Menning Laugardagur, 9. nóvember 2019

Elskusemi Árna Snævarr fannst vanta svolítið upp á að saga Gaimards væri sögð og lagðist því í rannsóknir.

Maðurinn sem Ísland elskaði

Árni Snævarr hefur ritað ævisögu franska vísinda- og ævintýramannsins Pauls Gaimards, sem er flestum gleymdur í heimalandi sínu en minnst hér • Gaimard var lofaður fyrir kjark og létta lund Meira

Sólveig Thoroddsen

Sólveig leikur á hörpu í Hörpu á morgun

Sólveig Thoroddsen hörpuleikari kemur fram í Hörpuhorni, á annarri hæð Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira

Fjölbreytt Að mati rýnis hefur Gerður Kristný einstakt lag á að draga lesandann með sér í ferðalag um hugarheim sinn.

Heimskaut sem heillar

Eftir Gerði Kristnýju. Mál og menning, 2019. 77 bls. innb. Meira

Útiverk Þúfa frá 2013 eftir Ólöfu Nordal.

úngl-úngl í Ásmundarsafni

Sýning á verkum Ólafar Nordal, úngl-úngl , verður opnuð í Ásmundarsafni í dag kl. 16. Sýningin er sú fimmta og síðasta í röð einkasýninga fimm listamanna sem eiga það sameiginlegt að hafa skapað áberandi útilistaverk í borginni. Meira

Án titils Eitt verkanna á sýningunni.

Loforð um landslag hjá BERG

Loforð um landslag – the field itself & the movement through nefnist sýning sem Páll Haukur opnar í listagalleríinu BERG Contemporary í dag, laugardag, kl. 17. Meira

Skömmin er komin til að vera

Það er ótrúlega gaman að fylgjast með tónlistarmanni sem tekur sig mátulega alvarlega og nær að gefa húmornum gott pláss. Meira

Tortímandinn snýr aftur

Leikstjóri: Tim Miller. Handrit: David Goyer, Justin Rhodes og Billy Ray, byggt á sögu James Camerons, Charles H. Eglees, Josh Friedmans, Davids Goyers og Justins Rhodes. Meira

Tengsl Leifur Ýmir Eyjólfsson vill í sýningunni mynda yfirþyrmandi hugrenningatengsl. Segir hann um framhald af sýningunni Handrit að ræða.

Þríleikurinn heldur áfram

Leifur Ýmir opnar Handrit III í Listamönnum galleríi í dag kl. 17 Meira

Æfing Eitt af verkum Ragnhildar.

Byggt á pistlum afslöppunarfræðings

Ragnhildur Jóhanns opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, í dag, laugardag, kl. 15 sem ber yfirskriftina Hvílist mjúklega . Málverkaserían Hvílist mjúklega er byggð á samnefndum pistlum sem birtust í tímaritinu Frúin sumarið 1962. Meira

Trommað Grænlenski trommudansinn fékk sitt pláss í kringlu Nuukbúa þegar greinarhöfundur var á ferð.

Gróandi á Grænlandi

Pistilritari dvaldi í fjóra daga á Grænlandi í október, en Listahátíðin Nuuk Nordic Culture Festival var ástæðan. Fyrsta heimsókn höfundar en alveg ábyggilega ekki sú síðasta. Meira

Húmor Sögurnar í smásagnasafni Bjarna Hafþórs Helgasonar eru ekki hefðbundnar jólasögur en allar tengjast þær jólunum á einn eða annan hátt.

Óvenjulegar jólasögur

Eftir Bjarna Hafþór Helgason. Bjartur, 2019. Innbundin, 173 bls. Meira

Teiknari á vinnustofu Rán segir enga eina leið rétta til að segja sögu Vigdísar. „Ég gæti eytt afganginum af ævinni í að skrifa þessa bók aftur og aftur með ólíkum hætti í hvert sinn.“

Vigdís sýndi mér mikið traust

Meðan Rán Flygenring vann að bók um Vigdísi fannst henni eins og hún væri alls staðar • Hún kíkti á bak við stóran spegil í húsi á Norðfirði og þar kom í ljós handskrifað bréf frá Vigdísi í ramma Meira

Kristján Már Sæll og glaður í sveitinni.

Af glaðhestum og grænum dráttarvélum

Kristján Már Unnarsson er með okkar allra bestu mönnum í sjónvarpi; gildir þá einu hvort við erum að tala um gulvestuðu útgáfuna af honum eða þá lopapeysuðu. Meira