Sunnudagsblað Laugardagur, 27. júní 2020

Makakíapi klifrar upp á apastyttu fyrir framan búddahofið Prag Sam Yod í borginni Lopburi í Taílandi.

Leggja undir sig heila borgarhluta

Lopburi. AFP. | Makakíapar ráða nú lögum og lofum í bænum Lopburi í Taílandi og íbúar hafa lokað sig inni. Aparnir kljást á götum úti og fólk er varað við að vera á ferli á tilteknum stöðum í bænum. Meira

Faðmlög í farteskinu

Hvernig kemurðu undan þessum langa Covid-vetri? Ég er pínu lúin, ég viðurkenni það. Ég er kennari við LHÍ og þetta var erfitt tímabil en í leiðinni fundum við kennarar lausnir sem við vissum ekki áður að væru til. Ertu að fara hringinn? Meira

Fortíðin í bunkanum

Ég var til dæmis yfir mig ástfangin af ítölskum strák að nafni Roberto Gervasi sem flippaði pítsum á Horninu. Hann var frá Sikiley og hlustaði á Bob Marley. Meira

Ferill Ricks Astley gekk í endurnýjun lífdaga þegar fólk var platað til að horfa á myndband hans.

Jarmið fer víða

Fyrsta apríl 2008 lét myndbandssíðan YouTube netverja hlaupa apríl. Notast var við smellbeitu þar sem fólk hélt að það væri að fara að horfa á eitt af myndböndunum á forsíðu síðunnar. Í stað þess að sjá rétt myndband birtist tónlistarmyndband frá 9.árat Meira

Engin „orkuskipti“ í gangverki tekjuöflunar

Úr ólíkum áttum Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir thordiskolbrun@anr.is Meira

Kjördagur

Í dag ætlum við að kjósa okkur forseta. Alveg sama hvernig kannanir líta út eða hvað okkur finnst um það að efnt sé til kosninga núna er lykilatriði að nýta það frelsi sem við höfum til að hafa áhrif á niðurstöðuna. Þannig, og einungis þannig, virkar lýðræðið. Meira

Fjölskyldan fagnaði íslenska stúdentsprófinu við heimkomu Thomasar til Brussel. Christian Sverrir, Stefan og Katrín eru stolt af Thomasi Hauki sem lagði mikið á sig til að fá stúdentspróf frá Versló.

Mig langaði í stúdentshúfuna

Flestum menntaskólakrökkum finnst alveg nóg að taka eitt stúdentspróf. Thomas Haukur Stefansson Lechler ákvað hins vegar að taka tvö.Hann var staddur í Þýskalandi þegar blaðamaður sló á þráðinn yfir hafið til að forvitnast um hvað varð til þess að hann Meira

Ég held að það sé framtíðin, sem er sá strúktúr sem komið hefur á SÁÁ með Valgerði. Um þetta snúast deilurnar. Viljum við stöðnun og ofríki eða viljum við vera opin fyrir kröfum samtímans og laga starfsemina og taka tillit til gagnrýni?,“ segir Sigurður Friðriksson um framtíð SÁÁ.

Yfirgangur og mikilmennska

Ógnarstjórn hefur viðgengist lengi innan veggja SÁÁ, að sögn Sigurðar Friðrikssonar sem sat í framkvæmdastjórn samtakanna frá árinu 2013 þar til á dögunum. Meira

„Ég man ég hugsaði þá að það væru meiri líkur á því að ég yrði forseti á Íslandi en að ég yrði skipstjóri á svona skipi. En svo var ég skipstjóri á svona skipi í tólf ár,“ segir Brynjólfur Oddsson, kallaður Billó.

„Það bjó í mér ævintýralöngun“

Í hálfa öld hefur Brynjólfur Oddsson siglt um höfin blá. Fjórtán ára var hann ráðinn sem hálfdrættingur á tréskip og áratug síðar var hann orðinn skipstjóri, starfi sem hann hefur gegnt síðan. Meira

Alda Júlía er sumarleg í skrautlegum jakka og hvítum buxum.

Vonar að íslensk hönnun fari á flug í niðursveiflunni

Alda Júlía er með BS-gráðu frá Amsterdam Fashion Institute. Hún lýsir náminu sem viðskiptafræði með aukapakka. „Við lærðum allt sem tengist viðskiptafræði en út frá tískuiðnaðinum. Fórum alveg út í textílgreiningu.Lærðum um allt sem þú gætir þurft Meira

Sund er allra meina bót.

Viltu verða besta útgáfan af þér í sumar?

Gæti verið að þú sért einn/ein af þeim sem gætu hugsað um heilsuna á annan hátt? Hvað myndi gerast ef þú færir bara hægt af stað og gerðir eitthvað eitt lítið daglega sem gæti komið þér í formið sem þig dreymir um á næsta ári?Hér eru nokkrir góðir hluti Meira

Hörður Lárusson hefur hannað nýtt upplýsingakerfi fyrir Strætó sem mun koma sér vel verði Borgarlínan að veruleika.

Úti á stoppistöð

Þegar Hörður Lárusson útskrifaðist úr grafískri hönnun úr Listaháskólanum árið 2006 skilaði hann lokaverkefni sem sneri að útlitshönnun upplýsingakerfis fyrir strætókerfi.Nú fjórtán árum síðar fékk Hörður tækifæri til þess að hanna slíkt upplýsingakerfi Meira

Michael Keaton mætir aftur sem Bruce Wayne.

Snýr aftur eftir 30 ár

LEÐURBLÖKUR Michael Keaton mun snúa aftur sem Leðurblökumaðurinn Bruce Wayne í nýrri mynd um ofurhetjuna Flash sem áætlað er að komi út árið 2022. Keaton lék Bruce Wayne í tveimur myndum fyrir hartnær 30 árum. Meira

Alex Michaelides var farinn að halda að ekkert yrði úr ferli hans sem rithöfundur þegar hann hóf skrif á Þögla sjúklingnum.

„Fannst ég ekkert komast áfram“

Alex Michaelides var við það að gefast upp á ferli sínum sem rithöfundur. Hann hafði skrifað handrit að þremur myndum sem voru gerðar, tvær þeirra komu út, önnur þeirra fór í kvikmyndahús. Báðar gengu illa þó úrval leikara hafi tekið þátt.„Árin vo Meira

Gott að vera í leshóp

Ég hef alltaf lesið mikið af skáldsögum og lengi vel voru glæpasögur efstar á lista en í dag finnst mér skemmtilegast að lesa um allskonar fólk og þau verkefni sem það glímir við í lífinu. Meira

Sigurbjörn Bogi, sem er fjölfatlaður, fékk nýlega sérhannað hjól og getur nú farið í hjólatúra um Siglufjörð með móður sinni, Bryndísi Hafþórsdóttur.

„Þetta mun efla hann“

Sigurbjörn Bogi, átta ára Siglfirðingur, er alsæll með nýtt hjól. Meira

Sú var tíðin að Verðlagsráð réð bensínverði. Bensínstöð við Ægisíðu.

Verðlagsráð ræður verði

Sú var tíðin að bensínverð var háð duttlungum stjórnvalda og olíufyrirtæki lutu ákvörðunum verðlagsráðs. Í baksíðufrétt 22. júní 1985 var greint frá því að ráðið myndi að öllum líkindum hækka verð á bensíni næsta mánudag. Meira