Umræðan Þriðjudagur, 3. desember 2019

Samherjaskjölin og traustið

Það sem vitnast með Samherjaskjölunum er stórmál; um mútur, skattsvik, skattaskjól og arðrán. Það er stórmál fyrir Samherja, fyrir aðra sem veiða og flytja út fisk frá Íslandi, fyrir íslenskt atvinnu- og viðskiptalíf og fyrir íslenskt samfélag. Meira

Katrín Atladóttir

Keisarinn er nakinn

Eftir Katrínu Atladóttur: „Hverfið mitt er rándýrt sýndarlýðræðisverkefni.“ Meira

Albert Þór Jónsson

Sameining á íslenskum bankamarkaði er verðmætasköpun

Eftir Albert Þór Jónsson: „Nú er rétti tíminn til að hefja söluferli á eignarhlutum ríkissjóðs í Íslandsbanka og Landsbanka og minnka þannig áhættu ríkissjóðs til lengri tíma.“ Meira

Hjálmar Magnússon

Ultima Thule – Fróðleikur fornra sagna

Eftir Hjálmar Magnússon: „Sigldi Píþeas hér norður um höf og skrifaði sögur um ferðir sínar sem samferðamenn hans skildu ekki.“ Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Jarðgöng inn í Hörgárdal

Eftir Guðmund Karl Jónsson: „Engin gögn eru til um hvort jarðfræðilegar aðstæður fyrir svona samgöngumannvirki undir Tröllaskaga séu góðar eða slæmar.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 5. desember 2019

Vindum ofan af kvótakerfinu

Sjávarútvegurinn stendur mér nærri. Ég er fædd og uppalin í sjávarútvegsbænum Ólafsfirði, komin af fólki sem lifði af sjósókn og því sem hafið gaf. Ég þekki lífið í sjávarplássunum – það er að segja lífið eins og það var. Meira

Óli Björn Kárason

Tilþrifalítil, róleg og þróttlítil umræða

Eftir Óla Björn Kárason: „Ég vona að fórnarkostnaðurinn (flóknara kerfi) við að tryggja verulega lækkun tekjuskatts einstaklinga reynist ekki of mikill þegar upp verður staðið.“ Meira

Tryggvi Hjaltason

Hvernig getum við verið viss um að ekki fari allt á hliðina í næstu óvæntu sveiflu hagkerfisins?

Eftir Tryggva Hjaltason: „Við erum því að stíga stór skref fram á við sem þjóð núna, en það skiptir öllu máli hvernig næstu skref verða framkvæmd.“ Meira

Birgitta Þura Birgisdóttir

Pistill um elsku gamla „unga“ fólkið okkar

Eftir Birgittu Þuru Birgisdóttur: „Pistill þessi er skrifaður árið 2018. Ég er búin að gefa mér ár í að hugsa hvort ég ætti að birta þetta. Ég hef látið af störfum sem sjúkraliði því ég læt ekki bjóða mér hvað sem er.“ Meira

Egill Þór Jónsson

80 dauðsföll

Eftir Egil Þór Jónsson: „Loftgæðamálin virðast meirihlutanum mjög viðkvæm enda hefur skynsöm fullbúinn tillaga þess efnis beðið afgreiðslu í rúmlega átta mánuði.“ Meira

Guðmundur G. Þórarinsson

Útsýn á tvo vegu – Rússland

Eftir Guðmund Þórarinsson: „Er ekki hætta á að einkavædd vopna- og hergagnaframleiðsla í Bandaríkjunum hvetji mjög til hervæðingar, auki á spennuna?“ Meira

Hildur Björnsdóttir

Bráðræði og Ráðleysa

Eftir Hildi Björnsdóttur: „Við þurfum minni yfirbyggingu og skipulega niðurgreiðslu skulda. Við þurfum öflugri grunnþjónustu og svigrúm til lækkunar skatta á fólk og fyrirtæki.“ Meira

Miðvikudagur, 4. desember 2019

Hið óþarfa leynifélag RÚV ohf.

Ríkisútvarpið (RÚV ohf.) hefur nú stigið nýtt skref í þá átt að líta á sig sem ríki í ríkinu. Það gerði það vitanlega með því að ákveða að leyna því hverjir umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra yrðu og telja sig þannig ekki þurfa að fara að lögum. Meira

Hjörleifur Guttormsson

Hvers vegna er loftslagsváin nú hvarvetna mál mála?

Eftir Hjörleif Guttormsson: „Mannkynið er að gangast undir áður óþekkta prófraun, sem reyna mun á þolrif hvers þjóðríkis sem og heildarinnar.“ Meira

Steinar Berg Ísleifsson

Kvabb eða tvískinnungur?

Eftir Steinar Berg Ísleifsson: „Þó að mannréttindahugsun Helgu Völu nái suður til Namibíu nær hún víst ekki upp í Borgarfjörð.“ Meira

Ísgerður Gunnarsdóttir

Vandasamt að skrifa einfaldar Krakkafréttir

Eftir Ísgerði Gunnarsdóttur: „Það gleður mig að vita að fv. ráðherra horfir á Krakkafréttir og lætur sig þær varða og ég þakka honum umræðuna, gagnrýnina, áhorfið og áhugann.“ Meira

Gústaf Adolf Skúlason

Sænska „ímyndin“

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: „Spurningin er hvar á skalanum „eðlileg sprengjumörk“ eru í landi Línu langsokks og Emils í Kattholti. Það er að segja hvorki fátíðar né fjölmargar.“ Meira

Mánudagur, 2. desember 2019

Við líðum ekki ofbeldi

Greint var frá því í fréttum um sl. helgi að annan hvern dag komi kona með áverka eftir heimilisofbeldi á Landspítalann. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri skýrslu sem nær yfir 10 ára tímabil. Beinn kostnaður spítalans er sagður um 100 milljónir... Meira

Tómas N. Möller

Ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða

Eftir Tómas N. Möller: „Markmiðið er að bæta áhættustýringu, styðja við trausta langtímaávöxtun og að endurspegla gildi lífeyrissjóða sem fjárfesta.“ Meira

Unnur Pétursdóttir

Að fara í hornið hjá börnunum

Eftir Unni Pétursdóttur: „Fullorðið fólk á skilið að njóta lífsins og sinna hugðarefnum sínum. Við viljum ekki lengur dúsa í horninu hjá börnunum eins og Guðrún frá Lundi lýsti.“ Meira

Reynir Vignir

Erfðafjárskattur – leið til lækkunar

Eftir Reyni Vignir: „Markmið aðgerðanna ætti að vera að fella niður erfðafjárskatt á stóran hluta minni dánarbúa og einfalda álagninguna í framkvæmd.“ Meira

Múrinn Þrjátíu ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins

Korter fyrir Múrinn

Þess hefur verið minnst að þrjátíu ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins, en hvernig var ástandið síðustu mánuði fyrir byggingu hans? Meira

Laugardagur, 30. nóvember 2019

Fjölbreytt þjónusta við aldraða

Árið 2019 voru 14% Íslendinga 65 ára og eldri, samanborið við 10% Íslendinga árið 1980. Spár Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, gera ráð fyrir því að árið 2050 verði 25% Íslendinga 65 ára og eldri. Meira

Lilja Alfreðsdóttir

Aðgerðir og árangur á tveimur árum

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: „Án góðrar íslenskukunnáttu komum við hugmyndum okkar ekki í orð, hættum að fá nýjar hugmyndir og drögum úr færni okkar til að breyta heiminum.“ Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Spilling og mútur

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: „Mútur og spilling eru alþjóðlegt vandamál sem verður að uppræta. Ísland tekur þátt í því verkefni af fullum þunga.“ Meira

Frá Poitiers

Dagana 14.-15. nóvember 2019 sat ég ráðstefnu í Poitiers í Frakklandi um Jan Valtin, öðru nafni Richard Krebs. Meira

Að verða að gjalti

Ýmsir hafa velt fyrir sér meintum áhrifum keltneskra mála – írskrar og skoskrar gelísku – á mál og menningu á Íslandi til forna. Gagnlegar upplýsingar um þetta efni eru í bók eftir Helga Guðmundsson, fyrrverandi prófessor við Háskóla... Meira

Það syrtir í álinn

Tímabært að jafna almenn kjör milli einkageira og opinbera geirans Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Á eftir aðventu koma jól

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Því er ástæða til að njóta aðventunnar. Hvers dags og hverrar stundar fullur eftirvæntingar í fögnuði yfir því sem í vændum er.“ Meira

Lýðskrum Fastir liðir eins og venjulega.

Lýðskrum, og allir eins

„Vilt þú hafa allt í föstum skorðum?“ Það er klipparinn minn sem segir þetta. Hún er dálítið vígaleg þar sem hún stendur yfir mér með skærin og er greinilega ósammála. Meira

Sigurður Jónsson

Stefna Sjálfstæðisflokksins í málum eldri borgara

Eftir Sigurð Jónsson: „Stefna Sjálfstæðisflokksins: að hið almenna frítekjumark verði hækkað úr 25 þús. kr. á mánuði upp í 50 þús. kr. á mánuði.“ Meira

Jón Þ. Hilmarsson

Hin mörgu andlit RSK

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: „Er ráðlegt að fela stofnun sem ræður ekki fullkomlega við núverandi verkefni sín meiri völd?“ Meira

Föstudagur, 29. nóvember 2019

Að fara að lögum

Við viljum öll að það sé farið eftir lögum. Við viljum líka að lög séu réttlát og sanngjörn sem gerist að sjálfsögðu ekki alltaf. Meira

Ásmundur Einar Daðason

Lengi býr að fyrstu gerð

Eftir Ásmund Einar Daðason: „Lögin voru á margan hátt byltingarkennd á sínum tíma en nú er hins vegar kominn tími til að endurskoða ýmis ákvæði þeirra í takt við tímann.“ Meira

Björn Bjarnason

Varðstaða gegn útþenslu einræðis

Eftir Björn Bjarnason: „Múrinn táknaði smán kommúnista sem urðu að reisa hann þvert í gegnum Berlín til að halda fólki nauðugu undir einræðis- og fátæktarstjórn sinni.“ Meira

Halla Signý Kristjánsdóttir

Lengra fæðingaorlof tryggt

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: „Fæðingaorlof í 12 mánuði á 20 ára afmæli fæðingaorlofslaganna. Hafin er heildarendurskoðun laganna í samráði við hagsmunaaðila.“ Meira

Katrín Atladóttir

Auðveldum rekstur í Reykjavík

Eftir Katrínu Atladóttur: „Ofurskattheimta á fyrirtæki í Reykjavík skerðir samkeppnisstöðu þeirra gagnvart fyrirtækjum í sveitarfélögum með lægri skattheimtu.“ Meira

Sveinn Rúnar Hauksson

29. nóvember, dagur alþjóðlegrar samstöðu með Palestínu

Eftir Svein Rúnar Hauksson: „Meðferð Ísraeslríkis á ungmennum sínum, sem skylduð eru í herinn og látin níðast á nágrönnum sínum, fer óhjákvæmlega illa með þetta unga fólk.“ Meira

Elías Elíasson

Hugsum hnattrænt, framkvæmum heima

Eftir Elías Elíasson og Svan Guðmundsson: „Vistkerfi hafsins er það sem skiptir okkur hér á Íslandi mestu máli.“ Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Tímarnir breytast og mennirnir með

Eftir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur: „Hins vegar er ekki hægt að líta fram hjá því að eldri starfsmenn búa yfir reynslu og þekkingu sem getur reynst dýrmæt.“ Meira

Sigurður Páll Jónsson

Sjómenn, þekkið þið ykkar rétt?

Eftir Sigurð Pál Jónsson: „Sjómannsstarfið er erfitt líkamlega og slítandi. Mikill skilningur er á því að starfsævi þeirra geti verið styttri en flestra annarra.“ Meira