Daglegt líf Laugardagur, 17. október 2020

Vert Marentza og Lovísa á veitingastaðnum Klömbrum bistró sem er í miðálmu Kjarvalsstaða. Ofan við þær er glugginn þar sem Kjarval máfur mætir reglulega og bankar svo fast að ekki fer fram hjá neinum.

Kjarval máfur bankar af ákefð

Á Kjarvalsstöðum hefur máfur einn gert sig mjög svo heimakominn undanfarin ár. Hann gengur undir nafninu Kjarval máfur og bankar reglulega með goggi sínum í þakglugga svo bergmálar í öllu húsinu. Meira

Notalegt Hljóðbókarhlustun er fín.

Nú er lag að njóta hljóðbóka

Nú þegar allir eru innilokaðir vegna veirunnar vondu er um að gera að nýta tímann til góðra verka. Margir eru á fullu í framkvæmdum heima hjá sér, leggja loksins í eitthvað sem lengi hefur beðið. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 15. október 2020

Grímur eru í ýmsum útfærslum.

Góðar grímur

Grímur koma aldrei í stað almennra sýkingavarna eins og handþvottar, almenns hreinlætis og þrifa á flötum sem margir snerta, segir á heilsuveru. Meira

Borgarskáld Tómas Guðmundsson á bekk við Tjörnina. Hjólið er til taks.

Skáld á bekk

Á vefnum bokmenntaborgin.is má fara í stafrænt ferðalag um Reykjavík og kynna sér sögusvið sagna og rithöfunda í borginni. Tæpt er á ýmsu og af nægu er að taka. Meira

Geðrækt á tímum Covid-19

Ekki er ofsögum sagt að geðheilsa okkar allra sé eitt stærsta áskorunarefni ársins 2020. Árið hefur einkennst af mikilli óvissu um hvað hver dagur mun fela í skauti sér og krefst mikils æðruleysis af okkur. Meira