Íþróttir Laugardagur, 17. október 2020

Aleksander Ceferin

Leikið í færri borgum á EM?

Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur opnað fyrir þann möguleika að úrslitakeppni EM karla sumarið 2021 verði ekki leikin í öllum þeim tólf borgum þar sem fyrirhugað er að hún fari fram. Meira

Frakkland Lyon – Guingamp 4:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir kom...

Frakkland Lyon – Guingamp 4:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn á sem varamaður á 63. mínútu og skoraði þriðja mark Lyon. Meira

Völlurinn Svona leit Laugardalsvöllurinn út í gær, eftir þrjá landsleiki í október. Dökka rákin hægra megin í dekkri fletinum sýnir annan staðinn þar sem grafið var í gegnum völlinn til að koma vökvunarkerfinu fyrir.

Þjóðarleikvangurinn er ekki fyrirsjáanlegur

Ráðgata hvers vegna framkvæmdir á Laugardalsvelli drógu dilk á eftir sér Meira

Svíþjóð Kristianstad – Lugi 38:24 • Ólafur Andrés Guðmundsson...

Svíþjóð Kristianstad – Lugi 38:24 • Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson skoruðu báðir 7 mörk fyrir Kristianstad. Guif – Malmö 21:30 • Daníel Freyr Ágústsson varði ekki skot í marki Guif. Meira

Elías Rafn Ólafsson

Markvörðurinn með smit

Danska knattspyrnufélagið Fredericia skýrði frá því í gær að aðalmarkvörður liðsins, Elías Rafn Ólafsson, hefði greinst með kórónuveiruna þegar hann sneri aftur til Danmerkur eftir að hafa spilað með 21-árs landsliði Íslands í Lúxemborg á þriðjudaginn. Meira

Það er stór ákvörðun fram undan hjá KSÍ um næstu skref Íslandsmótsins...

Það er stór ákvörðun fram undan hjá KSÍ um næstu skref Íslandsmótsins eftir að íslensk yfirvöld tilkynntu að íþróttaiðkun yrði áfram bönnuð hér landi, næstu tvær til þrjár vikurnar í það minnsta. Meira

Óvissa Mikil óvissa ríkir um framhald Íslandsmótsins í fótbolta.

Stórt mál sem snertir marga

Ekki von á niðurstöðu hjá KSÍ um helgina • Formaður KKÍ óhress en framkvæmdastjóri HSÍ rólegur Meira

Óskar Ólafsson

Óskar er nýliði í landsliðinu

Óskar Ólafsson, leikmaður Drammen í Noregi, er í fyrsta skipti í íslenska landsliðshópnum í handknattleik. Guðmundur Þ. Meira

Moskva Ítalinn Marco Rossi, sem þjálfar lið Ungverja, gefur sínum mönnum fyrirskipanir í markalausa jafnteflinu við Rússa í Moskvu á miðvikudag.

Höfum grandskoðað Íslendinga

Þjálfari Ungverja segir Ísland sigurstranglegra liðið í Búdapest 12. nóvember • Leikaðferðin sé árangursrík Meira