Ýmis aukablöð Laugardagur, 15. febrúar 2020

Hæstiréttur Íslands 100 ára

Eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra Í þjóðfrelsisbaráttu Íslendinga á 19. öld var ein krafan sú að æðsta dómsvaldið yrði flutt til landsins. Það var eðlileg og rökrétt krafa. Meira

Þorgeir Örlygsson hefur verið forseti Hæstaréttar frá árinu 2017.

Heillaði að geta leyst úr málum

Þorgeir Örlygsson er núverandi forseti Hæstaréttar og hefur gegnt því embætti frá árinu 2017. Hann segir komu Landsréttar hafa styrkt réttarfar í landinu og að nýtt tímabil í réttarsögunni hafi hafist árið 2018. Meira

Guðrún Erlendsdóttir hefur starfað við lagamál í tæp 60 ár. Hún útskrifaðist lögfræðingur 1961 og var fyrsta konan sem skipuð var dómari í Hæstarétti Íslands.

Hæstiréttur Íslands verður áfram ein af traustu stoðum samfélagsins

Í nær sextíu ár hefur Guðrún Erlendsdóttir sinnt störfum á sviði laga og dómsmála. Hún var fimmta konan sem lauk lögfræðiprófi á Íslandi og fyrst kvenna til að taka sæti í Hæstarétti. Meira

Markús Sigurbjörnsson var skipaður í Hæstarétt 1. júlí 1994. Hann sat þar í 25 ár og hafði umtalsverð áhrif á íslenskt réttarfar.

Forréttindi að kynnast samfélaginu úr sæti dómarans

Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, lét af störfum í október síðastliðnum eftir að hafa starfað sem hæstaréttardómari í rúm 25 ár. Á þeim tíma dæmdi Markús í 4.885 málum. Meira

Aðstandendur sakborninga faðmast fyrir utan Hæstarétt eftir að rétturinn ákvað að sýkna þá við endurupptöku málsins árið 2018. Fyrri dómur Hæstaréttar í málinu féll árið 1980.

Merkisstund í sögu þjóðarinnar

Hinn 16. febrúar 1920, kl. eitt eftir hádegi, átti sér stað ein merkasta stund í sögu Íslands, þegar Hæstiréttur var settur í fyrsta sinn. Hér verður stiklað á stóru um aðdraganda þess viðburðar sem og hina hátíðlegu stund sem þar fór fram. Meira

Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður Dómarafélags Íslands.

Hverju er fagnað á afmæli Hæstaréttar?

Eftir Kjartan Bjarna Björgvinsson, formann Dómarafélags Íslands. Meira

Kveðja frá Lögmannafélagi Íslands

Stofnun Hæstaréttar hinn 16. febrúar 1920 markaði tímamót í réttarsögu þjóðarinnar. Í tilefni af hundrað ára afmæli réttarins hefur Morgunblaðið fengið nokkra valinkunna lögfræðinga af hinum ýmsu sviðum til þess að rita kveðjur og afmælishugvekju til Hæstaréttar og eru þær birtar hér. Meira

Lagadeild Háskóla Íslands er um margt samofin sögu Hæstaréttar og kynnast nemendur dómstörfum.

Hæstiréttur Íslands og lagadeild Háskóla Íslands

Eftir Aðalheiði Jóhannsdóttur, forseta lagadeildar Háskóla Íslands Þegar Lagaskólinn var stofnaður á Íslandi árið 1908 náðist fram langþráð takmark og baráttumál sem var samofið sjálfstæðisbaráttu Íslendinga allt frá miðri 19. Meira

Hervör Þorvaldsdóttir, forseti Landsréttar.

Heillaóskir og kveðjur frá Landsrétti, dómurum hans og öðrum starfsmönnum

Eftir Hervöru Þorvaldsdóttur, forseta Landsréttar Hæstiréttur Íslands fagnar aldarafmæli sínu og það er full ástæða til þess að samfagna réttinum á þessum miklu tímamótum. Íslenskt þjóðfélag hefur tekið stakkaskiptum á starfstíma réttarins. Meira

Hæstiréttur 2020. Frá vinstri: Karl Axelsson, Greta Baldursdóttir, Helgi I. Jónsson varaforseti, Þorgeir Örlygsson, forseti Hæstaréttar, Ólafur Börkur Þorvaldsson, Benedikt Bogason og Ingveldur Einarsdóttir.

Dómarar við Hæstarétt Íslands 16. febrúar 2020

Sjö dómarar sitja nú í Hæstarétti Íslands á hundrað ára afmælinu Þorgeir Örlygsson er forseti réttarins. Hann er fæddur 1952 og var skipaður hæstaréttardómari frá 1. september 2011. Hann tók við forsetaembættinu af Markúsi Sigurbjörnssyni hinn 1. Meira

Málflutningur í Baugsmálinu. Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson, Gunnlaugur Claessen, Ingibjörg Benediktsdóttir og Árni Kolbeinsson sjást hér, en á myndina vantar Hjördísi Hákonardóttur.

Skipaðir dómarar Hæstaréttar

Hér er upptalning á öllum fyrrverandi dómurum Hæstaréttar ásamt skipunartíma þeirra. Dómurum hefur verið raðað eftir því hvenær þeir voru fyrst skipaðir og hversu lengi þeir sátu. Meira