Fréttir Laugardagur, 15. febrúar 2020

Bátarnir í höfninni stigu dans í lægðarinnar öldugangi

Öldugangurinn í Reykjavíkurhöfn var óhemjumikill í óveðrinu sem gekk yfir landið í gær. Bátarnir gengu upp og niður í takt við öldurnar og til beggja hliða í takt við vindinn líkt og um þaulæfðan dans til heiðurs veðurguðunum væri að ræða. Meira

Gæti teflt samstarfinu í tvísýnu

Reykjavíkurborg krefst um sex milljarða frá Jöfnunarsjóði Meira

Björgunarsveitum bárust rúmlega 800 útköll í gær

Mæðgum bjargað úr húsi í Garði • Rafmagnslaust víða Meira

Byggingarvinna Störfum í greininni er að fækka með kólnun í hagkerfinu.

Um 9.600 eru án atvinnu

Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar fjölgaði fólki á atvinnuleysisskrá um þúsund milli mánaða • Ekki hafa jafn margir verið án vinnu síðan í maí 2012 Meira

Kosið um verkfall BSRB

Verkfallsaðgerðir allt að 18 þúsund félagsmanna BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum gætu hafist 9. mars verði verkfallsboðun samþykkt í atkvæðagreiðslu, sem stendur frá 17. til 19. febrúar. Samkvæmt upplýsingum frá BSRB mun m.a. Meira

Veðurofsi í Reykjavík Mikill öldugangur var við Reykjavíkurhöfn og skullu öldurnar með ógnarkrafti á innsiglingarvitann við Hörpuna. Rauð viðvörun var í gildi í fyrsta sinn í höfuðborginni.

Vindhraðamet mögulega slegið

Óveðrið var að mestu í samræmi við spár • Vindhraði á Hafnarfjalli mældist 71 m/s • Dýpsta lægð sögunnar gæti verið á leiðinni • Mun hvassara í Vestmannaeyjum en gert var ráð fyrir Meira

Elísabet Guðný Hermannsdóttir

Elísabet Guðný Hermannsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. febrúar síðastliðinn. Hún var fædd 16. júní 1928, dóttir þeirra Guðnýjar Vigfúsdóttur (1893-1984) og Hermanns Vilhjálmssonar (1984-1967). Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Efast um hlutleysi Hæstaréttar

Fv. hæstaréttardómari ræðir áfrýjun Benedikts Bogasonar í meiðyrðamáli Meira

Sauðfé jafnfátt og við fjárskipti

Hröð fækkun sauðfjár allra síðustu árin • Helmingi færri kindur en þegar þær voru sem flestar • Forystumenn telja að framleiðslan dragist áfram saman þangað til afurðaverðið hækkar Meira

Ræða fornminjar á Þingvöllum

Fyrirlestur í Þjóðminjasafni • Örnefni og skráningar Meira

Fáskrúðsfjörður Norsk skip við bryggju á loðnuvertíðinni 2015, en þau landa gjarnan loðnu á Austfjörðum.

Segja Íslendinga berstrípaða og eina á ferð

Því er haldið fram í lesendabréfi í Fiskeribladet/Fiskaren í Noregi að Íslendingar hafi lengi stundað óábyrgar veiðar á alþjóðlegum hafsvæðum og úr deilistofnum. Meira

Nóg komið Frá fundi trúnaðarmannaráðs Sjúkraliðafélags Íslands á fimmtudag. Þar var ákveðið að boða til skæruverkfalla í næsta mánuði.

Sjúkraliðar í vígahug og undirbúa verkföll

Hafa fengið nóg af „ósvífni“ ríkisins við samningaborðið Meira

Ráðhúsið Borgin telur sig eiga inni framlög vegna tímabilsins 2015-18.

Borgin fer fram á sex milljarða

Gerir kröfu á Jöfnunarsjóð sveitarfélaga • Borgin krefst auk þess vaxta og dráttarvaxta af kröfunni • Um 930 milljónir af kröfunni eru tilkomnar vegna kostnaðar við að kenna erlendum börnum íslensku Meira

Skógur Sæbjúgu veiða agnir úr umhverfinu með gripörmum sem standa eins og rauðir runnar upp úr bjúgunum. Sæbjúgu í miklum þéttleika geta einnig verið búsvæði fyrir ungviði fiska eins og fyrir karfann sem kúrir milli bjúgna á myndinni. Sæbjúgu eru einn sex ættbálka innan fylkingar skrápdýra, þar eru einnig krossfiskar og ígulker.

Kapphlaupið um sæbjúgun

Ráðlagður afli ársins á þremur mánuðum • Hafró varar við mikilli sókn • Útgerðin telur óhætt að veiða meira Meira

Borgartún/Nóatún Húsin sem verða rifin sjást til vinstri á myndinni. Í þeirra stað mun rísa sjö hæða bygging með 65 íbúðum. Þar beint á móti, austan megin Nóatúns, stendur stórt fjölbýlishús, Mánatún 7-17. Íbúar þar mótmæltu harðlega. Þessi mikla byggð við Borgartún 24 myndi rýra verðmæti eigna þeirra.

Nýtt skipulag á umdeildri lóð

Heimilt verður að byggja sjö hæða hús með 65 íbúðum á lóðinni Borgartúni 24 • Nágrannarnir mótmæltu en árangurslaust • Allar athugasemdir sem berast virtar að vettugi, segir borgarfulltrúi Meira

Endurbætur Lóð Fellaskóla var tekin í gegn fyrir nokkrum árum.

Sextán skólalóðir endurgerðar í sumar

„Þessi verk eru valin á grundvelli ástandsmats. Það er farið þangað sem við teljum mestu þörfina fyrir hendi,“ segir Ámundi V. Brynjólfsson, skrifstofustjóri framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg. Meira

Veðrið mikill áhrifavaldur

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi „ Blönduós er helsta þjónustumiðstöð landbúnaðar og ferðamennsku á Norðurlandi vestra. Staðsett á einu stórbrotnasta bæjarstæði landsins, umvafin fallegri náttúru. Meira

Mótmæli Tveir menn halda á borða sem á stendur: Frelsið Jean Louis.

Skaut á meinta bensínþjófa

Hundruð franskra bænda gengu fylktu liði um götur Reims í Norðaustur-Frakklandi á fimmtudag og efndu til mótmælastöðu fyrir utan dómhús borgarinnar. Meira

Hlýindi Barbijo-mörgæsir á Orne Harbour á Suðurskautslandinu í nóvember sl. Í fyrsta skipti hefur mælst yfir 20 gráðu hiti í álfunni á Seymour-eyju.

Hitamet á suðurskautinu

Hiti á Seymour-eyju mældist 20,75 gráður • Jöklar hafa hopað mikið síðustu ár Meira

Bernie Sanders

Hvetur netverja til stillingar

Bernie Sanders, hugsanlegt forsetaefni Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, las svokölluðum nettröllum pistilinn í gær, netnotendum sem ganga fram með gífuryrðum, rógburði og almennum leiðindum í garð annarra á lýðnetinu. Meira

Komið í veg fyrir að hægt sé að safna jörðum

Undirliggjandi markmið draga frumvarps um fasteignir og fleira, sem forsætisráðherra hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda, er að hindra jarðasöfnun erlendra jafnt sem innlendra einstaklinga og fyrirtækja. Meira

Meistarar Dansarar í Dansfélaginu Bíldshöfða. Frá vinstri: Ágústa Rut Andradóttir, Sverrir Þór Ragnarsson, Demi van den Berg, Aldas Zgirskis, Anna Björk Bergmann Jónsdóttir og Ragnar Sverrisson.

Ástríðan erfist frá kynslóð til kynslóðar

Dansskólinn Bíldshöfða tók til starfa 1. febrúar síðastliðinn í sérhönnuðu húsnæði fyrir dansskóla á Bíldshöfða 10. Meira