Ritstjórnargreinar Laugardagur, 15. febrúar 2020

Völd og ábyrgð fari saman

Andríki fjallaði á dögunum um ráðningar hins opinbera og rifjaði upp að nýverið hefðu bæði borg og ríki samið um „háar greiðslur við umsækjendur um starf borgarlögmanns og þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Ekki þó um laun fyrir sjálft starfið heldur um milljónir í bætur fyrir að hafa ekki verið ráðnir til starfans. Í bæði skiptin hafði kærunefnd jafnréttismála talið að brotið hefði verið á umsækjendum.“ Meira

„Ekkert nýtt“

„Ekkert nýtt“

Skýrsla Borgarskjalasafns Reykjavíkur um skjalavörslu í tengslum við Braggann í Nauthólsvík var birt í fyrradag. Athygli vekur að skýrslan er dagsett 20. desember og var þá send borgarstjóra. Þetta þýðir að nær tveir mánuðir liðu frá því að borgarstjóri tók við skýrslunni og þar til að hún var birt. Sá seinagangur rímar vel við annað í Braggamálinu, meðal annars allt utanumhald um upplýsingar því tengdar. Meira

Atvinnulausum fjölgar ört

Atvinnulausum fjölgar ört

Í frétt í Morgunblaðinu í dag eru sögð þau válegu tíðindi að atvinnuleysi nálgist nú 10.000 manns og að það hafi ekki náð slíkum hæðum frá því árið 2012. Þá bætir ekki úr skák að aukningin er mjög hröð, sem sést af því að fjölgun atvinnulausra í janúar var um eitt þúsund. Meira

Ofboðslega margar síður, en síður en svo of margar síður

Því er haldið fram að fólk sé hætt að lesa bækur. Þetta er orðalag um að fólk hafi dregið úr bóklestri, og er þá iðulega átt við bækur í hinu hefðbundna formi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 18. febrúar 2020

Geir Ágústsson

Hentugra upphaf óskast

Geir Ágústsson skrifar í pistli sínum um loftslag og tískusveiflur: „Í mjög áhugaverðri grein rakti Gunnlaugur H. Jónsson hitastigið á Íslandi undanfarin 100 ár og spyr í lokin: Meira

Popúlismi í þingsal

Popúlismi í þingsal

Landsmenn eiga betra skilið Meira

Tekist á um framtíðina

Tekist á um framtíðina

Eftir Brexit eru umræður um fjármál ESB athyglisverðari en oftast áður Meira

Mánudagur, 17. febrúar 2020

Jóhann J. Ólafsson

Óhóflega hóflegar skattalækkanir

Jóhann J. Ólafsson, fyrrverandi stórkaupmaður, ritaði athyglisverða grein hér í blaðið um helgina. Meira

Annað áfall raforkuöryggis

Annað áfall raforkuöryggis

Í hamfaraveðrinu sem gekk yfir landið í desember kom berlega í ljós hve mikið vantar upp á að raforkukerfi landsins sé byggt upp á fullnægjandi hátt með hliðsjón af raforkuöryggi. Kerfið hrundi víða um norðanvert landið með miklum óþægindum og hættu fyrir íbúana, auk verulegs kostnaðar fyrir atvinnulífið. Meira

Eru vinstri öfgar í lagi?

Eru vinstri öfgar í lagi?

Daniel Hannan, sem þar til nýlega sat á þingi Evrópusambandsins og kvaddi starfið glaður í bragði, ritaði grein í The Telegraph um helgina um írsk stjórnmál og sérstaklega Sinn Fein. Hannan gagnrýnir mjög að sá flokkur, með vafasama tengingu við skæruliðasamtök og söguleg tengsl við Írska lýðveldisherinn sem flokkurinn hafi ekki gert upp við, skuli fá mikinn stuðning í kosningum og jafnvel koma til greina í ríkisstjórn. Meira

Föstudagur, 14. febrúar 2020

Jón St. Gunnlaugsson

Dæmir sig sjálfur!

Það mætti hugsa sér MDE sem þarflegt tæki í þágu mannréttinda. En hann hefur sýnt ítrekað að hann rís ekki undir kröfum sem gerðar eru til dómstóls. Hann minnir á félag eins og t.d. Meira

Lægð af manna völdum

Lægð af manna völdum

Hægara á að vera að komast upp úr þeirri efnahagslægð sem nú gengur yfir en flestum fyrri Meira

Stjórnlaus borg

Stjórnlaus borg

Það fer ekki á milli mála að borgarreksturinn stefnir í óefni Meira

Fimmtudagur, 13. febrúar 2020

Rétti tíminn er nú

Forstjóri Landsvirkjunar segir „alveg ótímabært“ að ræða hvaða mögulegu afleiðingar lokun álversins í Straumsvík myndi hafa á rekstur Landsvirkjunar. Meira

Margt er skrítið og víðar en í kýrhausnum

Margt er skrítið og víðar en í kýrhausnum

Staðan í framboðsmálum vestra hefur breyst en óljóst er hvort það er allt til batnaðar Meira