Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 14. ágúst 2019

Eyþór Arnalds

Óþarfar umferðartafir

Eins og Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, bendir á hér í blaðinu í gær er aukinn umferðarþungi fram undan í höfuðborginni. Skólarnir eru að byrja og þá eykst morgunumferðin. Meira

Pyrrhosarsigur í vændum?

Pyrrhosarsigur í vændum?

Óvænt úrslit í forkosningum skekja Argentínu Meira

Gjá á milli flokks og forystu

Gjá á milli flokks og forystu

Í Bretlandi hafði myndast gjá á milli forystu Íhaldsflokksins og kjósenda hans. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 20. ágúst 2019

Óli Björn Kárason

Skiptir ekki-svarið ekki máli?

Óli Björn Kárason alþingismaður fékk í liðinni viku langt svar frá utanríkisráðherra við fyrirspurn í fjórtán liðum um orkupakka og tengd mál. Síðasta svarið vekur athygli, ekki síst vegna þess að svarið sárvantaði. Óli Björn spurði: „Hafa EFTA-löndin komið að undirbúningi fjórða orkupakka ESB sem nú er unnið að? Hvaða sjónarmiðum hafa íslensk stjórnvöld komið þar á framfæri? Hvaða meginbreytingar kunna að verða á regluverki orkumarkaðarins þegar og ef fjórði orkupakkinn verður innleiddur?“ Meira

Fjórðungs aukning nægði ekki

Fjórðungs aukning nægði ekki

Nauðsynlegt er að endurmeta rekstur ríkisspítalans Meira

Óboðlegur vandræðagangur

Óboðlegur vandræðagangur

Það er óþægilega margt sem dregur úr trausti á ríkisstjórn landsins þessa dagana Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2019

Ólafur Ísleifsson

Upplýsa tenglarnir almenning?

Á föstudag var á vef Alþingis birt svar forsætisráðherra við svohljóðandi fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar alþingismanns: „Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að almannatenglum verði gert skylt að skrá hagsmuni sína, þar á meðal vinnuveitanda og verkkaupa, með það fyrir augum að tryggja gagnsæi þegar slíkir aðilar taka þátt í umræðum um þjóðmál á opinberum vettvangi? Telur ráðherra þörf á að lögfesta slíka skyldu?“ Meira

Stór áfangi í Súdan

Stór áfangi í Súdan

Það verður ekki auðvelt að koma á lýðræði í landinu Meira

Aftur í gamla farið?

Aftur í gamla farið?

Norður-Kóreumenn sýna lítinn sáttavilja Meira

Laugardagur, 17. ágúst 2019

Rósa Björk Brynjólfsdóttir

Ótrúverðugt uppnám

Sumir eru í miklu uppnámi vegna þriðja orkupakkans. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG og stundum stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar, sagði til dæmis í gær að ummæli Arnars Þórs Jónssonar héraðsdómara væru móðgun við sig og aðra nefndarmenn utanríkismálanefndar þingsins. Meira

Umræða um stöðu einkarekinna fjölmiðla

Umræða um stöðu einkarekinna fjölmiðla

Mennta- og menningarmálaráðherra og formaður Blaðamannafélagsins hitta naglann á höfuðið Meira

Hver er fulla tréð í skóginum sem allir óttast?

Nú lágu Danir í því! Meira

Föstudagur, 16. ágúst 2019

„Mælaborð borgarbúa“

Á vef Reykjavíkurborgar er nokkuð sem heitir mælaborð borgarbúa og virðist eiga að gefa borgarbúum tölulega innsýn í borgina og starfsemi hennar. Þetta virðist þó ekki hugsað út frá því að svara þeim spurningum sem helst kynnu að brenna á íbúunum eða líklegast er að þeir kynnu að velta fyrir sér. Meira

Stjórnvöld í Peking herða að Hong Kong

Stjórnvöld í Peking herða að Hong Kong

Mótmælum virðist ekki ætla að linna af sjálfsdáðum og brúnin þyngist á forystu kommúnista Meira

Fimmtudagur, 15. ágúst 2019

[mynd af Þóroddsstöðum]

Hjólagrindurnar leysa vandann

Nú er sumarfríið búið hjá borgarstjórn og þá hefjast þrengingar borgarbúa á ný. Skipulags- og samgönguráð borgarinnar tók í gær fyrir áform um auknar byggingar á lóð Þóroddsstaða neðan við Skógarhlíð. Þessi gamli burstabær, sem gegnt hefur ýmsum og ólíkum hlutverkum í tæpa öld, er um 500 fm að stærð en áformað er að auka byggingamagnið á lóðinni í um 1800 fm. Meira

Dæmin sláandi lík

Dæmin sláandi lík

Menn hljóta að spyrja hvort lýðræðið sé á harðahlaupum frá fólkinu Meira