Fréttir Laugardagur, 1. ágúst 2020

Vélar Icelandair færist með samningum við kröfuhafa einu skrefi nær fyrirhuguðu hlutafjárútboði og þannig skrefi nær láni með ríkisábyrgð. Slíkt lán er háð því að Icelandair nái að afla nýs hlutafjár eins og áður hefur komið fram.

Klára samninga við kröfuhafa

Samningar Icelandair við helstu hagaðila þegar undirritaðir og verða fleiri undirritaðir í næstu viku Meira

Katrín Ríkisstjórnin siglir brátt inn í síðasta vetur kjörtímabils síns.

Ákall eftir stöðugleika

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist telja að ríkisstjórnin hafi náð markmiði sínu um stöðugleika í stjórnarfari • Efnahagsendurreisn helsta verkefnið nú Meira

Icelandair Félagið þurfti að færa flugferðir nú á dögunum.

Hafa fært til flugferðir

Dæmi þess að flugferðir séu færðar milli daga • Staðan er endurmetin daglega • Samkeppni um ákveðna áfangastaði Meira

Fuglar Svæðið við Breiðafjörð er mikilvægt fyrir haferni og fleiri fugla.

Rannsaka þarf áhrifin á fuglalífið

Umhverfisáhrif tveggja fyrirhugaðra vindorkuvera metin • Vindmyllur gætu náð allt að 180 metrum • Mikilvæg búsvæði fugla eru í nágrenni svæðanna • Vindorkuver geta haft mikil áhrif á fuglalíf Meira

Fundur Þríeykið var á sínum stað á 90. blaðamannafundi almannavarna, en með þeim Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Tilbúin að herða reglur ef þess þarf

Ellefu innanlandssmit greindust • Ekki fleiri á einum degi frá í apríl • Landlæknir segir að búast megi við hertum aðgerðum og tilslökunum á víxl • Viðráðanlegra ástand nú en það var um páskana Meira

Engin skylda að endingu

Hún var skammlíf, grímuskyldan í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu, í það minnsta ef marka má nýjustu tilkynningar byggðasamlagsins Strætó. Meira

HÍ Hluta síðustu annar fór nám í háskólum landsins fram í fjarkennslu.

HÍ reiðubúinn ef grípa þarf til fjarkennslu í haust vegna veiru

Aldrei fleiri en 100 í sama rými • Sóttvarnir í forgrunni Meira

Hótelturn Félagið Íþaka hugðist ganga að eign sinni á Höfðatorgi.

Samningsstaðan nú allt önnur

Hæstaréttarlögmaður segir fyrirtæki í betri stöðu til að semja við kröfuhafa en eftir hrunið • Ný gjaldþrotalög hafi mikla þýðingu • Leigusalar reyndu að taka til sín tvö hótel í miðborginni Meira

Midi.is Fyrirtækið skilaði talsverðum hagnaði árið 2019.

Midi.is skilaði 25 milljóna kr. hagnaði

Miðasölukerfið Midi.is skilaði nær 25 milljóna króna hagnaði á árinu 2019. Er það rétt um 47 milljóna króna viðsnúningur frá árinu áður þegar rekstrartapið nam tæpum 22 milljónum króna. Meira

Skemmdarverk Búið var að fleygja verkfærum og plöntum í vatnið.

Unnu skemmdarverk á skrúðgarði

Eyðilögðu tvívegis endurbætur á skrúðgarði Akraneskaupstaðar Meira

Spriklandi lax Mikil veiði hefur verið í rangæskum ám að undanförnu.

Fögur er hlíðin – full af laxi

Vikuveiðin í Eystri-Rangá yfir þúsund laxar • Affallið í Landeyjum komið í hóp aflamestu ánna Meira

Sigling Skemmtiskútan Hetairos í Ísafjarðarhöfn um miðjan júlí.

Smitaður í snekkju sem kom við á Íslandi

Erlendur skipverji um borð í skemmtisnekkju greindist með kórónusmit eftir að skútan kom til Grænlands • Skipið hafði viðkomu á Akureyri og Ísafirði á leiðinni frá Bretlandi til Grænlands Meira

Vinnumálastofnun Atvinnuleysi helst óbreytt milli mánaða.

7,5% atvinnuleysi í júlímánuði

Atvinnuleysi helst óbreytt • Tvær hópuppsagnir • 304 blaðberum sagt upp Meira

Strandveiðar Fleiri bátar og miklar gæftir hafa gefið góðan afla í sumar.

Strandveiðaafli er kominn yfir 10.000 tonn í sumar

Suma daga hafa meira en 600 bátar verið á sjó samtímis Meira

1. ágúst 2020 Stólum er raðað upp með tilliti til tveggja metra reglunnar. 29 verða viðstaddir

Innsetning í óvenjulegu ástandi

Guðni Th. Jóhannesson settur í embætti forseta í annað sinn • Hefðir víkja vegna kórónuveiru Meira

Ljósleiðari Síminn og GR hafa náð samningum eftir langar viðræður.

Fleiri fá aðgang að ljósleiðara

Síminn undirritaði samning við Gagnaveitu Reykjavíkur eftir margra ára viðræður • Stefnt að því að þjónusta Símans verði fáanleg á ljósleiðara á næsta ári Meira

Veiðar Veiðimenn á bakka Frostastaðavatns um síðustu helgi. Öllum er frjálst að veiða í vatninu og einnig í Löðmundarvatni sem er skammt frá.

Frítt í Frostastaðavatn

Gjaldfrjálst er að veiða í Frostastaðavatni í sumar líkt og í fyrra. Erlendur Ingvarsson í veiðifélagi Landmannaafrétta, segir að þetta sé gert með það markmið að grisja vatnið. Meira

Veðurmælar fara á nýjan reit

Veðurmælar færast á reit vestar í Öskjuhlíð • Kostnaður 100 milljónir • Allt að 150 íbúðir munu rísa þar sem mælareiturinn er núna • 200 ár í dag síðan fyrsta varðveitta veðurmælingin var tekin Meira

Hitabylgja Þess er gætt á elliheimilum, eins og hér í bænum Peronnas í Frakklandi, að vistmenn fái nægan vökva í hitabylgjunni.

Frakkar stikna í þjakandi hita

Brennandi heitur og skraufþurr vindur hefur blásið um Frakka. Varað var við hættu á gróðureldum í gær. Hástigsviðbúnaður var vegna hitanna í þriðjungi sýslna landsins en þær eru 101. Veðurspár gerðu ráð fyrir að lofthitinn færi í 40°C í skugga í París. Meira

Matarsóun snertir rekstur fyrirtækja

Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun á Íslandi lagði til 14 aðgerðir sem eru á ábyrgð stjórnvalda og tíu á herðum atvinnulífsins. Þær eru: 1. Samstarf atvinnulífs og stjórnvalda gegn matarsóun. 2. Meira

Bakar brauð Marinó við undirbúning súrdeigsbaksturs á heimili sínu.

Súrdeigsbrauðið allra meina bót

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl. Meira