Fréttir Miðvikudagur, 9. október 2019

Takmarkar útlán banka

Lífeyrissjóðirnir velja frekar að veita íbúðalán en kaupa skuldabréf hjá bönkum • Forstöðumaður greiningar hjá Capacent segir of marga veita íbúðalán á Íslandi Meira

Fóður 95% af metangaslosun Jórturdýra kemur frá ropa.

Kolefnisjafna bílaflotann

Bylting er að verða í tækniþróun í fóðurframleiðslu með tilkomu nýs íblöndunarefnis í fóður fyrir jórturdýr, að sögn Eyjólfs Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Fóðurblöndunnar. Meira

Góð byrjun Ísland hefur unnið alla þrjá leiki sína í undankeppni EM.

Stórsigur á óboðlegum velli

Ísland nær EM í Englandi • Tvær fæddar 2000 efla liðið Meira

Peter J. Ratcliffe

Vel að verðlaununum komnir

Sigurður Ingvarsson, prófessor og forstöðumaður á Keldum, vann að verkefni með einum af þremur vísindamönnum sem fá Nóbelsverðlaun í líf- og læknisfræði Meira

Sjö mánaða fangelsi í Noregi

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri var nýverið dæmdur í sjö mánaða fangelsi í héraðsdómi í Sogni og Firðafylki í Noregi fyrir auðkennisþjófnað, skjalafals og fjársvik sem hann framdi í sumar. Meira

Starfshópur skoði öryggi barna í skólum borgarinnar

Meirihluti Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu um að fela sviðsstjóra skóla- og frístundaráðs að setja af stað starfshóp um öryggi barna í skóla- og frístundastarfi... Meira

Landsréttur Málið snerist um útlendinga og landbúnaðarstörf.

Brutu ekki lög um atvinnuréttindi útlendinga

Landsréttur staðfesti 4. október dóm Héraðsdóms Austurlands þess efnis að einkahlutafélag og eigandi og forsvarsmaður þess hefðu ekki brotið lög um atvinnuréttindi útlendinga og lög um útlendinga. Meira

Frá Ameríku Tígultáti sást nú aðeins í þriðja skipti á Íslandi en er einnig fágætur annars staðar í Evrópu og vekur athygli þar sem hann finnst.

Tígultáti gladdi fuglaáhugamenn

Í þriðja skipti sem þessi Ameríkufugl finnst hér • Einnig nokkur fjöldi evrópskra smáfugla Meira

Vitnar um óhagkvæmt bankakerfi

Forstöðumaður greiningardeildar Capacent segir vaxtamun endurspegla óhagkvæmt bankakerfi • Munurinn hafi minnkað á árunum fyrir efnahagshrunið • Vaxtamunurinn er nú um tvöfalt hærri Meira

Nauðgaði syni sínum ítrekað

Sjö ára fangelsi fyrir alvarleg brot gegn barnungum syni Meira

Kannabisplöntur Ræktunin var umfangsmikil og vel skipulögð.

Skilorð vegna ræktunar

Tveir karlar og ein kona voru í gær dæmd til skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir ræktun kannabiss og vörslu marijúana í Þykkvabæ sem ætlað var til sölu og dreifingar. Meira

Leynir Stórtæk uppbygging ferðaþjónustu leggst ekki vel í hagsmunaaðila.

Lýsa áhyggjum af mengunarvörnum

Hagsmunaaðilar uggandi yfir uppbyggingu ferðaþjónustu á Leyni Meira

Ráðhúsið Borgin segist tapa 4,5 til 5 milljarða útsvarstekjum á sjö árum.

Sveitarfélög segjast tapa milljörðum

Krefst að ríkið bæti tap vegna skattfrjálsrar greiðslu séreignarsparnaðar Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Óttast afleiðingar innrásar í Sýrland

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld hafa miklar áhyggjur af þeirri ákvörðun Tyrkja að ráðast inn í norðurhluta Sýrlands. Innrásin geti haft áhrif á heimsvísu, þá helst ef hryðjuverkasamtökin Ríki íslams spretta aftur upp. Meira

Þvottabretti Þrátt fyrir að vegurinn um Gerðaheiði á Hamarsvegi hafi verið heflaður er hann slæmur yfirferðar. Lítið er eftir af malarslitlaginu.

Skelfilegt að láta börnin hristast á vegi

Sveitarstjórn Flóahrepps vill meira viðhald á malarvegum Meira

Prestar og prelátar Leifur Ragnar Jónson, Kristján Björnsson vigslubiskup, Kristján Arason, Hannes Björnsson og Sigurður Jónsson.

Tólf ára gömul gjöf tekin í notkun

Guðlaugur J. Albertsson gullialla@simnet.is Safnaðarheimili Patreksfjarðarkirkju var vígt við hátíðlega athöfn síðastliðinn sunnudag. Að lokinni messu í kirkjunni vígði Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, húsið til almenns safnaðarstarfs. Meira

Herjólfur Nýja skipið á leið í áætlunarferð til Þorlákshafnar með farþega.

Máta nýja Herjólf í vetraraðstæður

„Okkar fyrsti kostur er alltaf Landeyjahöfn og um leið og við fáum það umhverfi sem til þarf siglum við þangað. Meira

Keypt inn Dóra gerir lifrarpylsu á hverju hausti. Hún segir að þetta sé ekkert mál nú til dags.

Það tilheyrir haustinu að taka slátur

„Þetta var ekkert mál, ég er vön að vinna hratt. Mér finnst rosalega gaman að gera þetta. Það tilheyrir haustinu að taka slátur,“ sagði Dóra Steindórsdóttir, sem bráðum verður 85 ára. Meira

Tilkomumikið Þegar vatn rennur á yfirfalli í Hálslóni myndast fossinn Hverfandi við vestari enda Kárahnjúkastíflu.

Öll miðlunarlón á hálendinu full

Í upphafi nýs vatnsárs Landsvirkjunar eru öll miðlunarlón á hálendinu full. Meira

Recep Tayyip Erdogan

Segja undirbúningi innrásar í N-Sýrland lokið

Stjórnvöld í Tyrklandi sögðu í gær að her landsins hefði lokið undirbúningi fyrirhugaðrar innrásar í norðurhluta Sýrlands eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að flytja bandaríska hermenn frá landamærunum og greiða þannig fyrir því að Tyrkir... Meira

Undirbúa að kenna hver öðrum um

Leiðtogar ESB og Bretlands virðast gera sér litlar vonir um brexit-samning Meira

Aukin óvissa ríkir um stöðu efnahagsmála

Stjórnvöld eru skuldbundin til að uppfylla afkomuregluna, en hún segir til um að yfir fimm ára tímabil skuli afkoma hins opinbera ávallt vera jákvæð og árlegur rekstrarhalli má ekki vera yfir 2,5% af VLF. Meira

Ljósmyndari Baldur Sveinsson hefur skráð flugsögu Íslands með ljósmyndum í áratugi.

Á flugi með Baldri

Ný ljósmyndabók tileinkuð 100 ára sögu flugs á Íslandi Meira