Daglegt líf Laugardagur, 15. febrúar 2020

Vetur Tjöldum slegið upp í Vaðlaheiði. Akureyrarbær er handan fjarðar.

Krefjandi göngur og sofið í tjaldi

Vetraráskorun Crean, samstarfsverkefni írskra og íslenskra skáta, stendur yfir þessa dagana og um sl. helgi tóku íslensku þátttakendurnir þátt í útilífsnámskeiði í nágrenni Akureyrar. „Íslenski hópurinn er vel undirbúinn. Meira

Ullarhringur Frá vinstri eru hér á myndinni; Hulda Brynjólfsdóttir frá Uppspuna, Margrét Jónsdóttir frá Ullarvinnslunni á Þingborg, Guðrún Bjarnadóttir í Hespuhúsinu og Hólmfríður Ingólfsdóttir sem starfar í Skálholti.

Hringferð á slóðum ullarinnar

Ull er gull! Svo miklu meira en bara lopi. Ferðast má um áhugaverða ullarstaði austanfjalls þar sem fólk litar, prjónar og spinnur – og skapar fegurstu flíkur og nytjamuni. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. febrúar 2020

Dansað fyrir betri veröld

Milljarður rís á föstudaginn. Sjónum er beint gegn stafrænu ofbeldi sem viðgengst víða en ekki er alltaf brugðist við. Dansað verður í Hörpu og víðar um landið. Meira

Toyota Fróðleg sýning á laugardag.

Jeppar af öllum gerðum

Hin árlega jeppasýning Toyota í Kauptúni í Garðabæ verður næstkomandi laugardag, 15. febrúar, milli kl. 12 og 16 í Kauptúni. Meira

Munum eftir handþvottinum

Nú þegar inflúensan og aðrar sýkingar eru í hámarki í umhverfi okkar er vert að minna okkur á mikilvægi handþvottar. Með góðum handþvotti er hægt að hindra að sýklar berist staða á milli. Meira