Menning Þriðjudagur, 30. júní 2020

Stjarna Ástralinn Stuart Skelton er frægur hetjutenór og mun flytja ljóðatónlist frá ýmsum tímum.

Söngurinn stuðlar að samkennd

Sönghátíð í Hafnarborg hefst í fjórða sinn • Ástralskur stjörnutenór meðal flytjenda • Markmiðið að bjóða upp á söng í hæsta gæðaflokki og kynna ýmsa þætti sönglistarinnar Meira

Syngur Í ágúst gefst Íslendingum tækifæri til þess að sjá Björk í Hörpu.

Björk fagnar og þakkar tónlistarfólki

Í ágústmánuði efnir Björk til þrennra eftirmiðdagstónleika í Hörpu. Meira

Milton Glaser

Hönnuður I NY-merkisins látinn

Grafíski hönnuðurinn bandaríski, Milton Glaser, er látinn, 91 árs að aldri. Hann setti mark sitt á ýmiss konar hönnun á löngum ferli og er meðal annars minnst sem höfundar I NY-merkisins frá 1977. Meira

Útilistaverk í frönsku sólskini

Myndlistarkaupstefnum og mörgum viðamiklum alþjóðlegum myndlistarsýningum hefur verið aflýst í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Guðjón Ketilsson

278 listamenn fá starfslaun núna

Tilkynnt hefur verið um aukaúthlutun starfslauna listamanna sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið kom á vegna heimsfaraldurs Covid-19. Meira

Illmenni Þríeykið þarf sinn JR fyrir áhorfið.

Allt til staðar nema alvöru illmenni

Eins og margir af minni kynslóð hef ég illan bifur á ungum konum í blúndukjólum og með slöngulokka. Að ekki sé talað um miðaldra karla í kúrekajakkafötum með viðeigandi hatt. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 2. júlí 2020

Tónlistin er fögnuður yfir lífinu

Hljómsveitin Hjaltalín sendir á morgun frá sér nýja plötu sem hefur verið tæp átta ár í vinnslu • Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar, segir að þar leitist þau við að segja sögur í tíðni Meira

Eldskírn Fire Saga

Leikstjórn: David Dobkin. Handrit: Will Ferrel og Andrew Steele. Kvikmyndataka: Danny Cohen. Klipping: Greg Hayden. Aðalhlutverk: Will Ferrel, Rachel McAdams, Dan Stevens, Pierce Brosnan. 123 mín. Bandaríkin, 2020. Meira

Bassaleikarinn „Ég pikkaði upp allt sem mér fannst áhugavert í bassaleik og það var bara eitthvað óútskýranlega spennandi við hljóðfærið,“ segir Ingibjörg Elsa Turchi um rafmagnsbassann sem hún leikur bæði og semur á.

„Bassinn er oft miðpunkturinn“

Ingibjörg Elsa Turchi bassaleikari heldur útgáfutónleika með hljómsveit sinni í Kaldalóni í Hörpu í kvöld • Fyrsta breiðskífa hennar að koma út • Hefur leikið með Stuðmönnum, Emilíönu og Bubba Meira

Listamaðurinn Ljósmyndari AFP-fréttastofunnar fangaði Ólaf Elíasson í vinnustofu sinni að taka sjálfsmynd gegnum glerhnött, sem er við hæfi þar sem smáforritið sem hann hleypti af stokkunum fjallar um ástand jarðar.

Ungmennum boðið að tjá sig um ástand jarðar

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið að velta því fyrir sér hvernig það hljómar þegar við tökum málstað jarðarinnar og tölum fyrir hana. Meira

Hrollvekjuhöfundur „Þetta eru skemmtilegar sögur en svolítið ógeðslegar og mjög spennandi,“ segir systir rýnis um bók Ævars Þórs Benediktssonar.

Hræðir unga sem aldna

Eftir Ævar Þór Benediktsson. Mál og menning, 2020. Kilja, 153 bls. Meira

Danir Sérfræðingar um heimili og lífsstíl.

Að svala forvitninni

Ég hef alltaf haft áhuga á híbýlum fólks, svo mjög að þótt skömm sé frá að segja kætist ég á hverju ári þegar skammdegið færist yfir og maður getur á ný farið að sjá inn um glugga hjá fólki um miðjan dag. Meira

Miðvikudagur, 1. júlí 2020

Framkvæmdastjórar Ásbjörg og Birgit, listrænir stjórnendur Sumartónleika í Skálholti í ár, leggja áherslu á tónlist fyrri alda.

Mikilvægt að halda sínu striki

Sumartónleikar í Skálholti hefjast á morgun • Áhersla á tónlist fyrri alda og ný tónverk • Staðartónskáld Sumartónleikanna eru Þóranna Björnsdóttir og Gunnar Karel Másson Meira

Smásögur sem kæta

Eftir Eygló Jónsdóttur. Björt, 2020. Innbundin, 112 bls. Meira

Áhrifamikið Gestur skoðaði verk Bacons, „Masterpiece of Tragic Grandeur“, hjá Sotheby's fyrir uppboðið.

Yfir 11 milljarðar fyrir Bacon

Stórt þrískipt verk eftir Francis Bacon (1909-1992), „Triptych Inspired by the Oresteia of Aeschylus“, málað árið 1981, vakti mikla athygli á fyrsta umfangsmikla myndlistaruppboðinu sem Sotheby's hefur haldið í lifandi streymi. Meira

Á Ganges Fólk upplifir dýrð með ólíkum hætti.

Fýlusprengju varpað á skjáinn

Það er visst afrek að ná í stuttri heimsókn til elstu lifandi borgar jarðar að tala í ein tíu skipti um ólykt, fnyk eða fýlu. Og lítið mál að fullyrða að slíkur daunn liggi yfir öllu, þegar hann skilar sér ekki með á skjáinn. Meira

Mánudagur, 29. júní 2020

Siðbótarmaður Guðbrandur Þorláksson Hólabiskup.

Íslensk prentverkssaga

Bókarkafli |Í Prentsmiðjubókinni rekur Svanur Jóhannesson sögu allra prentfyrirtækja frá því prentun hófst á Íslandi um árið 1530, en einnig getur hann um prentsmiðjur í Kaupmannahöfn sem prentuðu íslenskar bækur og fyrirtæki sem þjónustuðu prentsmiðjur... Meira

Leikstjórinn Javor Gardev hefur sett upp rómaðar leiksýningar.

Gardev setur upp Caligula

„Einn fremsti leikhúslistamaður Austur-Evrópu, hinn búlgarski Javor Gardev, kemur hingað í Borgarleikhúsið og leikstýrir Caligula eftir Albert Camus og verður frumsýningin 19. mars næstkomandi,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri. Meira

Samstarf Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurðardóttir mynda Duo Concordia.

Tvíeyki sameinar fiðlu og gítar

Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari hafa enn á ný stillt saman strengi sína og að þessu sinni gefið út plötu undir nafninu Duo Concordia . Meira

Laugardagur, 27. júní 2020

Kyrralífsmyndir úr kófinu Linda Vilhjálmsdóttir ljóðskáld segir að það sé fegurð í samkenndinni og umhyggjunni sem myndaðist í vetur.

Lærðum að meta lífið og tilveruna

„Heimurinn minnkaði alveg rosalega á þessum tíma,“ segir skáldið Linda Vilhjálmsdóttir sem þessa dagana sendir frá sér ljóðabókina Kyrralífsmyndir þar sem skáldið tekst á við kófið frá degi til dags Meira

Töff Vigdís Howser Harðardóttir kallar ekki allt ömmu sína.

Hefndin er sæt

Nóg er á seyði í íslensku hipphoppi og sérstaklega hafa komið út áhugaverðar plötur úr ranni kvenna. Fyrir stuttu gaf Fever Dream til dæmis út sex laga plötu, Baby Girl Vendetta. Meira

Tvíeyki Jónas Þórir og Hjörleifur á tónleikum í Iðnó fyrir fjórum árum.

Kvikmyndatónlist, tangóar og rússneskt

Hjörleifur Valsson og Jónas Þórir hefja tónleikaröð • Fyrstu tónleikarnir í Fríkirkjunni annað kvöld Meira

Háskólabíó nýbyggt Kvikmyndahúsið á Melunum kemur við sögu í bók Stellu Blómkvist. Rýnir segir kaldhæðni hulduhöfundarins virka að þessu sinni „betur en áður og stungurnar eru því beittari en ella“.

Stella lætur til sín taka

Eftir Stellu Blómkvist. Mál og menning 2020. Kilja. 272 bls. Meira

Andstæður Blaðamaðurinn og löggan eru ólík.

Ást og krassandi blaðamennska

Blaðamennska getur oft á tíðum verið spennandi starf en þó gerist aldrei neitt krassandi hjá undirritaðri miðað við ævintýrin sem hin danska Dicte Svendsen ratar í. Meira

Föstudagur, 26. júní 2020

Strengir „Það eru í ljóðagerðinni einhverjir strengir sem liggja beint inn í hjartað,“ segir ljóðskáldið og skógfræðingurinn Hallgrímur Þór.

Innblásin af stund og stað

Fyrsta ljóðabók skógfræðingsins Hallgríms Þórs Indriðasonar hefur fengið góðar viðtökur • Áhugi á náttúru og umhverfi endurspeglast í ljóðunum Meira

Poppstjarna Will Ferrell í senu í myndinni tekinni á Reykjanesi.

Segja Eurovision-mynd Ferrells hvorki fyndna né skemmtilega

Ef marka má athugasemdir unnenda Eurovision-keppninnar á samfélagsmiðlum um þá ákvörðun bandaríska leikarans Wills Ferrells og samstarfsfólks hans að gera gamanmynd um keppnina og láta hana fjalla um íslenska keppendur og kvikmynda hana að hluta á... Meira

Óvinátta Óvinirnir saman á hafnaboltaleik.

Illdeilur

Ég velti því oft fyrir mér, eiginlega bara alltaf þegar ég skrifa ljósvakann, hvort einhver skuli lesa hann. Meira