannar reglulega væntingar markaðsaðila til verðbólgu.

Telja minni verðbólgu í pípunum

Verðbólguvæntingar markaðsaðila hafa dvínað nokkuð frá því í janúar. Þetta sýnir könnun sem Seðlabanki Íslands stendur fyrir ársfjórðungslega. Meira

Fyrsta hópfjármögnunin í gegnum Funderbeam

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Flow VR hyggst gefa út nýtt app í júlímánuði Meira

Byggð Hvarvetna er mikil eftirspurn eftir leiguhúsnæði.

Nýbyggingar nú undir ásettu verði

Ásett fermetraverð nýbygginga á höfuðborgarsvæðinu hefur á einu ári hækkað um 8% og er nú um 600 þúsund kónur. Ásett fermetraverð annarra íbúða er að meðaltali um 100 þúsund kr. lægra. Meira

Leiðsögn Björk Arnardóttir hundaþjálfari, Krzysztof Jerzy Gancarek og hundurinn Laban saman á æfingu síðasta haust.

Blindrahundar ekki í sóttkvína

Í áskorun aðalfundar Blindrafélagsins sem haldinn var í síðustu viku eru stjórnvöld hvött til að afnema reglur um fjögurra vikna sóttkví fyrir leiðsöguhunda við komu þeirra til landsins. Reglurnar eru sagðar yfirdrifnar, íþyngjandi og ónauðsynlegar samkvæmt nýju áhættumati sem unnið var af erlendum sérfræðingi fyrir íslensk stjórnvöld. Meira

Þórir Einarsson

Viðurkenningar fyrir vísindastarf

Þórir Einarsson Long var útnefndur ungur vísindamaður Landspítala á fundinum Vísindum á vordögum sem haldinn var nýlega. Hann fékk jafnframt 200 þúsund króna viðurkenningu. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 21. maí 2019

Kasakstan ónumið land

Stjórnvöld sýna jarðvarma mikinn áhuga • Sóknarfæri fyrir íslenska sérfræðinga og fyrirtæki • Mikið fjármagn til reiðu fyrir þá sem geta sýnt fram á árangur Meira

Mánudagur, 20. maí 2019

Ósamhverf verðaðlögun að aukast á bensínmarkaði

Opnun bensínstöðvar Costco hafði lækkandi áhrif í um tveggja kílómetra radíus Meira

Hvati Fáni Sviss blaktir. Lágir skattar hafa laðað fjölda alþjóðlegra fyrirtækja til landsins.

Vilja áfram hafa þægilega skatta

Í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag samþykktu svissneskir kjósendur með 66,4% atkvæða að gera breytingar á skattalögum sem eiga að tryggja að alþjóðleg fyrirtæki njóti áfram hagfellds skattaumhverfis í landinu. Meira

Laugardagur, 18. maí 2019

Kyrrsettar Boeing 737 Max-vélar hafa staðið óhreyfðar frá 12. mars.

Mun almenningur treysta sér í Max-þoturnar?

Vísbendingar eru um rekstrarbata hjá Icelandair í nýju verðmati Capacent Meira

Verslun Bónusverslanir í Faxafeni, á Hallveigarstíg og á Smiðjuvegi voru seldar vegna sáttar við Samkeppniseftirlitið vegna samruna við Olís og DGV.

Hagnaður Haga 2,3 milljarðar

Hagar hf. högnuðust um 2,3 milljarða króna á síðasta rekstrarári sem stóð frá 1. mars 2018 til 28. febrúar 2019, eða um 2,75% af veltu. Meira

Stæður Rörin eru framleidd í Þýskalandi í verksmiðju Sets þar, en svo flutt sjóleiðis til Íslands og skipað upp nyrðra.

Lögn frá Hjalteyri

Set hf. með stórt verkefni fyrir Norðurorku • Hitaveiturör Meira

Föstudagur, 17. maí 2019

FKA Ný stjórn er skipuð þeim Áslaugu Gunnlaugsdóttur, Ragnheiði Aradóttur, Huldu Ragnheiði Árnadóttur, Lilju Bjarnadóttur og Sigríði Hrund Pétursdóttur. Hulda Bjarnadóttir og Margrét Jónsdóttir Njarðvík voru fjarverandi.

FKA gæti klofnað eftir formanns- og stjórnarkjör

Ólíkar áherslur Leiðtogaauðs-hóps • Fyrrverandi formaður hætti í félaginu Meira

Kaffi Kaffihús undir merkjum Kaffitárs verða brátt sjö talsins.

Kaffitár í Háskólanum í Reykjavík

Kaffitár mun opna nýtt kaffihús í Háskólanum í Reykjavík í haust en samningar þess efnis voru undirritaðir í vikunni. Kaffihús rekin undir vörumerki Kaffitárs eru fjögur talsins í dag. Ólafur Ó. Johnson er stjórnarformaður Nýju kaffibrennslunnar ehf. Meira