Umræðan Föstudagur, 22. maí 2020

Nú er tíminn

Undanfarna mánuði hafa komið hinir ýmsu björgunarpakkar frá stjórnvöldum og er von á einum enn á næstu dögum. Markmið pakkanna hefur aðallega verið að vernda fyrirtæki og störf. Langflestir milljarðarnir fara þangað. Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Umræða og orðfæri

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Þess eru einnig dæmi að umræðan komist á lágkúrulegt plan, svo lágkúrulegt að það getur varla talist skítkast, miklu fremur mykjudreifing.“ Meira

Jóhannes Loftsson

Sumarið er tíminn

Eftir Jóhannes Loftsson: „Best er að eiga við kórónuvírusinn á sumrin og því ætti opnun landsins í sumar að vera án íþyngjandi takmarkana.“ Meira

Svanur Guðmundsson

Þjóð með eymd í arf

Eftir Svan Guðmundsson: „Við eigum að vera stolt af okkar sjávarútvegi. Hættum að líta til hans með öfundaraugum og gleðjumt yfir færsæld hans og styrk.“ Meira

Kærleikurinn vonandi áfram í fyrsta sæti

Eftir Sigurð Ragnarsson: „Kærleikurinn virkar best. Við eigum að hafa kærleikann að vopni alla daga og við allar kringumstæður. Bæði þegar vel gel gengur og þegar illa gengur.“ Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Tekur illviðrið völdin á Dynjandisheiði?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: „Inngrip náttúruaflanna sem taka fyrirvaralaust ráðin af stuðningsmönnum heilsársvegar um Dynjandisheiði geta starfsmenn Vegagerðarinnar aldrei stöðvað án þess að stórslys hljótist af.“ Meira

Svanur Grétar Jóhannsson

Kvóti eða ekki kvóti?

Eftir Svan Grétar Jóhannsson: „Í framhaldi af umræðum um að koma grásleppuveiðum í kvótabundið kerfi, er þá ekki sanngjarnt að strandveiðar á þorski fari í sama farveg á sama degi.“ Meira

Hjálmar Magnússon

Ísland – landið okkar góða

Eftir Hjálmar Magnússon: „Dags daglega spáum við lítið í það hversu frábært land við eigum og kannski eiga einhverjir erfitt með að koma auga á það.“ Meira

Jóhann L. Helgason

Höldum í vonina

Eftir Jóhann L. Helgason: „Auðvitað veltur afkoma Íslendinga mikið á því hvernig Evrópa fer út úr öllum þessum hörmungum. Við skulum bara vona að ríkisstjórn Íslands sé í fyrsta skiptið með hjartað á réttum stað.“ Meira

Ole Anton Bieltvedt

Þokkalegt einbýlishús á fimmtán milljarða

Eftir Ole Anton Bieltvedt: „5%, 7%, 10% hækkanir hafa verið í gangi, og þetta er langt frá því að vera búið. Fyrr en varir verður allur innfluttur varningur kominn upp um 15-20%.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 28. maí 2020

Borga fyrir skimunina sjálfir!

Þá er ljóst að nú á að flytja veiruna sem veldur Covid-19-sjúkdómnum aftur til landsins. Það á að opna landamærin að öllu óbreyttu 15. júní nk. Allt á að gera til að laða til okkar ferðamenn. Meira

Valgerður Sigurðardóttir

Týndi meirihlutinn

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: „Í Fossvogsskóla eru börn veik, þau fá blóðnasir í tíma og ótíma, sum kasta upp, sum fá mikla höfuðverki, mörgum líður illa.“ Meira

Guðmundur Franklín Jónsson

Beint lýðræði

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: „Eftir því sem fram líða stundir hefur mér fundist ríkisstjórnir verða ófyrirleitnari við að ganga fram gegn vilja þjóðarinnar og svíkja kosningaloforð.“ Meira

Langhlaup að sjálfbærum sjávarútvegi

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: „Þær ákvarðanir sem teknar eru í dag verða að vera vel ígrundaðar og markmið þeirra skýr. Við erum komin í eftirsóknarverða stöðu og verkefnið er að varðveita hana og treysta enn frekar.“ Meira

Kolbrún Baldursdóttir

Kvenbúningsklefar Sundhallarinnar hönnunarmistök?

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: „Kvenfólki er ætlað að ganga drjúgan spöl á blautum sundfötum til að komast frá klefa í innilaug. Hér er um lýðheilsumál að ræða enda oft slæmt veður.“ Meira

Guðbjörn Jónsson

Lög um veiðar utan lögsögu Íslands

Eftir Guðbjörn Jónsson: „Sé ég ekki að Alþingi hafi með eðlilegum hætti heimild til að setja lög og veita veiðiheimildir utan íslenskrar lögsögu, án staðfestingar heimildar til slíks.“ Meira

Sveinbjörn Jónsson

Lélegir hornsteinar

Eftir Sveinbjörn Jónsson: „Þorskstofninn er kominn í enn einn samdráttarfasann sem stafar af langvarandi ósjálfbærri vannýtingu.“ Meira

Ragnar Sverrisson

Við ein vitum

Eftir Ragnar Sverrisson: „Sýnist mér að bæjarstjórn hafi komið málum svo haganlega fyrir að allt gufar upp og ekkert gerist eins og hún er raunar þekkt fyrir enda þjökuð af alvarlegu stefnuleysi í mikilvægum málefnum.“ Meira

Marta Bergman

Ofbeldi hjá þingi og þjóð

Eftir Mörtu Bergmann: „Einelti á ekki að líðast og e.t.v. þurfum við öll að temja okkur meiri kurteisi í umgengni hvert við annað.“ Meira

Miðvikudagur, 27. maí 2020

Opnum Ísland – með varúð

Eftir frækilega frammistöðu heilbrigðisstarfsfólks og annarra viðbragðsaðila sem lengi verður í minnum höfð hillir nú undir að unnt sé að opna Ísland að nýju. Þetta tilkynnti ríkisstjórnin nýlega á hefðbundinn hátt án samráðs og án nokkurrar áætlunar. Meira

Óli Björn Kárason

Atlaga að sjálfstæði í skjóli faraldurs

Eftir Óla Björn Kárason: „Það eru því meiri líkur en minni á að enn einu sinni verði hinn frjálsi heimur áhrifalaus áhorfandi þegar alræðisstjórn leggur til atlögu við frelsi.“ Meira

Þriðjudagur, 26. maí 2020

Nú skal semja

Síðastliðinn vetur var líklega einn sá erfiðasti sem Íslendingar hafa upplifað lengi. Þessi vetur kenndi okkur þó einnig margt. Meira

Jón Gunnarsson

Að friðlýsa landið og miðin

Eftir Jón Gunnarsson: „Ég tel að ráðherra skorti lagaheimild fyrir þessari ákvörðun.“ Meira

Guðvarður Jónsson

Hvað gerist næst?

Eftir Guðvarð Jónsson: „Værum við ekki betur sett núna ef við hefðum lagt rækt við þessar greinar og haft ferðaþjónustuna sem aukagrein í samræmi við þann fjölda sem byggir þetta land?“ Meira

Sigurður Sigurðarson

Hrafnseyrargöng ættu göngin að heita

Eftir Sigurð Sigurðarson: „Auðvitað eigum við að ferðast til Vestfjarða í sumar og framar öllu að staldra við á Hrafnseyri, skoða safnið, fjörðinn og fjöllin.“ Meira

Mánudagur, 25. maí 2020

Við stefnum í eðlilegt horf

Undanfarnar vikur höfum við fengið að kynnast því sem ekkert okkar hafði gert sér í hugarlund fyrir aðeins nokkrum mánuðum, að lifa við mikla skerðingu á daglegu frelsi. Meira

Hjörleifur Guttormsson

Ferðaþjónusta á sjálfbærum grunni

Eftir Hjörleif Guttormsson: „Móta þarf stefnu út frá gefnum forsendum um æskilegan vöxt og dreifingu ferðamanna um landið, með tilliti til náttúruverndar og margra áhættuþátta.“ Meira

Heiður Sigríður Ósk Lárusdóttir, varaformaður BGFÍ, Ólafur Helgi Kjartansson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Gísli Þorsteinsson og Jón Svavarsson, formaður BGFÍ, en myndin er tekin er forsetinn heiðraði þá Ólaf Helga og Gísla fyrir að hafa náð 200 blóðgjöfum.

Blóðgjöf er lífgjöf, ég gef blóð og bjarga lífi

Eftir Jón Svavarsson: „Blóðgjafafélag Íslands var stofnað 1981 af Ólafi Jenssyni, þáverandi yfirlækni Blóðbankans. Blóðgjafafélagið fagnar á næsta ári 40 ára afmæli.“ Meira

Þorsteinn Ásgeirsson

Vonarskarð enn lokað

Eftir Þorstein Ásgeirsson: „Vonarskarð er norðvestan við Vatnajökul, á milli hans og Tungnafellsjökuls. Bannað er að fara þessa leið á bílum og hestaumferð háð leyfi.“ Meira

Einar Ingvi Magnússon

Fyrirmyndarsamfélag

Eftir Einar Ingva Magnússon: „Orð yfirvalda hafa verið á þá leið, sem minnt hefur mig á æðra líf og tilverustig.“ Meira

Haukur Ágústsson

Tjáningarfrelsi eða innræting?

Eftir Hauk Ágústsson: „Er ekki tími til þess kominn að almenningur nýti sér það tjáningarfrelsi sem verður að vera kjalfesta lýðræðis eigi það að standa undir nafni?“ Meira

Valdimar Ingi Gunnarsson

Flokkast íslenska leiðin undir spillingu?

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: „Draga má það stórlega í efa að íslenska leiðin geti viðgengist í þróuðum lýðræðisríkjum sem við viljum oft bera okkur saman við.“ Meira

Sigurjón Hafsteinsson

Óskafyrirsögnin: „Ræða stórskipahöfn í Helguvík“

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: „Gleymum því ekki, Helguvíkurhöfn er skilgreind sem stórskipahöfn Suðurnesja í svæðisskipulagi sveitarfélaganna á Suðurnesjum.“ Meira

Laugardagur, 23. maí 2020

Frumvarp um neyslurými samþykkt

Alþingi samþykkti í vikunni frumvarp mitt um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, um neyslurými. Meira

Risar „Í flestum tilvikum munu því myllur vindorkuvera verða áberandi á fjöllum og hásléttum landsins og sjást víða að,“ segir Halldór S. Magnússon.

Vindmyllur – tækifæri eða ógn?

Eftir Halldór S. Magnússon: „Eigi ekki að hljótast stórtjón af verður að stöðva árás vindmyllurisanna á landið áður en þeir festa hér rætur.“ Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Rannsóknir og nýsköpun til framtíðar

Eftir Lilju Alfreðsdóttur og Willum Þór Þórsson: „Nýsköpun og blómlegt efnahagslíf haldast í hendur og styrkja samkeppnisstöðu landsins til framtíðar.“ Meira

Jakob Frímann Magnússon

Ræktum Tómasarlund

Eftir Jakob Frímann Magnússon: „Vinir og velunnarar Tómasar hafa sameinast um verkefnið „Tómasarlund um land allt!“ Það felur í sér að rækta skóg og lund sína í senn.“ Meira

Lífeyrissjóðir í brennidepli

Það er ekki sjálfsagt að lífeyrissjóðir bjargi Icelandair – það á öll þjóðin að gera. Meira

Gleymdi maðurinn

Þegar menn keppast við að leggja á ráðin um aukin ríkisútgjöld, að því er virðist umhugsunarlaust, er ekki úr vegi að rifja upp frægan fyrirlestur sem bandaríski félagsfræðingurinn William Graham Sumner hélt í febrúar 1883 um „gleymda... Meira

Þúkýdídes Sigurjón Björnsson þýddi stórvirki hans.

Fordæmalausar aðstæður til forna

Á farsóttartímum er forvitnilegt að rifja upp elstu sagnfræðiheimild sem til er um slíkan faraldur. Árið 430 f. Kr., snemma í stríðinu milli Aþeninga og Spartverja, gaus upp skelfileg drepsótt í Aþenu. Meira

Guðjón Jónsson

Stéttarfélög fyrir hvern?

Eftir Guðjón Jónsson: „Þegar meðlimur í stéttarfélagi fer á eftirlaun virkar félagið eins og spilakassi; þegar klinkið hættir að koma stoppar kassinn.“ Meira

Pétur Guðvarðsson

Hugleiðing um stjórnarskrá

Eftir Pétur Guðvarðsson: „Sá sem er ábyrgðarlaus er að sama skapi réttlaus!“ Meira

Elías Elíasson

Eftirleikar hrunsins

Eftir Elías Elíasson: „Bókin segir magnaða sögu af mönnum sem unnu Íslandi allt og oft án mikillar greiðslu en líka sögu tregðu og vanhæfis innan stjórnkerfisins.“ Meira

Eggert Ólafsson

Tregðulögmálið dugar lítt gegn snjóflóðum

Eftir Eggert Ólafsson: „Hér er verið að ræða um hugmyndir sem aðeins myndu kosta lítið brot af mannvirkjunum sem hafa tíðkast hér og hafa þó ekki dugað til.“ Meira

Gunnar Vilhelmsson

Verkefni til framtíðarinnar

Eftir Gunnar Vilhelmsson: „Núna er rétti tíminn til þess að gera betur.“ Meira