Menning Laugardagur, 15. febrúar 2020

Mannleg Þetta er „mannleg og mikilvæg saga,“ segir Kristín Eysteinsdóttir um Kokkál eftir Dóra DNA.

„Drama er númer eitt“

Samið um kvikmyndaréttinn á Kokkál eftir Dóra DNA • Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd • Varð gagntekin af bókinni við lestur • „Ég treysti Kristínu,“ segir Dóri DNA Meira

Hress Nick Offerman fyrr á árinu.

Nick Offerman í Háskólabíói 5. maí

Leikarinn, höfundurinn og trésmiðurinn Nick Offerman verður með uppistand í Háskólabíói 5. maí. Meira

Skemmtilegur skrípaleikur

Leikstjórn: Cathy Yan. Handrit: Christina Hodson. Aðalleikarar: Margot Robbie, Rosie Perez, Mary Elizabeth Winstead, Jurnee Smollett-Bell, Ewan McGregor og Ella Jay Basco. Bandaríkin og Bretland, 2020. 109 mín. Meira

Listamaðurinn Ásgeir segir að sköpunarferlið hafi verið þægilegt og skemmtilegt.

Leitar aftur í ræturnar á nýrri plötu

Ásgeir fór út fyrir borgina og skapaði plötuna Sátt í næði • Vildi skapa einfalda heild í góðu flæði • Gaf plötuna bæði út á íslensku og ensku Meira

Fiðluleikarinn Hulda Jónsdóttir.

Hulda og Guðrún Dalía með tónleika

Tónlistarkonurnar Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari halda tónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudag kl. 16. Eru þeir á dagskrá tónleikaraðarinnar Sígildir sunnudagar. Meira

Gagnamagnið Daði Freyr snýr aftur í keppnina.

„Augna þinna glóð, ólgandi blóð“

Síðari skammtur þeirra laga sem keppa um sæti í Eurovision verður nú tekinn til kostanna. Meira

Leikhússtjóri Brynhildur Guðjónsdóttir mun stýra Borgarleikhúsinu.

Brynhildur tekur við Borgarleikhúsinu

Brynhildur Guðjónsdóttir hefur verið ráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hún hefur yfir tuttugu ára reynslu sem leikari, höfundur, listrænn ráðunautur og leikstjóri. Meira

Locke Bode Locke kannar brunninn.

Alvöru stikla um lykla

Eins og þessar sjálfspilandi stiklur á Netflix, sem mér skilst reyndar að nú sé hægt að slökkva á, eru óþolandi þá voru þær heldur til góðs síðastliðið föstudagskvöld þegar ég opnaði aðganginn minn, sem ég borga að sjálfsögðu ekki fyrir sjálf, og hófst... Meira