Ýmis aukablöð Laugardagur, 9. nóvember 2019

Ingibjörg Gísladóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og kann að meta fallega tísku og klassískan fatnað.

„Er með frekar klassískan fatastíl“

Hver er uppáhaldsbókin þín? „Death by Meeting eftir Patrick Lencioni er í uppáhaldi núna. Titillinn segir sína sögu um upplifun fólks af fundum og tækifærin sem eru til að bæta fundamenninguna á vinnustöðum.“Hvað gerir þú til að dekra við þi Meira

Aldrei að sleppa tökunum og treysta!

Síðustu ár hefur undirrituð tekið miklum framförum í að pakka létt, lesist ferðast heimsálfa á milli aðeins með handfarangur. Meira

Kaffi er Sif næstum jafnmikilvægt og súrefni.

Varð ástfangin af Lundúnum í TopShop

Hver er allra mesti uppáhaldsstaður þinn í Lundúnum? „Þetta er dálítið eins og að vera spurð að því hvert sé uppáhaldsbarnið manns. London er stóra ástin í lífi mínu (sorrí, eiginmaður).Ástarævintýri mitt við London hófst þegar ég var tólf ára og Meira

Náttúrufegurð Gran Canaria er mikil og kemur mörgum sem eingöngu hafa verið á Ensku ströndinni á óvart. Þórunn mælir með bíltúr um fjallaþorp eyjunnar, til að mynda til þorpsins Artenara.

Svo miklu meira en strendur, hommabarir og mínigolf

Þórunn Jónsdóttir var með töluverða fordóma gagnvart Gran Canaria þegar hún flutti þangað fyrir rúmu ári ásamt eiginmanni og dóttur. Meira

Dreymir þig um flugdrekahlaup á ströndinni? Þá gæti Sydney verið eitthvað fyrir þig.

„Þú getur gert bókstaflega allt í Sydney“

Valgerður Anna er í meistaranámi í viðskiptafræði við Háskólann í New South Wales. Hún hafði áður dvalið í Ástralíu, en var búin að vera heima á Íslandi í þrjú ár þegar hún ákvað að fara út aftur.„Mig langaði í ný ævintýri á öðrum stað í Ástralíu. Meira

St. Martin í Karabíska hafinu er einn af uppáhaldsstöðum Þórunnar.

Algengara að fólk fari á minna þekkta staði

Þegar Þórunn er spurð að því hvað sé spennandi við ferðabransann nefnir hún aðallega það hvað það séu örar breytingar í þeim bransa og hann kalli stöðugt á ný tækifæri. Spurð hvernig ferðalög fólks séu að breytast segir hún að fólk fari víðar en áður.&b Meira

Halla tók sér ársfrí frá RÚV og nýtir tímann í Ástralíu til að hlaupa á ströndinni, lesa bækur og sækja ýmis námskeið.

Nýtur lífsins hinum megin á hnettinum

Fjölmiðlakonan Halla Mía er í ársleyfi frá RÚV og nýtur lífsins hinum megin á hnettinum þar sem hún vaknar fyrir allar aldir innan um framandi dýr og fugla. Snæfríður Ingadóttir snaeja@gmail.com Meira