Viðskipti Laugardagur, 1. ágúst 2020

Veiran vegur þyngra á Íslandi

Virðisrýrnun útlána íslensku bankanna er hlutfallslega meiri en þeirra norrænu • Útlán til ferðaþjónustu vega þungt • Arion banki kemur best út af íslensku bönkunum en Landsbankinn verst Meira

Tap Árvakurs minnkar á milli ára

Tap móðurfélags Árvakurs hf. árið 2019 nam 210 milljónum króna, en árið á undan var tapið 415 milljónir króna. EBITDA var neikvæð um 190 milljónir króna sem er einnig umtalsverður bati frá fyrra ári. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 4. ágúst 2020

Tíminn að renna út hjá TikTok

Bandarísk stjórnvöld hafa sett einum vinsælasta samfélagsmiðli heims afarkosti vegna hættu á að gögnum notenda sé beint til kínverskra stjórnvalda • Microsoft vill kaupa hluta af starfsemi TikTok Meira

Föstudagur, 31. júlí 2020

Sævar Þór Jónsson

Gera ráð fyrir fjöldagjaldþrotum

Lögmaður segir banka farna að taka eignir upp í skuldir • Ekki reiknað með uppsveiflu fyrr en 2023 Meira

Fimmtudagur, 30. júlí 2020

Banki Kostnaðarhagræðing farin að skila árangri hjá Íslandsbanka.

Minni hagnaður Íslandsbanka

Eignir jukust um 9% • Stjórnunarkostnaður lækkaði Meira

400 milljónir í byltingarkennda tækni

ORF Líftækni sækir á ný mið og hlaut eftirsóttan styrk Meira

Uppgjör Hagnaður Arion banka á öðrum ársfjórðungi nam 5 mö kr.

Umskipti hjá Arion banka

Hagnaður Arion banka af áframhaldandi starfsemi nam 4.958 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi og jókst um 76% frá öðrum ársfjórðungi síðasta árs. Meira