Fréttir Laugardagur, 17. október 2020

Ráðlegging Hafró ákveðin vonbrigði

Hætta á loðnubresti þriðja árið í röð • Endurmat í janúar Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Ragnar Þór býður sig fram til varaforseta ASÍ

Miðstjórn leggur til að varaforsetum verði fjölgað í þrjá Meira

Mistök að hafa ekki haft betra eftirlit

Samherji birtir tölvupósta þar sem fram koma áform Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara um að hefja eigin starfsemi í Namibíu • Þorsteinn Már neitar að hafa gefið fyrirmæli um ólöglegar greiðslur Meira

Alþingi Steingrímur segir ekki gaman að sjá forsætisnefnd skipaða skökkum kynjahlutföllum.

Kynjahlutfall lögfest

Forsætisnefnd leggur til breytingar á þingsköpum • Myndu ekki uppfylla skilyrði eins og nefndin er skipuð nú Meira

Stuðningur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti tillögurnar í Hörpu í gær ásamt Lilju Alfreðsdóttur.

Rúmum 14 milljörðum varið í stuðninginn

Kynntu nýjar aðgerðir til stuðnings listum og menningu Meira

Viðskiptavinir TR fá rétt greitt

Tryggingastofnun segir það afar villandi að halda því á lofti að mánaðarlegar greiðslur TR séu rangar eða að útreikningar séu rangir. Meira

80 umsóknir um vernd í september

Flestir umsækjenda í september komu frá Palestínu • Það sem af er ári hafa flestar umsóknir komið frá fólki frá Venesúela • Alls var 46 umsækjendum og tveimur aðstandendum veitt leyfi í september Meira

Allir neikvæðir um borð!

Frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK klauf ölduna glæsilega á útleiðinni frá Grindavík í fyrradag. Í áhöfn skipsins eru 52 menn og skiptast þeir á um að vera um borð, 26 í hverjum túr sem tekur þrjár til fjórar vikur. Meira

Elísabet Agnarsdóttir

Hafa endurgreitt hátt í 900 manns

Ferðaskrifstofan Tripical kveðst hafa endurgreitt allar útskriftarferðir í ár Meira

Ríkisstarfsmenn Frá baráttufundi BSRB og BHM í Háskólabíói.

Leggja til afnám 70 ára reglunnar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri-grænna, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um afnám 70 ára aldurstakmörkunar til opinberra starfa. Meðflutningsmenn eru úr sex flokkum, öllum nema Miðflokki og Viðreisn. Meira

Bólusetning Fólk með undirliggjandi sjúkdóma, eldra fólk, þungaðar konur og heilbrigðisstarfsmenn fá forgang.

Flensusprautan líklega eftirsótt

Íslendingar fá 75.000 skammta af bóluefni gegn árlegri inflúensu • Það er meira en áður • Ekki er meira í boði • Ákveðnir hópar fá forgang • Fróðlegt að sjá hvort flensan verður minni en áður Meira

Þrif Mikil vinna og kostnaður fer í að þrífa eigur borgarinnar vegna veggjakrots. Átak var gert í miðborginni í ár.

25 milljónir í þrif á veggjakroti í ár

Mikill kostnaður við viðhald vegna veggjakrots á ári hverju • Starfsmenn Reykjavíkurborgar þrífa undirgöng og fleiri staði reglulega • Átak í borginni í sumar • Erfitt að hafa hendur í hári sökudólga Meira

Vertíð Bjarni Ólafsson AK að veiðum undan suðurströndinni veturinn 2017, síðast þegar loðnuveiðar voru leyfðar.

Loðnubrestur þriðja árið í röð?

Að óbreyttu verða ekki loðnuveiðar í vetur • Stofninn verður metinn að nýju eftir áramót • Hugsanlegt vanmat í mælingum • Sterkur árgangur ungloðnu gefur fyrirheit um vertíð 2022 Meira

Ágreiningur um breytingu á gatnamótum

Sú lausn á tengingu Arnarnesvegar við Breiðholtsbraut sem Vegagerðin telur að sátt sé um að vinna áfram kemur fulltrúa í skipulagsráði Kópavogs á óvart. Virðist vera ágreiningur um málið, bæði í Kópavogi og... Meira

Vetur í bjarginu Svartfuglar komnir á sínar syllur á varpstað í Hælavíkurbjargi 4. febrúar í vetur, tveimur dögum eftir að fyrstu fuglarnir settust þar upp. Flestir fuglanna, ef ekki allir, eru langvíur og komnir í sumarbúning þótt aðstæður bendi ekki beinlínis til að sumarið sé alveg á næsta leiti. Myndin er fengin úr vöktunarkerfi NNA.

Fyrstu fuglarnir setjast upp í janúar

Vel fylgst með ferðum sjófugla • Yfir 8.700 dægurritar settir á fugla af 11 tegundum á Norður-Atlantshafi Meira

Suðurgatan Framkvæmdir hafa staðið yfir um langa hríð á svæðinu.

Hvenær lýkur skurðgreftrinum?

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram fyrirspurn í borgarráði um hvenær áætlað sé að ljúka framkvæmdum, sem staðið hafa yfir í Suðurgötu um langa hríð. „Framkvæmdir hafa átt sér stað í a.m.k. Meira

Fuglar Fuglar sem sjást mikið í Grindavík og einstaka flækingar eru í stofunni hjá Birgi og geymslum. Hann þarf nú að taka safnið aftur heim.

Ekki gripið upp af götunni

Birgir Pétursson í Grindavík hefur safnað fuglum í fjörutíu ár og vildi selja • Bærinn treystir sér ekki til að kaupa safnið vegna stöðunnar í samfélaginu Meira

Blönduós Haustið nagar hægt og bítandi laufin á trjánum og snjórinn búinn að koma sér fyrir efst í Langadalsfjalli.

Veturinn handan við hornið

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Í gær kviknaði vetrartungl í vestri. Þetta er skýr vísbending um að haustið er á síðustu metrunum og veturinn er rétt handan við hornið. Meira

Fyrst Halldóra M. Harðardóttir og Jón Helgi Gestsson tóku við lyklavöldunum úr hendi Hermanns Aðalgeirssonar, faseignasala hjá Lögeign.

Átján íbúðir fyrir 55+ á Húsavík

Seldar hafa verið 17 af 18 íbúðum í fjölbýlishúsi fyrir fólk 55 og eldra sem verið er að byggja á Húsavík. Komið er kauptilboð í þá átjándu. Fyrstu tíu íbúðirnar voru afhentar með viðhöfn í fyrradag. Naustalækur ehf. Meira

Sálfræði Ný hæfni í gullakistunni á sumardaginn fyrsta, segir Kristín Linda Jónsdóttir.

Allt helst í hendur og úr verður samfélag

Sjómenn draga björg í bú og ungt fólk fer í skóla til að afla sér menntunar, sem gefur góð laun. Sálarlífið þarf að vera í lagi svo megi bregða sér í ferðalög sem skapa hagvöxt. Allt helst í hendur og úr verður samfélag.sbs@mbl.is Frjálst fólk velur sér Meira

TOPSHOT-SPAIN-HEALTH-VIRUS-DEMO-BARS-RESTAURANTS TOPSHOT - Demonstrators throw eggs against the facade of the Generalitat (Catalan regional government headquarters) during a demonstration on October 16, 2020 in Barcelona to protest against the new restrictions imposed by the regional government on bars and restaurants to fight against COVID-19 disease. - Bars and restaurants are to be closed across Spain's northeastern Catalonia region for the next 15 days to slow rising coronavirus infections, the regional government said on October 14, 2020. The move comes as Spain battles one of the highest rates of infection in the European Union, with nearly 900,000 infections and more than 33,000 deaths. (Photo by LLUIS GENE / AFP)

Lokunum í Barcelona mótmælt með eggjakasti

Fjöldi manns kom saman framan við skrifstofur hérðaðsþings Katalóníu í Barcelona á Spáni í gær til að mótmæla nýjum sóttvarnaaðgerðum sem taka gildi um helgina og ætlað er að stemma stigu við vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar í héraðinu. Meira

Brexit Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, telur fullreynt á samningaviðræður við ESB um fríverslun að lokinni úrgöngu Breta úr sambandinu.

Boris vandar Barnier ekki kveðjurnar

Bretar telja fríverslunarviðræður við Evrópusambandið orðnar tilgangslausar Meira

Bóluefni á næsta leiti Lyfjaverksmiðja Pfizer í Cork á sunnanverðu Írlandi.

Pfizer boðar veirubóluefni

Ætlar að sækja um dreifingarleyfi síðari hluta nóvember Meira

Kynna aðgerðir sem bæti stöðu listamanna

Stór hópur listamanna hefur orðið fyrir miklu tekjufalli eða hreinu tekjuhruni á tímum kórónuveirunnar að því er fram kemur í niðurstöðum könnunar sem BHM hefur kynnt. Meira

Sigurvegari Aðalheiður Einarsdóttir er ánægð með árangurinn.

Dólar með kettinum

Aðalheiður Einarsdóttir, 96 ára, hjólaði 832 km og sigraði Meira