Fréttir Þriðjudagur, 30. júní 2020

Flug Útboðinu var frestað í gær.

Enn þurfa stórir hluthafar að bíða nánari upplýsinga

Lengri tíma mun taka að ná samningum við helstu lánardrottna og viðskiptamenn Icelandair Group en vonir stóðu til. Meira

Vettvangsransókn Lögreglan rannsakaði aðstæður á Vesturlandsvegi í gær og lokaði þess vegna fyrir umferð um veginn í um eina til tvær klukkustundir.

Skoða hvað fór úrskeiðis

Vegkaflar á Kjalarnesi og Gullinbrú verða malbikaðir aftur • Óvíst hvort nýr birgir hafði áhrif • Hámarkshraði verður lækkaður á nýmalbikuðum vegum Meira

Loo Eng Wah

Loo byggir 40 herbergja hótel

Athafnamaður frá Malasíu lætur ekki kórónuveiruna stöðva áform sín • Þriggja hæða hótel við bakka Rangár Meira

Fundur Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller á upplýsingafundi í gær. Embætti landlæknis telur að hópsmitið sé ekki mjög útbreitt.

Dagsetning tilslakana óljós

Nýtt smit sem gæti tengst hópsýkingu greindist í gær • Veiran ekki horfin á braut, að sögn sóttvarnalæknis • Áætlanir um tilslakanir fá að bíða • Erfiðara að ráða við smit Íslendinga en útlendinga Meira

Heimsreisa Cindy og Thomas frá Frakklandi voru fegin yfir opnun íslenskra landamæra.

Frí frá kórónuveirufaraldri á Íslandi

Erlendir ferðamenn fegnir að geta heimsótt Ísland • Friðsælla að ferðast um landið í fámenni Meira

Nýir tímar Berghildur Fanney og Eyjólfur maður hennar taka við rekstri Kauptúns á Vopnafirði.

Rann blóðið til skyldunnar

„Mér þykir vænt um samfélag mitt og vil ekki að við séum búðarlaus. Ég var sjálf búin að hvetja fólk til að taka af skarið og gera eitthvað í málinu en enginn virtist ætla að gefa sig fram. Meira

Stöðvarfjörður Fiskeldi Austfjarða er með áform um laxeldi í firðinum.

7.000 tonna eldi í Stöðvarfirði

Frummatsskýrsla vegna mats á umhverfisáhrifum af fyrirhuguðu 7.000 tonna laxeldi í Stöðvarfirði hefur verið birt á vef Skipulagsstofnunar. Það er Fiskeldi Austfjarða ehf., einnig þekkt sem Ice Fish Farm, sem stendur að fyrirhuguðu eldi. Meira

Kyrrðarstund Efnt var til kyrrðarstundar við Bræðraborgarstíg 1 í gær til að votta þeim sem létust í eldsvoðanum í síðustu viku virðingu.

Aðgerðir vegna hættulegs húsnæðis

Höskuldur Daði Magnússon Snorri Másson „Við lítum málið auðvitað alvarlegum augum og markmiðið með rannsókninni er að ákveða hvernig við ætlum að vinna þetta áfram og læra af þessum harmleik,“ segir Davíð Snorrason, forstöðumaður brunamála hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Meira

Sumarfrí Þrettán mál eru í sáttameðferð hjá ríkissáttasemjara.

Enn mörg mál á borði sáttasemjara

Í júlí mun ríkissáttasemjari fara í sumarfrí, en enn eru mörg sáttamál á borði embættisins. Meira

Lífslíkur Meðalævi Íslendinga hefur lengst á seinni árum.

Lífslíkur með þeim hæstu í Evrópu

Tengsl menntunar og lífaldurs • Lítill ungbarnadauði Meira

Aðgerðir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Páll Winkel fangelsismálastjóri eftir fund.

Biðtíminn er óboðlegur

Ráðast í aðgerðir til að stytta boðunarlista og biðtíma • Heimild til að afplána með samfélagsþjónustu rýmkuð Meira

Prufa Boeing 737 prófuð í gær.

Afpanta 97 þotur frá Boeing

Norska flugfélagið Norwegian er hætt við að kaupa 97 nýjar farþegaþotur af Boeing-flugvélaverksmiðjunum auk þess sem það greinir frá málaferlum á hendur Boeing fyrir að hafa kostað félagið gríðarlegar fjárhæðir vegna Max-flugvélanna umdeildu sem talið... Meira

Óður til lífsins Andstæðingur fóstureyðinga sveiflar skilti sínu við Hæstarétt Bandaríkjanna í Washington í gær.

Lög um fóstureyðingar talin andstæð stjórnarskrá

Innlagnarsamkomulag ólöglegt • Fimm af níu dómurum Hæstaréttar einhuga Meira

Úttekt Íslendingar uppfylla ekki skilyrði um aðgerðir gegn mansali, að því er kemur fram í nýrri skýrslu. Ísland er í öðrum flokki fjórða árið í röð.

Stjórnvöld uppfylla ekki lágmarksskilyrði

Ísland uppfyllir ekki lágmarksskilyrði um aðgerðir gegn mansali samkvæmt skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal sem birt var fyrir helgi. Meira

Mæðgur Linda F. Sigurdson Collette og Helga Sigurdson í fyrra. Þær hafa báðar verið fjallkonur.

Var kennt í Kanada að Ísland væri heima

Íslendingar settust að í Kanada undir lok 19. og í byrjun 20. aldar, meðal annars í Lundar við þjóðveg númer 6 austan við Manitoba-vatn, um 100 km fyrir norðan Winnipeg. Meira