Ritstjórnargreinar Laugardagur, 1. ágúst 2020

Grímulaus ruglingur

Yfirvöld kynntu í fyrradag nýjar og hertar ráðstafanir í baráttunni við kórónuveiruna, sem því miður hafði tekið að láta á sér kræla á nýjan leik. Meira

Flutningur herliðs Bandaríkjanna

Flutningur herliðs Bandaríkjanna

Bandaríska varnarmálaráðuneytið tilkynnti í vikunni að það hygðist færa um 12.000 hermenn frá bækistöðvum Bandaríkjahers í Þýskalandi. Þar af munu um 6.400 snúa aftur til Bandaríkjanna en um 5.400 verða sendir til annarra bandalagsríkja í Evrópu, þar á meðal Belgíu og Ítalíu. Þá er einnig til skoðunar að hluti herliðsins fari til Póllands og Eystrasaltsríkjanna. Meira

Ferðin sem aldrei var farin

Ferðin sem aldrei var farin

Mesta ferðahelgi ársins fékk snöggan endi áður en hún hófst þegar tilkynnt var um hertar aðgerðir í baráttunni við kórónuveiruna með fjarlægða- og fólksfjöldareglu sem útiloka nánast allar samkomur. Meira

Í veiru upp að eyrum

Við verðum sjálfsagt mörg að kannast við að hafa sefjað okkur til álitslegustu niðurstöðu í þjóðarslagnum við kórónuveiruna. Og það jafnvel þótt það hafi verið of gott til að standast skoðun. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 4. ágúst 2020

Ásgeir Guðnason

Það var þá hægt eftir allt saman

Ásgeir Guðnason bæklunarskurðlæknir ritaði áhugaverða grein um gerviliðaskurðlækningar hér í blaðið fyrir helgi. Meira

Hjarðónæmi hátæknirisanna

Hjarðónæmi hátæknirisanna

Á veirutímum vekur ofurhagnaðurinn sérstaka athygli Meira

Föstudagur, 31. júlí 2020

Tómas Tómasson

Einfaldlega ekki á réttum stað

Tómas Tómasson, nú í Búllunni, áður á Tommahamborgurum og víðar, þekkir vel til atvinnulífs hér og erlendis. Í skemmtilegu viðtali í Viðskiptamogganum í gær var farið yfir ferilinn og meðal annars rætt um ástand miðborgarinnar. Meira

Ófagur ársfjórðungur

Ófagur ársfjórðungur

Tölur um framleiðslu helstu þjóða síðasta ársfjórðung fá ekki fegurðarverðlaun Meira

Fimmtudagur, 30. júlí 2020

Páll á Húsafelli

Mögur sátt er betri en feitur dómur

Birst hafa tvær greinar í Morgunblaðinu nýlega um þrengingar sem Páll á Húsafelli hefur lent í vegna byggingar yfir safn sitt um forna legsteina á jörð sinni. Meira

Mun heimurinn taka sér tak?

Mun heimurinn taka sér tak?

Árvissar pestir eru ekki sjálfsagður hlutur Meira

Miðvikudagur, 29. júlí 2020

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Þykir valdníðsla til fyrirmyndar í dag?

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri, fór yfir það í grein hér í blaðinu í gær hvernig núverandi meirihluti borgarstjórnar hefði farið með Laugaveginn. Var sú upptalning lyginni líkust og með miklum ólíkindum þar sem hún var dagsönn. Meira

Undirmálsstofa ruglar

Undirmálsstofa ruglar

Vont er fyrir „RÚV“ að enginn þar innanhúss þekki til öryggismála þeirra sem eru velkomnir gestir ríkisins Meira