Umræðan Laugardagur, 1. ágúst 2020

Sjálfstæðisflokkurinn og meiningarleysið

Margt má segja um þær fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að ætla að kjósa í september 2021 en það gefur ríkisstjórninni örlítið meira svigrúm til að halda í stólana því það er það sem hún er mynduð um. Meira

Dagur gleði og vonar

Eftir Agnesi Sigurðardóttur: „Nýtt tímabil er hafið hjá nýkjörnum forseta okkar. Þjóðin treystir honum til að gegna þessu mikilvæga embætti áfram næsta kjörtímabilið. Innilega til hamingju.“ Meira

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Þakkir

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: „Hvað er skaðlegra í þessu samhengi en það að segja ungu fólki að það sé sama hvort það leggur sig fram eða ekki, það muni aldrei njóta sannmælis vegna þess að samfélagið sé gegnsýrt af fordómum og muni halda því niðri?“ Meira

Odysseifur og Penelópa: Hann ráðagóður, hún vitur.

Hómersþýðingar í lausu máli og bundnu

Í 19. þætti Odysseifskviðu er sagt frá því að fóstran Evrýklea laugar Odysseif og finnur þá ör á fæti hans. Meira

Tvö þung áföll á rúmum áratug

Síldin og ferðamenn eiga eitt sameiginlegt. Hún og þeir koma og fara. Meira

Barn eða óvinur?

Norðurlandaþjóðir eru með réttu taldar einhverjar hinar ágætustu í heimi. Meira

Hafsteinn Sigurbjörnsson

Eldri borgarar og LEB

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: „Eldri borgarar og LEB ættu að stofna stjórnmálaflokk.“ Meira

Carl Baudenbacher

EFTA-dómstóllinn fiktar við nútímalistaverk

Eftir Carl Baudenbacher: „Einungis í dómsalnum getur verkið náð listrænum áhrifum sínum.“ Meira

Heiðmörk Rykið frá ómalbikuðum bílvegum um svæðið skyggir á ánægjuna að heimsækja Heiðmörk.

Rykið í Heiðmörk

Ég var í Heiðmörk í blíðunni í dag. Mikil gróska og fegurð en eitt skyggir á ánægjuna að heimsækja þennan unaðsreit okkar. Þar á ég við rykið frá ómalbikuðum bílvegum um svæðið. Meira

Heimreiðin Hér má sjá hvernig u.þ.b. 5-7 cm af öðru afturdekki bifreiðarinnar nær út á gangstétt fyrir utan húsið sem greinarhöfundur bý í.

Opið bréf til Dags B. Eggertssonar borgarstjóra

Eftir Björn Eysteinsson: „Viljum við sjá að heilbrigð skynsemi vinni samhliða regluverki borgarinnar ?“ Meira

Haukur Ágústsson

Þrælar og umræða samtímans

Eftir Hauk Ágústsson: „Þrælahald, þrælasala og óupplýst umræða.“ Meira