Ritstjórnargreinar Þriðjudagur, 30. júní 2020

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Brýnt að stytta boðunarlistann

Dómsmálaráðherra kynnti í gær áform um að stytta þann tíma sem dæmdur brotamaður þarf að bíða eftir afplánun, þ.e. svokallaðan boðunarlista Fangelsismálastofnunar. Fangelsið á Hólmsheiði átti að leysa fangelsismálavandann en hefur ekki dugað til, meðal annars vegna þess að fangelsisrými hafa ekki verið fullnýtt vegna manneklu. Það er óviðunandi ástand og meðal þess sem dómsmálaráðherra vill réttilega kippa í liðinn. Meira

Skilur Macron boðin?

Skilur Macron boðin?

Macron forseti les skilaboð frá kjósendum, en les hann þau rétt? Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 2. júlí 2020

Dagur B. Eggertsson

Meinlokumenn skella í lás

Mörgum þykir stefnufestu stundum vanta hjá yfirvöldum og óljóst hvað það er sem fyrir þeim vakir. En stundum birtist þessi eiginleiki þó helst í mynd þrjósku og yfirgangs og óboðlegri fyrirlitningu á sjónarmiðum annarra. Meira

Leiðindin skárri en tryllingurinn?

Leiðindin skárri en tryllingurinn?

Kosningabaráttan í Bandaríkjunum núna er engri annarri lík Meira

Miðvikudagur, 1. júlí 2020

Gunnar Rögnvaldsson

Óárennilegar ábendingar

Gunnar Rögnvaldsson, sem heggur iðulega eftir því sem aðrir missa af, bendir á orð fróðleiksmanns sem sýna að bandaríska hagkerfið í heild skilaði 90 prósent afköstum á meðan kórónuveiran herjaði mest þar. Meira

Ekkert lát á faraldrinum

Ekkert lát á faraldrinum

Mikilvægt er að sýna áfram aðgát vegna kórónuveirunnar Meira

Mánudagur, 29. júní 2020

Woodrow Wilson

Sagan endalausa

Demókratinn Woodrow Wilson, sem gegndi embætti forseta Bandaríkjanna frá 1913-1921 og var þar áður rektor Princeton-háskólans, var um helgina tekinn úr nafni skólans vegna „sjónarmiða og stefnu um kynþáttamisrétti“. Krafa um þetta er ekki ný af nálinni í skólanum og kom til dæmis upp fyrir fimm árum þegar námsmenn fóru í setuverkfall til að slíta tengsl forsetans fyrrverandi og skólans. Meira

Hryðjuverkaógn í ESB

Hryðjuverkaógn í ESB

Íslamskir öfgamenn eru hættulegastir Meira

Laugardagur, 27. júní 2020

Björn Bjarnason

Hvað segir MDE um þýsku dómarana?

Björn Bjarnason vék að dómaravali í grein sinni í Morgunblaðinu í gær. Þar nefnir hann að dómaraskipti við þýska stjórnlagadómstólinn séu talin geta haft áhrif á dóma hans og segir: „Sú skýring að niðurstöður þýska stjórnlagadómstólsins ráðist af afstöðu einstakra dómara til ESB minnir á að dómararnir eru valdir af þýska sambandsþinginu í Berlín. Ekki er farið í launkofa með hvaða stjórnmálaflokkur tilnefnir þá. Að baki valinu eru lýðræðisleg sjónarmið sem talið er eðlilegt að endurspeglist innan réttarins sem fjallar um pólitísk álitamál eins og Hæstiréttur Íslands gerir þegar lagt er mat á hvort lög standist stjórnarskrána eða ekki.“ Meira

Ferðaþjónusta fatlaðra

Ferðaþjónusta fatlaðra

Fyrirkomulag og skilyrði útboða þurfa að vera hafin yfir vafa Meira

Öfugsnúið kerfi

Öfugsnúið kerfi

Vegna reglna telst rafbílaflotinn ekki með og flytja þarf inn íblöndunarefni fyrir milljarða Meira

Er karlinn á báðum seðlunum?

Í hverri viku koma upp „stór“fréttir sem lifa vikuna ekki til enda séu þær á ferð í upphafi hennar. Frétt á borð við að „vísindamenn telja ekki útilokað að ný bylgja veirunnar láti á sér kræla“. Þetta er lítil „ekkifrétt“ um stórmál. Öðru máli hefði gegnt hefðu nafngreindir menn sagt að nær öruggt væri að ný bylgja muni bresta á. Og þá vantaði þó enn við hvað væri átt með „bylgju“! Meira

Föstudagur, 26. júní 2020

Ótrúleg ósvífni

Flugslys eru sem betur fer tiltölulega fátíð en þau eru sláandi þegar þau verða. Meira

Flokkar sameinast til varnar kerfinu

Flokkar sameinast til varnar kerfinu

Viðreisn og Samfylking láta ekki deigan síga í baráttunni gegn atvinnulífinu Meira