Umræðan Miðvikudagur, 14. ágúst 2019

Hroki og hleypidómar

Nú þegar hillir undir lokaátök um 3ja Orkupakkann grípa meðmælendur hans til þekktra vopna í baráttu sinni fyrir erlenda hagsmuni. Nú sem fyrr er klifað á því sem gert var eða ekki gert fyrir 6 árum eins og það skipti sköpum um ákvarðanir dagsins í dag. Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Hringnum lokað

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: „Tilgangurinn er skýr; að efla atvinnusvæði og búsetu um land allt til að Ísland verði í fremstu röð með trausta innviði og öflug sveitarfélög.“ Meira

Óli Björn Kárason

Efnahagsleg velgengni er ekki tilviljun

Eftir Óla Björn Kárason: „Árangursrík efnahagsstjórn birtist ekki aðeins í hækkun ráðstöfunartekna allra aldurshópa. Styrkari stoðum hefur verið skotið undir séreignastefnuna.“ Meira

Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Þetta reddast – eða hvað?

Eftir Eyjólf Ingva Bjarnason: „Eiga orkuskipti kannski bara að „reddast“ eins og viðkvæðið er oft gagnvart krefjandi verkefnum á Íslandi?“ Meira

Fyrsta dags frímerki Hinn 3. september 1969 voru gefin út frímerki vegna 50 ára flugs á Íslandi, en þannig var að Flugfélag Íslands var stofnað 22. mars 1919.

Tímamót í flugsögunni

Eftir Ásmund Ólafsson: „Flugsaga Íslands er hundrað ára um þessar mundir.“ Meira

Sveinbjörn Jónsson

Opið bréf til sjávarútvegsráðherra – töfralæknar nútímans

Eftir Sveinbjörn Jónsson: „Flestir sérfræðingar gefa sig út fyrir að leysa vandamál en ef vandamál eru ekki fyrir hendi þarf að gefa út svartar skýrslur.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 20. ágúst 2019

Heilsugæsla í sókn

Heilbrigðiskerfið er flókið og margþætt og þjónustuveitendur margir. Meira

Frosti Sigurjónsson

Það er hægt að leysa orkupakkahnútinn

Eftir Frosta Sigurjónsson: „Lausnin getur falist í því að bæta einu skilyrði inn í þingsályktunina.“ Meira

Ögmundur Jónasson

Sigurður Ingi sólar sig

Eftir Ögmund Jónasson: „Því er ósvarað hvernig á því stendur að stjórnvöld hafa ekki döngun í sér til að standa uppi í hárinu á heildsölum sem farið hafa með lögsóknir á hendur okkur, almenningi og skattgreiðendum.“ Meira

Guðmundur Jónas Kristjánsson

Mun veikt Alþingi ögra þjóðinni með orkupökkum ESB?

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: „Þess vegna mun „samkomulag“ um innleiðingu orkupakka þrjú ekki halda nk. mánaðamót.“ Meira

Einar Þorvarðarson

Hringvegur á Mið-Austurlandi

Eftir Einar Þorvarðarson: „Fráleitt er að byrja á Fjarðarheiðargöngum sem er ákaflega áhættusamt verkefni og óvíst með kostnað.“ Meira

Viðar Guðjohnsen

Að tapa áttum

Eftir Viðar Guðjohnsen: „Nú virðist stefna í að orkuframleiðsla eigi að verða, eða sé orðin, að tekjustofni fyrir eigendur raforkuvera eða hina nýju stétt „orkumiðlara“ sem virðist vera undarleg hliðarafurð af flóknu regluverki.“ Meira

Finnur Guðmundarson Olguson

Er Ísland opið innflytjendum?

Eftir Finn Guðmundarson Olguson: „Í raun er spurningin þó ekki hvort landamæri Íslands standa opin, heldur hverjum þau standa opin.“ Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2019

Beint lýðræði er ekki bara þjóðaratkvæðagreiðsla

Tíu af hundraði kjósenda geta krafist þjóðaratkvæðis um lög sem Alþingi hefur samþykkt. Kröfuna ber að leggja fram innan þriggja mánaða frá samþykkt laganna“ – frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá. Meira

Mary Robinson

Dapurleg stund

Eftir Mary Robinson og Ólaf Elíasson: „Við hvetjum norrænu leiðtogana sem hittast hér í Reykjavík í dag, auk Merkel kanslara, til að feta í fótspor Reagans og Gorbatsjovs og breyta aftur gangi sögunnar.“ Meira

Bjarni Harðarson

Hinir nytsömu sakleysingjar í orkupakkamálinu

Eftir Bjarna Harðarson: „Það er sjaldnast af stjórnmálalegri hugsjón sem oligarkar og banksterar heimsins vilja afnema ríkisrekstur. Drifkraftur þeirrar baráttu er græðgiseðli.“ Meira

Stefán Arnórsson

Orkustefna ESB og íslenskar orkulindir

Eftir Stefán Arnórsson: „Orkulindir á Íslandi eru miklar miðað við íbúafjölda en hverfandi á heimsvísu.“ Meira

Sigurþór Charles Guðmundsson

Áhyggjulaust ævikvöld

Eftir Sigurþór Charles Guðmundsson: „Mér finnst það blasa við að við erum að horfa á risastórt verkefni sem mun ekki hverfa af yfirborði jarðar, svo mikið er víst.“ Meira

Hildur Sif Thorarensen

Hvað er í húfi?

Eftir Hildi Sif Thorarensen: „Hvalárvirkjun er framkvæmd sem mun hafa ófyrirsjáanleg áhrif á náttúruna og nú þegar má áætla mikil náttúruspjöll.“ Meira

Laugardagur, 17. ágúst 2019

Átta milljarða kostnaður vegna eineltis

Unga fólkið okkar er farið að huga að skólavetrinum og kennarar og skólastjórnendur eru í óðaönn að undirbúa skólastarfið. Flestir hugsa til skólasetningar með ákveðinni tilhlökkun en því miður fylla þau tímamót suma nemendur bæði kvíða og óöryggi. Meira

Svana Helen Björnsdóttir

Samband Íslands og Þýskalands

Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: „Þessar heimsóknir leiðtoga Þýskalands leiða hugann að margþættu sambandi ríkjanna tveggja, Íslands og Þýskalands, sem á sér aldalanga sögu.“ Meira

Ingólfur og Hallveig, frumbyggjar Íslands.

Frumbyggjamál í brennidepli

Hjónin Hallveig Fróðadóttir og Ingólfur Arnarson komu hingað að óbyggðu landi. A.m.k. er viðtekin skoðun að hér hafi ekki verið neitt fólk fyrir, nema papar, írskir einsetumunkar sem hurfu á brott því að þeim var ekki vært innan um norræna menn. Meira

Auðlindaásókn gamalla nýlenduvelda...

...birtist nú í orkupakka 3 Meira

Hænurnar 97

Ein fjöður getur ekki aðeins orðið að fimm hænum, eins og segir í orðtakinu. Hún getur orðið að 97 hænum. Staglast er á því í fjölmiðlum að 97 af hundraði vísindamanna telji hnattræna hlýnun vera af manna völdum. Meira

Ólafur Ísleifsson

Alþingi ber að taka upplýsta ákvörðun

Eftir Ólaf Ísleifsson: „Mikilvægum spurningum er ósvarað.“ Meira

Sverrir Ólafsson

Er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að vera?

Eftir Sverri Ólafsson: „Samþykkt þriðja orkupakkans væri glapræði og dæmi um undirlægjuhátt og dómgreindarleysi.“ Meira

Góðar greinar

Ég vil þakka Birni Bjarnasyni og Styrmi Gunnarssyni fyrir góðar greinar á undanförnum árum. Þeir eru meðal bestu penna Morgunblaðsins. Sigurður Guðjón... Meira

Föstudagur, 16. ágúst 2019

Skömmtunarstjóri ríkisins snýr aftur

Borgarstjórinn í Reykjavík brást á sínum tíma við með eftirminnilegum hætti þegar kona ætlaði í hungurverkfall vegna þess að henni líkaði ekki afgreiðsla í lóðamáli. „Maður skiptir sér ekki af því með hvaða hætti fólk nærist í landinu. Meira

Vilhjálmur Bjarnason

(Kjarn) orka og (kven) (lýð) hylli

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Í stuttu máli má segja orkustefnu EES byggjast á sjálfbærni, samkeppni, neytendavernd og að hvert ríki tryggi eigið orkuöryggi.“ Meira

Ellert B. Schram

Málefni eldri borgara – og ástand

Eftir Ellert B. Schram: „Hér er ekki um það að ræða að félagið eða einhverjir séu að selja til að græða heldur reyndust útreikningar á kostnaði hærri en upp var gefið þegar íbúðirnar áttu að afhendast.“ Meira

Fimmtudagur, 15. ágúst 2019

Formaður á flótta!

Þann 22. mars 2018 fór Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar í ræðustól Alþingis. Þar spurði hann Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins ákveðinna spurninga varðandi raforkumarkaðsmál. Meira

Geir Waage

Af grasrótinni í Sjálfstæðisflokknum

Eftir Geir Waage: „Sjálfstæðisflokkurinn á að falla frá stuðningi við að þriðji orkupakki Evrópusambandsins verði leiddur í íslenzk lög. Honum skal vísað frá á forsendu EES-samningsins sjálfs.“ Meira

Tómas Ingi Olrich

Athugasemd við málflutning

Eftir Tómas I. Olrich: „Stjórnmál innan ESB eru um þessar mundir í mikilli deiglu. Þar ríkir talsverð óvissa, sem fer framhjá fáum. Til að öðlast betri sýn til framtíðar er ekki skynsamlegt að stinga höfðinu í sandinn.“ Meira

Guðni A´gu´stsson

Fyrir þingmenn og ráðherra ríkisstjórnarflokkanna

Eftir Guðna Ágústsson: „Þið hafið ekki enn sannfært kjarnann í ykkar flokkum um hvert þið eruð að fara og hvers vegna“ Meira

Jón Björn Hákonarson

Í upphafi skyldi endinn skoða

Eftir Jón Björn Hákonarson: „Framtíð okkar og byggðar í landinu öllu mun ekki síst liggja í því hvernig haldið verður um orkumál og nauðsynlegt er að almannaheill sé höfð í forgrunni.“ Meira

Unnur H. Jóhannsdóttir

Er Donald Trump hættulegur?

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: „B irtingarmynd af þessum hópi, hinum hættulegu, er mjög algeng ranghugmynd í fjölmiðlum.“ Meira

Aldís Sigfúsdóttir

Miðbær Selfoss – íbúakosningin 2018

Eftir Aldísi Sigfúsdóttur, Davíð Kristjánsson og Gísla Ragnar Kristjánsson Meira

Árni M. Emilsson

Orka til spillis

Eftir Árna Emilsson: „Nærtækast væri að snúa sér nú þegar að því að jafna allan orkukostnað í landinu, sem er vissulega tímabært.“ Meira

Nýtt sjúkrahús SÁÁ

Eftir Sigurð Pál Jónsson: „Farið er að þrengja að umhverfi Sjúkrahússins Vogs í dag og á þjónusta í núverandi húsnæði sífellt erfiðara með að mæta kröfum nútímans.“ Meira