Umræðan Miðvikudagur, 25. mars 2020

Ákvörðun í dag, ábyrgð á morgun

Í dag er fjarfundadagur á Alþingi. Líka á morgun. Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Hvatt til refsiverðrar háttsemi?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: „Með hliðsjón af nefndum dómum Hæstaréttar Íslands verður ekki betur séð en bankamenn myndu brjóta gegn ákvæði almennra hegningarlaga um umboðssvik ef þessar lánveitingar ættu sér stað án fullnægjandi trygginga.“ Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Máttur kærleikans

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Kærleikurinn er ekki aðeins falleg orð heldur lætur hann verkin tala. Í honum er fólgin lausn, sigur og ólýsanlegur lækningamáttur.“ Meira

Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.

Að trúa og vona

Guðs orð boðar: trú, von og kærleika. Boðskapur Guðs er ekki bara til sýnis og aðdáunar. Meira

Svanur Guðmundsson

Verjum bláa hagkerfið

Eftir Svan Guðmundsson: „Alþjóðasamfélagið er í auknum mæli farið að beina sjónum að hafinu og vistkerfi þess og þar stöndum við öðrum þjóðum framar.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 30. mars 2020

Hvað verða mörg störf til við endurnýjun öldudufla?

Ríkisstjórnin kynnti fyrir skömmu svokallaðan fjárfestingapakka til að blása lífi í efnahags- og atvinnulífið. Forystumenn atvinnulífsins gerðust fjölmiðlafulltrúar og fögnuðu þessu mjög. Meira

Jónas Haraldsson

Kínverskar veirur

Eftir Jónas Haraldsson: „Of mikið er í húfi fyrir heimsbyggðina og þá sjálfa til að þessir matarmarkaðir fái að starfa áfram.“ Meira

Hjörleifur Guttormsson

Lærdómar af veirufaraldrinum og verkefnin sem bíða

Eftir Hjörleif Guttormsson: „Yfirstandandi veirufaraldur opinberar brotalamir í kapítalísku efnahagskerfi sem hafa verið að magnast um langt skeið,“ Meira

Afþreying Helgi Björns og Vilborg Halldórsdóttir buðu upp á stofutónleika sl. laugardagskvöld í samstarfi við Sjónvarp Símans, útvarpsstöðina K100 og mbl.is.

Þegar allt þagnar

Bolli Pétur Bollason: „Það eru allir að leggja sig fram og einmitt í því er djúpa fegurð að finna, í mannlegum viðbrögðum á raunatímum.“ Meira

Haukur Ágústsson

Schengen og COVID-19

Eftir Hauk Ágústsson: „Hvað verður um Schengen?“ Meira

Tvær þjóðir á tali

Þegar búið er að setja morgunútvarp rásar 1 og 2 í einn pott kemur upp skrýtin suða. Þar er í bland hægeldun gömlu gufunnar og hraðsuða þeirra yngri, sem koma frá sér ótrúlegum fjölda orða á sekúndu, liggur mér við að segja. Meira

Losunarheimildir og upprunaábyrgðir í íslenska raforkukerfinu

Eftir Skúla Jóhannsson: „Losunarheimildir og upprunaábyrgðir eru sitt hvort kerfið sem þjóna hvort sínu markmiði og án beinna tenginga sín í milli.“ Meira

Sigríður Laufey Einarsdóttir

Er „fjórða valdið“ ógn við lýðræðis-lega og gagnrýna umræðu?

Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: „Nú er talað um fjölmiðla sem „fjórða valdið“ framsett í máli og myndum.“ Meira

Laugardagur, 28. mars 2020

Skugginn í þögninni

Samkomubann felur í sér ýmsar birtingarmyndir. Við förum í heimaleikfimi, tökum fjarfundi, vinnum og lærum heima. Meira

Katrín Jakobsdóttir

Viðspyrna fyrir Ísland

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: „Markmiðið er skýrt og það er að koma fólki og íslensku samfélagi ósködduðu í gegnum þennan erfiða tíma.“ Meira

Lilja Alfreðsdóttir

Efnahagsleg loftbrú

Eftir Lilja Dögg Alfreðsdóttur: „Stjórnvöld eru að stíga mikilvægt skref til að veita viðspyrnu og mynda efnahagslega loftbrú.“ Meira

Kristján Þór Júlíusson

Gerum það sem þarf

Eftir Kristján Þór Júlíusson: „En mögulega er mikilvægasta aðgerðin af þeim öllum hins vegar sú sem hver og einn Íslendingur hefur í hendi sér á hverjum degi; að velja íslensk matvæli.“ Meira

Mí-túkallinn

Sérkennileg er íslensk kímnigáfa. „Allt í þessu fína frá Kína,“ sagði frúin um daginn í miðri sóttkví. Hún talaði reyndar líka um „mí-túkallinn“ þegar réttað var yfir frægum manni vestra. Meira

Hrollvekja Tocquevilles

Franski heimspekingurinn Alexis de Tocqueville er einn fremsti frjálshyggjuhugsuður Vesturlanda. Hann reyndi að skýra, hvers vegna bandaríska byltingin 1776 hefði heppnast, en franska byltingin 1789 mistekist. Meira

21. öldin byrjar ekki vel

Eru borgaralaun aðferð til að útrýma fátækt? Meira

Ingrid Kuhlman

Góðverk eru smitandi

Eftir Ingrid Kuhlman: „Rannsókn við Harvard-háskólann frá 2010 sýndi að fólk sem var örlátt var hamingjusamast allra. Sannast með því gamla máltækið um að sælla er að gefa en þiggja.“ Meira

Frábær frammistaða

Eftir Hjalta Jón Sveinsson: „Kennarar bera sig vel og nemendur yfirleitt líka. Frábær frammistaða! Báðir hópar hafa verið undir álagi en jafnvægi og reglufesta eru að nást.“ Meira

Vörnin vinnur leikinn

Eftir Gísla Pál Pálsson: „Ég hef orðið vitni að mikilli samstöðu starfsmanna Grundarheimilanna undanfarið. Það er eins og allir leggist á eitt til að láta þetta ganga upp.“ Meira

Hildur Eir Bolladóttir

„Elskaðu mikið, elskaðu meira“

Líttu á samkenndina og kærleikann sem sprettur fram þegar allir þurfa og verða að gæta hver annars. Meira

Föstudagur, 27. mars 2020

Dýrmæt staða á erfiðum tímum

Þegar við fórum inn í nýtt ár var fáa sem grunaði að þremur mánuðum síðar myndi geisa skæður heimsfaraldur sem ógnar lífi og heilsu jarðarbúa svo og efnahag flestra þjóða heims. Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Einnota umboðssvik?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: „Margir hafa nefnilega áttað sig á að Hæstiréttur landsins hefur tekið ákvörðun um að refsa beri mönnum fyrir auðgunarbrot ef þeir gera sig „seka“ um að gera í viðskiptum áhættusama samninga.“ Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Um lýðræði, lýðhylli og lýðskrum

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Sennilega er megineinkenni lýðsleikja það að lýðsleikjur skilgreina sig sem gallalausar persónur til fyrirmyndar fyrir aðra.“ Meira

Eyþór Arnalds

Stöndum saman um léttari byrðar

Eftir Eyþór Arnalds: „Með þessum nú samþykktu tillögum er verið að gefa nokkurn slaka. Og það er líka verið að gefa von.“ Meira

Jóhanna Gísladóttir

Lífsins gæði

Þegar margt í okkar daglegu rútínu stendur okkur ekki til boða um stundarsakir birtast hin raunverulegu gæði lífsins okkur ljóslifandi. Meira

Valdimar Guðjónsson

Stöndum öll eins

Eftir Valdimar Guðjónsson: „Gríðarlegt peningaveltufall í hagkerfum flestra landa nú er hins vegar afleiðing og nánast framandi efnahagsleg staðreynd.“ Meira

Ole Anton Bieltvedt

Er lögreglustjóri Vesturlands hallur undir Hval hf.?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: „Að verka 426 langreyðar, 25.000 tonn af hvalkjöti með ólöglegum hætti sem gat varðað allt að tveggja ára fangelsi átti að vera „smávægilegt brot“!“ Meira

Fimmtudagur, 26. mars 2020

Stöndum saman

Nú er tæpur mánuður síðan fyrsta staðfesta tilvikið af COVID19-sjúkdómnum greindist hér á landi, en það var 28. febrúar síðastliðinn. Á þessum tíma hefur þjóðin öll þurft að bregðast við og aðlagast breyttum veruleika. Meira

Þórólfur Guðnason

Sóttvarnaráðstafanir í heimsfaraldri

Eftir Þórólf Guðnason, Ölmu D. Möller, Víði Reynisson og Harald Briem Meira

Ásmundur Einar Daðason

Aðgerðir til að verja störfin

Eftir Ásmund Einar Daðason: „Ný lög um hlutabætur verja heimilin, fyrirtækin og störfin.“ Meira

Veiran les ekki Stjórnartíðindi

Í baráttunni við kórónaveiruna hafa tvívegis verið settar reglur um svokallað samkomubann. Fyrst var lagt bann við því að fleiri kæmu saman en hundrað en svo var bannið aukið og nú mega ekki koma saman fleiri en tuttugu. Meira

Gústaf Adolf Skúlason

Velferð í orði – helferð á borði

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: „Hnattvæðingin hefur gert Kommúnistaflokki Kína kleift að vaxa í styrkleika og virðist flokkurinn hafa örlög heimsins í höndum sér.“ Meira

Guðný Hallgrímsdóttir

Í skugga vængja þinna

Ég er þakklát fyrir það að fá að vakna að morgni, heyra fuglasöng og finna í öllum æðum mínum fyrir þeirri dásamlegu tilfinningu að ég stend aldrei ein. Meira

Þriðjudagur, 24. mars 2020

Mikilvægur stuðningur við námsmenn

Samfélagið tekst nú á við krefjandi tíma, þar sem ýmsir upplifa óvissu yfir komandi vikum. Það á jafnt við um námsmenn og aðra, enda hafa takmarkanir á skólahaldi reynt á en líka sýnt vel hvers menntakerfið er megnugt. Meira

Elías Elíasson

Ef ÍSAL verður lokað, hvað þá?

Eftir Elías Elíasson: „Sú stefna sem er ráðandi í orkupökkum ESB, að allar ákvarðanir fyrirtækja í raforkugeiranum skuli byggjast á markaðsverðum er óheppileg fyrir Ísland.“ Meira

Viðar Guðjohnsen

Frá sjónarhóli lyfjafræðings

Eftir Viðar Guðjohnsen: „Mikilvægt að koma í veg fyrir að fyrirsjáanlegur samdráttur leiði af sér framleiðslukreppu á nauðsynjum eða keðjuverkandi langtímaáhrif á atvinnuleysi.“ Meira

Ég elska þig, gleymdu því aldrei!

Jesú vill að við getum tekið á móti og þegið lífið sem hann vill gefa, mitt í ölduróti tilverunnar, mitt í mótlæti, þjáningu, veikindum og sorg. Meira

Óskar Þór Karlsson

Fæðuöryggi á Íslandi er forgangsmál

Eftir Óskar Þór Karlsson: „Hvers vegna er ráðum okkar hæfustu vísindamanna ekki fylgt í þessum efnum, jafn mikið og hér er í húfi?“ Meira