Viðskiptablað Miðvikudagur, 29. júlí 2020

Tómas Tómasson á Hamborgarabúllunni á Bíldshöfða.

Salan í Evrópu minnkaði í faraldrinum

Tómas Tómasson veitingamaður segir Hamborgarabúlluna koma vel út úr faraldrinum. Meira

Blómarósir tína jarðarber í Dalsgarði en berin eru aukaafurð hjá rósabóndanum.

Blómasalan upp á það allra besta

Gísli Jóhannsson, blómaræktandi í Dalsgarði í Mosfellssveit, segir blómasöluna í ár eina þá bestu í sögu blómaræktunar á Íslandi. Meira

Eftirspurn eftir íslensku grænmeti hefur verið góð það sem af er ári.

Garðyrkjubændur auka sölu til verslana

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir vel hafa gengið að selja íslenskt grænmeti í kórónuveirufaraldrinum. Salan sé álíka mikil og í fyrra og afurðaverðið á svipuðu róli. Meira

Töluvert rými myndast þegar farþegasætin hafa verið tekin út úr Boeing 767-300-farþegaþotum Icelandair.

Hugsað út fyrir kassann hjá Icelandair Cargo

Að sögn Gunnars Más Sigurfinnssonar, framkvæmdastjóra Icelandair Cargo, þurfti fyrirtækið að endurskipuleggja leiðakerfið frá grunni. Meira

Þóranna K. Jónsdóttir segir að hjá netverslun Nettó hafi menn frá upphafi nálgast verkefnið með því hugarfari að láta verslunina vera réttum megin við núllið. Það hafi tekist.

Hefur áhyggjur af litlum og meðalstórum netverslunum

Íslensk netverslun þarf að nýta sér Omni Channel-aðferðafræði og nálægðina við viðskiptavinina í samkeppninni við erlendar netverslanir. Meira

Anton Örn Karlsson

Hlutfall innlendrar vefsölu var hæst 2009

Anton Örn Karlsson, deildarstjóri hjá Hagstofunni, segir viðskipti Íslendinga við erlendar vefverslanir hafa aukist mikið síðustu ár. Að sama skapi bendi mælingar til að Ísland sé í fremstu röð í Evrópu hvað stafræna kunnáttu snertir. Meira

Tómas Tómasson veitingamaður hefur áratuga reynslu af rekstri veitinga- og skemmtistaða.

„Ég er eins og hunangs flugan“

Á áttræðisaldri er Tómas Tómasson veitingamaður enn með mörg járn í eldinum. Nýverið var opnuð Hamborgarabúlla Tómasar í Nørrebro í Kaupmannahöfn og fram undan er opnun Búllu í Keflavík. Meira

Tryggja þarf samkeppnishæft rekstrarumhverfi orkuiðnaðar á Íslandi

Um 1.500 manns starfa hjá álverunum. Meira

Amrut Fusion er afburðagott viskí.

Undur og stórmerki

Þótt Indland sé heillandi land loðir neikvæður stimpill við margt af því sem þar er framleitt. Meira

Ókyrrð yfir Atlantshafi

Lögfræði Sindri M. Stephensen, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík Meira

Nýtt átak til höfuðs óhollum mat á eftir að fela í sér mikinn kostnað fyrir bresk fyrirtæki og neytendur og líklega hafa sáralítil áhrif á holdafar fólks.

Frelsið til að vera búttaður

Tilraunir til að beina almenningi í átt að heilbrigðara líferni hafa sjaldnast skilað þeim árangri sem að var stefnt og oft valdið alls konar tjóni. Meira

Davíð segir að við innleiðingu EES-reglna eigi ekki að ganga lengra en krafist er.

Vöntun á lögum um faglega lagasetningu

Óhætt er að segja að Davíð og félagar hans hjá SA muni hafa í miklu að snúast næstu mánuði og misseri enda hefur kórónukreppan heldur betur valdið hagkerfinu skakkaföllum. Hverjar eru helstu áskoranirnar í vinnunni þessi misserin? Meira

Forðist arð- og bónusgreiðslur

Seðlabanki Evrópu hvetur stjórnendur banka til þess að falla frá arð- og bónusgreiðslum í... Meira

Myllan er sígild og skemmtileg braut og vel þekkt stef í mínígolfinu.

10 þúsund hafa sótt MiniGarðinn

MiniGarður Sigmars Vilhjálmssonar hefur verið vel sóttur fyrstu vikurnar og býður upp á fjölbreytta afþreyingarmöguleika fyrir fólk. Meira

Hollywood og frelsið

Árið 1894 gerði ungur maður uppreisn og hugðist leggja fyrir sig leiklist, þvert gegn vilja föður síns. Hann hét Béla Ferenc Dezsõ Blaskó og varð þekktur leikari við Þjóðleikhúsið í Búdapest. Meira

Bill Gates í Ted-viðtalinu.

Greining Gates felur í sér tilefni til smá bjartsýni

Auðmaðurinn Bill Gates hefur sem annar stjórnenda Bill & Melinda Gates-velgjörðarsjóðsins látið sig kórónuveirufaraldurinn mikið varða. Meira

Mest lesið í vikunni

Opna veitingastað skammt frá ... Ekkert farþegaflug fyrr en 2021 „Leyfi mér að nota orðið .... Meira