Ýmis aukablöð Föstudagur, 22. maí 2020

Rakel ásamt tveimur yngstu dætrum sínum í hönnun Armani.

Á garð sem er náttúran sjálf

Hvað gerir þú til að dekra við þig? „Ég fer í langt og gott, vel heitt bað. Fyrir mig er það hugleiðsla, því ég læsi að mér og er í algjöru einrúmi með sjálfri mér í kyrrð og ró og leyfi huganum að hvílast.Það er ekki síður sköpunarstund, því þega Meira

Að vera sáttur við sitt

Garðyrkja er listgrein eins og myndlist, fatahönnun, grafísk hönnun, skrautskrift, nútímadans og skrautfiskarækt. Meira

Það er nauðsynlegt að eiga sólhlíf þegar sólin fer að skína fyrir alvöru. Sólhlífar setja líka svip sinn á útisvæðið.

Ævintýrin gerast á sumrin

Sumarið er sá tími þegar fólk hefur oft meiri tíma til að gera eitthvað uppbyggilegt og skemmtilegt fyrir sig. Það er fátt skemmtilegra en að búa til ævintýralega fallegan garð, þar sem fjölskyldan getur komið saman og skapað minningar.Það þarf ekki að Meira

Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo eiga einstakan garð í Hafnarfirði. Húsið þeirra býr einnig yfir töfrum.

Hönnunargarður í Hafnarfirði

Við reisulegt og afar snoturt timburhús við Suðurgötu 6 í Hafnarfirði hafa hjónin Anthony Bacigalupo og Ýr Káradóttir skapað umhverfi ólíkt öllu sem almennt tíðkast í görðum og utanhússhönnun hér á landi. Margrét Hugrún | margret.hugrun@gmail.com Meira

Hengistólar gefa suðræna stemningu í garðinn.

Hangið í garðinum

Hengirúm og hengirólur af ýmsu tagi hafa verið vinsæl undanfarin misseri bæði úti sem og inni. Miklu máli skiptir að hafa alltaf öryggið í fyrirrúmi og vanda til verka þegar þessar græjur eru festar upp. Snæfríður Ingadóttir | sneaja@gmail.com Meira

Grasagarðurinn er í miklu uppáhaldi hjá Vilmundi.

Lífið verður alltaf betra með gróðri og plöntum

Vilmundur Hansen, garðyrkjumaður og blaðamaður hjá Bændablaðinu, er ókrýndur garðyrkjugúru þjóðarinnar en hann stofnaði Facebook-hópinn Ræktaðu garðinn þinn sem hefur tæplega 38.000 meðlimi. Meira

Friðurinn sem kom með faraldrinum, leitin inn á við og leiðin út í garð

Ef Guðmundur Vernharðsson væri ein af plöntunum í Gróðrarstöðinni Mörk þá hefði hann ævintýralega djúpar rætur enda hefur hann hvergi unnið annars staðar á ævinni og unir sér best innan um gróðurinn. Meira

Hér sést hvernig gróðurhúsið og pallur tengjast.

Hönnuðu og smíðuðu sinn eigin sælureit í Kópavogi

Vorið 2017 festu hjónin Alma María Rögnvaldsdóttir hjúkrunarfræðingur og Guðmundur Guðnason tölvunarfræðingur kaup á 220 fermetra einbýlishúsi við Hrauntungu í Kópavogi. Meira

Hafsteinn Hafliðason segir að sniglar geti verið til vandræða í matjurtagörðum.

Garðyrkja er kúltúr eins og myndlist og matargerð

Hafsteinn Hafliðason er meðal þekktustu garðyrkjumanna landsins. Hann sá meðal annars um garðyrkjuþætti í útvarpi og sjónvarpi á árunum 1982-1995 og starfaði í mörg ár hjá Blómavali í Sigtúni sem sölumaður og neytendaráðgjafi. Meira

Bergþóra segir gott að vera í ull þegar maður situr fram eftir í garðinum í sumar.

Að klæða sig upp á fyrir garðverkin

Með hvaða fatnaði mælir þú í garðinum eða útilegu? „Ég mæli með fallegum ullarslám og teppum sem hægt er að vefja um sig eða sitja á.Við hjónin borðum gjarnan í garðinum á góðum dögum með fjölskyldu og vinum og þá er gott að eiga nóg af ponsjóum o Meira

„Mér finnst frábært að kantskera, geggjað að reyta arfa og sálbætandi að hlúa að blómunum“

Á bak við þriggja hæða parhús við Hringbrautina í Reykjavík dafnar fallegur unaðsreitur hvar Ásta Kristjánsdóttir, lögmaður og blómálfur í þriðja kvenlegg, ræður ríkjum. Meira

Hallur lætur fara vel um sig í pottinum sem hefur komið sér sérlega vel yfir Covid-tímann. Potturinn er í raun eins og útibaðkar því það er látið renna í hann fyrir hverja notkun.

Bakgarður með baði

Fyrir fimm árum keyptu hjónin Hallur Gunnarsson og Andrea Hjálmsdóttir draumahúsið á Akureyri. Húsið hafa þau tekið í gegn að innan sem utan og nú er fókusinn á garðinum. Meira

Mon Palmer er góð í að gera lítil útisvæði hugguleg.

Fegurðin á bak við hvíta litinn

Mon Palmer er vinsæll garðhönnuður sem vekur athygli víða um heiminn fyrir nútímalegan hönnunarstíl. Hún er sérfræðingur í að gera lítil svæði utandyra hugguleg og notast mikið við hvít efni og falleg form.Áhugasamir geta sótt námskeið hjá henni á netin Meira