Íþróttir Föstudagur, 22. maí 2020

Kantmaður Jónatan Ingi Jónsson er að hefja þriðja tímabil sitt með meistaraflokki FH, sem sækir HK heim í fyrstu umferðinni 14. júní.

Ekki í forgangi að fara strax aftur út

Jónatan Ingi er spenntur fyrir komandi tímabili með FH • Vill verða einn af betri leikmönnum deildarinnar Meira

Á þessum degi

22. maí 1995 Ísland vinnur mjög öruggan sigur á Austurríki, 74:58, í fyrsta leik sínum í C-riðli Evrópukeppni karla í körfubolta í Sviss eftir að hafa náð 26 stiga forskoti í seinni hálfleik. Meira

* Samuel Umtiti , varnarmaður spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, er...

* Samuel Umtiti , varnarmaður spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, er til sölu í sumar, en hann hefur einungis byrjað níu leiki í spænsku 1. deildinni á tímabilinu. Umtiti er 26 ára gamall og gekk til liðs við Barcelona frá Lyon sumarið 2016. Meira

Valskona Guðný Árnadóttir festi sig vel í sessi í vörn Vals í fyrra. Hlíðarendaliðið byrjar titilvörnina gegn KR á heimavelli föstudaginn 12. júní.

Mútað til að byrja að æfa fótbolta á Hornafirði

Guðný Árnadóttir finnur ekki fyrir pressu fyrir tímabilið hjá Val • Var keyrð á æfingar hjá FH frá Vík í Mýrdal Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 25. maí 2020

Þýskaland Schalke – Augsburg 0:3 • Alfreð Finnbogason lék...

Þýskaland Schalke – Augsburg 0:3 • Alfreð Finnbogason lék ekki með Augsburg vegna meiðsla. Paderborn – Hoffenheim 1:1 • Samúel Kári Friðjónsson lék ekki með Paderborn vegna meiðsla. Meira

Valsmaður Kristinn Freyr Sigurðsson kom til Vals frá Fjölni árið 2012 og hefur leikið með liðinu síðan að undanskildu einu tímabili í Svíþjóð.

Svona stórslys endurtekur sig ekki

Kristinn Freyr segir að Valsmenn komi tvíefldir í titilbaráttuna í ár Meira

Sigraði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skákaði Valdísi Þóru á síðustu holunni á Garðavelli í gærkvöld.

Æsispenna báðum megin

Úrslitin réðust á lokaholunni í karla- og kvennaflokki á Akranesi í gærkvöld • Ólafía og Axel sigruðu eftir að Valdís og Haraldur höfðu staðið vel að vígi Meira

* Zinedine Zidane , knattspyrnustjóri Real Madríd, braut reglur í...

* Zinedine Zidane , knattspyrnustjóri Real Madríd, braut reglur í útgöngubanni á Spáni og ferðaðist til smábæjar utan Madrídar á dögunum. Dvaldi Zidane í íbúð sinni í bænum í einhvern tíma. Spænski netmiðillinn Sport greindi frá þessu. Meira

Laugardagur, 23. maí 2020

Kýpur Jasmín Erla Ingadóttir fagnar einu fimm marka sinna sem hún skoraði fyrir Apollon í kýpversku deildinni í vetur. Fyrsti leikur Stjörnunnar á Íslandsmótinu er gegn Þór/KA á Akureyri laugardaginn 13. júní.

Kemur sterkari heim frá Kýpurdvöl

Jasmín lék með Apollon sem skoraði 163 mörk í 20 leikjum • Spennt fyrir nýjum liðsfélögum í Stjörnunni Meira

Sigurður Pétursson, þrefaldur Íslandsmeistari, var í viðtali í aukablaði...

Sigurður Pétursson, þrefaldur Íslandsmeistari, var í viðtali í aukablaði um golfi sem fylgdi Morgunblaðinu á fimmtudag. Þar kom ýmislegt athyglisvert fram. Meira

Panathinaikos Martin í leik gegn Panathinaikos í vetur. Gríski landsliðsmaðurinn og fyrirliðinn, Nick Calathes, reynir að halda aftur af honum. Calathes er líklega á förum í sumar og Martin er ætlað að fylla hans skarð.

Veit af áhuga stórliðsins

Umboðsmaður Martins Hermannssonar hefur fengið margar fyrirspurnir um Íslendinginn í vetur • Úrslitakeppni í einni borg fram undan í Þýskalandi Meira

Heimavöllur Valdís Þóra Jónsdóttir er í forystu á heimavelli.

Með naumt forskot á heimavelli

Valdís Þóra Jónsdóttir er með eins höggs forystu á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir fyrsta hring á B59 Hotel-mótinu í golfi, en það er fyrsta mótið á mótaröð Golfsambands Íslands á árinu. Fer mótið fram á Leynisvelli á Akranesi, heimabæ Valdísar. Meira

Fimmtudagur, 21. maí 2020

Á þessum degi

21. maí 1979 Jóhannes Eðvaldsson er skoskur meistari í knattspyrnu með Celtic eftir að liðið vinnur erkifjendurna í Rangers, 4:2, í dramatískum leik í lokaumferð úrvalsdeildarinnar. Meira

Skiptir Kristinn Pálsson og Jón Arnór Stefánsson eigast við í leik Njarðvíkur og KR. Kristinn klæðist búningi Grindvíkinga á næsta tímabili.

Njarðvíkingar skildu mína ákvörðun

Kristinn Pálsson fetar í fótspor föður síns og leikur með Grindavík Meira

Fækkunin kom á óvart

Grímur Atlason rannsakaði áhrif þess að 4+1 reglan í körfuboltanum var afnumin • Íslendingum fækkaði mikið • Kvennalið lögð niður eftir hentugleikum Meira

Þessa dagana snúast flestar íþróttafréttir um hvenær keppni geti hafist...

Þessa dagana snúast flestar íþróttafréttir um hvenær keppni geti hafist á ný í hinni og þessari íþróttagreininni eftir að kórónuveiran er farin að lina tök sín á daglegu lífi fólks. Ástandið er mismunandi eftir löndum og aðferðafræðin er ólík eftir því. Meira

Miðvikudagur, 20. maí 2020

Levski Hólmar Örn Eyjólfsson sækir að sóknarmanni Ludogorets í bikarleik liðanna í marsmánuði. Levski lagði þar toppliðið að velli og er því í undanúrslitum bikarkeppninnar ásamt því að vera í öðru sæti deildarinnar.

Stuðningsmenn reyna að halda félaginu á floti

Forseti Levski Sofia flúði land • Stuðningsmennirnir ótrúlegir, segir Hólmar Meira

Á þessum degi

20. maí 1976 „Þetta var klassaleikur og sigurinn mjög svo sanngjarn,“ segir Ásgeir Sigurvinsson við Morgunblaðið eftir 1:0-sigur Íslands á Norðmönnum í vináttulandsleik í knattspyrnu í Ósló. Meira

Áskorun að taka við keflinu í Vesturbænum

Kristófer Acox er á leið í tvær aðgerðir vegna nýrnaveiki og ökklameiðsla • Tilbúinn í leiðtogahlutverk í liði KR • Missir ekki svefn yfir sögum af KR Meira

* Troy Deeney , fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Watford, ætlar ekki...

* Troy Deeney , fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga hjá félaginu í vikunni. Mega leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar byrja að æfa í þessari viku og æfðu leikmenn nokkurra félaga í litlum hópum í gær. Meira

Þriðjudagur, 19. maí 2020

Stjarnan Með Ægi Þór Steinarsson og Hlyn Bæringsson áfram í sínum röðum mæta Garðbæingar firnasterkir til leiks á næsta keppnistímabili.

Meistaratitillinn truflar Garðbæinga

Ingi Þór og Danielle verða Arnari til aðstoðar á næsta keppnistímabili Meira

Á þessum degi

19. maí 1981 Belgíska meistaraliðið Anderlecht kaupir Pétur Pétursson landsliðsmann í knattspyrnu af Feyenoord í Hollandi og semur við hann til tveggja ára. Meira

Eins og flestir aðrir sem eru miklir áhugamenn um fótbolta fagnaði ég...

Eins og flestir aðrir sem eru miklir áhugamenn um fótbolta fagnaði ég þegar þýski boltinn fór að rúlla aftur um helgina. Var ég límdur við sjónvarpsskjáinn og himinlifandi yfir því að geta horft á fótbolta í beinni útsendingu á nýjan leik. Meira

Vongóð Alexandra Jóhannsdóttir vonast til að geta spilað alla leiki.

Mun glíma við meiðslin í sumar

Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira

Vörn Leikmenn ensku liðanna eiga að nota „buff“ eða hálsklúta á borð við þennan sem Marcus Rashford skartar á fyrsta stigi æfinganna.

Leikmenn hafa miklar áhyggjur

Þó að Englendingar stígi fyrsta skref í dag er óvíst hvenær þeir geta byrjað Meira