Fréttir Fimmtudagur, 9. maí 2024

Verri þróun skulda í Reykjavík sl. áratug

Allir helstu mælikvarðar sem notaðir eru til að meta stöðu sveitarfélaga segja sömu sögu um þróun á skuldum Reykjavíkurborgar annars vegar og Kópavogs og Hafnarfjarðar hins vegar. Hún er með þeim hætti að á meðan skuldir Reykjavíkur hafa aukist á… Meira

Býður hættunni heim

Konur kjósa oftar að fæða börn sín án aðkomu fagfólks l  Ekkert verklag er um slíkar fæðingar l  Gat í kerfinu Meira

Apótek Líkur eru á lokun apóteka vegna skorts á lyfjafræðingum.

Segir útlit fyrir lokun apóteka

„Ef þarna verður ekki breyting á mun það hafa í för með sér alvarlega röskun á starfsemi apótekanna í sumar, ekki síst í apótekum á landsbyggðinni,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, í samtali við Morgunblaðið Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Býst við breiðum stuðningi við útlendingafrumvarpið

„Málið er á lokametrunum og við erum að vinna að nefndaráliti sem verður afgreitt úr nefndinni fljótlega,“ segir Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið, en hún var spurð… Meira

Alþingi Málefni Ríkisútvarpsins og Kveiks voru rædd á þingi á þriðjudag.

Ríkisútvarpið skuldar skýringar

Segir lágmark að Ríkisútvarpið fylgi lögum • Almenningur geti gert kröfu um að umfjöllun sé hlutlaus og ekki valkvæð • Vettvangur fyrir mismunandi skoðanir • Óháð stjórnmálalegum hagsmunum Meira

Uppbygging Samtök atvinnulífsins segja í umsögninni að ekki gangi til lengdar að útgjöld og tekjur ríkissjóðs vaxi hraðar en hagkerfið sjálft.

Rekinn með halla samfleytt í níu ár

Segja pólitíska getu og þor vanta til raunverulegs aðhalds Meira

Vinna 149 manns verður sagt upp í hópuppsögn Grindavíkurbæjar.

149 manns sagt upp störfum í Grindavík

Kemur fljótlega í ljós hverjir missa vinnuna • Mismunandi viðbrögð Meira

Kjaraviðræður Viðsemjendur hafa átt fundi í húsakynnum ríkissáttasemjara.

Góður gangur í viðræðum Visku

„Kjaraviðræðum Visku við viðsemjendur sína miðar vel og góður gangur er í viðræðunum,“ segir Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður Visku stéttarfélags. Viska er stærsta aðildarfélag Bandalags háskólamanna, sem á í viðræðum við… Meira

Tjaran tekin upp á Tómasarhaga

Starfsmenn malbikunarverktakans Colas Ísland vinna við fræsingar á Tómasarhaga en þær marka upphaf malbikunarsumarsins í Reykjavík. Alls verður malbikað fyrir um 842 milljónir kr. í sumar og 230 milljónir til viðbótar fara í malbiksviðgerðir sem eru heilsársverk þegar veður leyfir Meira

Grindavík Þórkatla vinnur að kaupum á húseignum í Grindavík.

Segja Þórkötlu hafa afgreitt meirihluta umsókna

Eigendum 415 húseigna í Grindavík boðinn kaupsamningur Meira

Uppbygging Hótel Vos hefur verið rekið við góðan orðstír frá 2017. Loo Eng Wah hyggst stækka hótelið mikið á næstu árum og auka umsvif þess.Hótelið er núna rúmir 600 fermetrar.

Hyggst tífalda stærð hótelsins

Malasíski athafnamaðurinn Loo Eng Wah hefur keypt Hótel Vos í Þykkvabæ • Stór áform um uppbyggingu • Skipulagðar norðurljósaferðir • Allt stopp á Leyni • Skilaði tveimur lóðum á Hellu Meira

Grótta Krían er komin og fólk hvatt til að sýna nærgætni á varptíma.

Ferðabann í Gróttu tekur gildi

Varptími fuglanna að ganga í garð • Fólk er hvatt til að sýna tillitssemi Meira

Á flugi Krían er ekki allra og getur verið forn í skapi á slæmum degi.

Óleyst vandamál í Ísafjarðarbæ

Ísfirðingar leitast áfram við að finna lausn á vandamáli tengdu kríunni í Skutulsfirði. Íbúar í Tunguhverfi, eða inni í firði eins og heimamenn orða það gjarnan, eru margir hverjir orðnir leiðir á sambúðinni við kríuna Meira

Fjöruböðin Aðstaðan er hönnuð með tilvísun til verbúða og burstabæjanna. Einn pottur verður eins og áttæringur.

Fjöruböð og hótel á Hauganesi

Mikil uppbygging á næstu árum á Hauganesi • Endurbætt baðaðstaða og tækifæri í gistingu Meira

Skuldahalinn lengist í Reykavík

Þróun skulda þriggja stærstu sveitarfélaganna er mjög mismunandi. Meira

Athafnamaður Pétur Freyr Pétursson viðskiptastjóri Íþöku boðar uppbyggingu.

Mæta eftirspurn með nýju húsi

Íþaka hyggst reisa skrifstofuhús á Dalvegi 30a • Byggði jafnframt skrifstofuhús á Dalvegi 30 • Það er allt komið í útleigu • Íþaka hefur líka samið við Origo um útleigu á hluta Dalvegar 30a Meira

Ökukennslan Misjafnt hvað nemendur eru fljótir að tileinka sér færnina sem þarf, segir Þuríður B. Ægisdóttir, sem hefur verið lengi í faginu.

Öðlist færni og öryggi úti á vegum

Bóklegu ökuprófi sem hefur verið gagnrýnt verður breytt • Prófi skilning á umferðarreglum en ekki lesskilning, segir formaður ÖÍ • Fall verið um 50% • Nemendur misfljótir að ná þeirri færni sem þarf Meira

Nýkrónur Peningaseðlarnir fjórir sem gefnir voru út í janúar 1981. Þrír þeirra féllu úr gildi aldarfjórðungi síðar.

Ný króna fékk óðaverðbólgu í fangið

Nýr gjaldmiðill var tekinn upp árið 1981 þegar tvö núll voru tekin aftan af gömlu krónunni l  Markmiðið m.a. að draga úr verðbólguhugsunarhætti l  Rýrnaði um 93% næsta áratuginn Meira

Malarnám í boði í Eskey

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) hefur auglýst eftir aðilum sem eru tilbúnir að standa að rannsókn á mögulegri efnistöku í landi ríkisjarðarinnar Eskeyjar. Hún er vestan við Höfn og innan marka sveitarfélagsins Hornafjarðar Meira

Eyjafjörður Áform eru um mikla uppbyggingu stórskipahafnar og atvinnustarfsemi í Dysnesi. Búið er að tryggja lóð undir líforkuverið á svæðinu.

Dýraleifar verði unnar í Dysnesi

Málaflokkurinn í ólestri hér • Margra ára undirbúningur Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Landsáætlun um riðulaust Ísland

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur lagt fram í samráðsgátt landsáætlun um riðuveikilaust Ísland. Áætlunin er unnin af starfshópi sem var skipaður í byrjun ársins en vinnu hópsins leiddi Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir Meira

Harmonikur Framtíð Harmonikufélags Þingeyinga er björt, hér eru saman komin f.v. Indíana Þórsteinsdóttir kennari, systurnar Steindóra Salvör og Hallveig Salka Maríusdætur og loks Guðni Bragason tónlistarskólastjóri.

Undir sem aldnir Þingeyingar þöndu nikkur

Aþjóðadagur harmonikunnar var 4. maí sl. og af því tilefni boðaði Harmonikufélag Þingeyinga til tónleika í félagsheimilinu Breiðumýri eins og venja hefur verið. Hefð er fyrir því að fá ungt fólk til þess að spila á þessum degi og í þetta sinn komu nemendurnir úr Öxarfjarðarskóla Meira

Varið land Hér má sjá þrettán af þeim fjórtán sem stóðu að undirskriftasöfnun Varins lands við upphaf söfnunarinnar 15. janúar 1974. F.v.: Stefán Skarphéðinsson, Valdimar Magnússon, Unnar Stefánsson, Jónatan Þórmundsson, Hreggviður Jónsson, Þorvaldur Búason, Þorsteinn Sæmundsson, Þór Vilhjálmsson, Ragnar Ingimarsson, Óttar Yngvason, Ólafur Ingólfsson, Björn Stefánsson, og Hörður Einarsson. Á myndina vantar Bjarna Helgason.

Sýndu hinn sanna hug þjóðarinnar

Fimmtíu ár liðin í ár frá undirskriftasöfnun Varins lands • 55.522 undirskriftir söfnuðust til stuðnings varnarsamningi Íslands og Bandaríkjanna • Undirtektirnar framar öllum væntingum Meira

Erfiðar aðstæður Skipverjar á björgunarskipinu Þór við skipshlið Grettis.

Ekkert varðskip var við landið

Allt fór vel þegar dráttarbáturinn Grettir sterki lenti í vanda undan Suðurlandi • Snögg viðbrögð björgunarfólks • Freyja var í höfn í Siglufirði og Þór við Færeyjar • Gæslan þarf meira fjármagn Meira

Vortónleikar Valskórinn og Gissur Páll komu saman á æfingu í vikunni og eru hér við Kapelluna á Hlíðarenda.

Gissur Páll tekur lagið með Valskórnum

Árlegir vortónleikar í Háteigskirkju • Tónlist Báru í hávegum Meira

Bóluefni AstraZeneca hefur tekið bóluefnið Vaxzevira af markaði.

Hætt að framleiða Vaxzevira

Bresk-sænski lyfjaframleiðandinn AstraZeneca tilkynnti í gær að bóluefnið Vaxzevira, eitt það fyrsta sem framleitt var gegn kórónuveirunni sem olli Covid-19, hefði verið tekið af markaði. Bóluefnið var m.a Meira

Gasasvæðið Ísraelsk fallbyssa sést hér skjóta í átt að suðurhluta Gasasvæðisins í gær, en talið er að Ísraelsher undirbúi nú landhernað þar.

Héldu áfram árásum á Rafah-borg

Aðgerðir hersins taldar undirbúningur fyrir frekari árásir á Rafah • Bandaríkjastjórn stöðvaði hergagnasendingu til Ísraels í síðustu viku • WHO varar við yfirvofandi eldsneytisskorti á Gasasvæðinu Meira

Fæðingar Vinsældir þess að fæða barn án aðkomu fagfólks aukast.

Áhyggjur af fæðingum án aðkomu fagfólks

Þrjú börn hafa fæðst án aðkomu fagfólks á Íslandi það sem af er ári og voru þau sex á síðasta ári. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins, en talan gæti þó verið hærri þar sem dæmi eru um að foreldrar kjósi að skrá börn sín ekki inn í kerfið og þar með eru engar heimildir til um tilvist þeirra Meira

Vínþjónn Ástþór Sigurvinsson er sommelier á Michelin-stjörnuveitingastaðnum Moss en það er franska orðið yfir vínþjón. Hann býður gestum upp á einstaka upplifun þegar kemur að því að para vín með mat og býr yfir mikilli þekkingu.

Ævintýraleg vínsmökkun í iðrum jarðar

Í hinu leyndardómsfulla og stórbrotna landslagi Bláa lónsins stendur hið stórglæsilega hótel The Retreat og innan veggja þess er hinn stórkostlegi Michelin-stjörnuveitingastaður Moss og hinn einstaki og tilkomumikli vínkjallari hótelsins. Meira

Ísfólkið Guðlaug er hér með sonum sínum, Steingrími Ellertssyni til vinstri og Ólafi Jónssyni. Ís fyrir alla og mikið er hún mamma glöð!

Þakka tryggðina og bjóða ókeypis ís í dag

„Árbæingar hafa alltaf verið okkur góðir. Þeim og öðrum viljum við þakka fyrir tryggðina á tímamótum nú,“ segir Guðlaug Steingrímsdóttir, kaupmaður í söluturninum Skalla við Hraunbæ í Árbæjarhverfinu í Reykjavík Meira